Gera grín að peningakossum Öldu Karenar Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2019 16:45 Alda Karen Hjaltalín er sennilega eftirsóttasti fyrirlesari landsins um þessar mundir. Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook og Instagram síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. Þar talar hún reglulega við fylgjendur sína og hefur eitt atvik vakið sérstaka athygli síðustu daga. Þá hvatti Alda Karen fylgjendur sína til að kyssa peninga ítrekað og þá myndu peningarnir koma til þeirra.Mynd sem gengur um Twitter.Alda heldur fyrirlestur í Laugardalshöll þann 18. janúar sem gengur undir nafninu LIFE Masterclass: Into Your Mind. Þar svarar Alda öllum þeim spurningum um lífið og heilann sem hún hefur fengið svör við í gegnum tíðina ásamt því að tala við Guðna Gunnarsson lífsráðgjafa og Sigríði A. Pálmarsdóttir hjúkrunarfræðing og dáleiðara um sjálfsdáleiðslu og mátt athyglinnar. Alda fer yfir ýmis málefni sem varða sjálfsvinnu og að ná hröðum árangri. 12.900 krónur kostar á fyrirlesturinn. En varðandi kossana, þá hefur Twitter-samfélagið farið á flug í kjölfarið og er töluvert verið að gera sér mat úr uppátæki Öldu eins og sjá má hér að neðan.Er fólk loksins að sjá snákaolíuna sem Alda Karen er að reyna að selja því? https://t.co/cIcNhyQNf6 — Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) January 11, 2019*ÉG allur eldrauður, lafmóður og með óteljandi frunsur um allt andlit* Uhh, hérna verið velkomin á LIFE masterclass hérna í hörpunni, elska ekki allir hérna monní? — Hafþór Óli (@HaffiO) January 11, 2019Þessi færsla var kostuð af Samtökum njálga á Íslandi. https://t.co/VhHoWvGeP5 — Brynjólfur (@bvitaminid) January 11, 2019Eg kyssti pening í dag. ég kyssti klink. fullt af tìköllum og hundraðköllum. Ég fór síðan beint í Hagkaup og keypti skafmiða. Viti men ég vann tvö hundruð krónur og fór beint heim að kyssa meira klink þakka þèr fyrir Alda Karen . — Sigurður Bjartmar (@bjartm) January 11, 2019Fyrir hönd kapítalista þá talar Alda Karen ekki fyrir okkur. — stófi (@KristoferAlex) January 10, 2019ÞRÁÐUR Disclaimer: Ég og Alda Karen erum gamlar vinkonur og ég er ekki sammála öllu sem hún segir, ekkert frekar en öðrum vinum mínum. Hér er það sem ég skil ekki - af hverju eru svona ótrúlega margir hérna tilbúnir að rífa hana í sig, rakka hana niður og drulla yfir hana? — Silja Björk (@siljabjorkk) January 11, 2019 Tengdar fréttir Hjálpar fólki að verða besta útgáfan af sjálfum sér og að láta draumana rætast Alda Karen Hjaltalín heldur áhugavert námskeið í Eldborgarsal Hörpu á morgun. 18. janúar 2018 15:30 Alda Karen opnar líkamsræktarstöðvar fyrir heilann Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín stefnir á að opna fimm heilalíkamsræktarstöðvar í Bandaríkjunum á þessu ári og mögulega aðra á Íslandi á því næsta. 9. mars 2018 19:30 Alda Karen greinir persónuleika Bjarna Ben, Sigmundar, Trump og allra í Friends Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook-síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. 19. desember 2018 13:30 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira
Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook og Instagram síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. Þar talar hún reglulega við fylgjendur sína og hefur eitt atvik vakið sérstaka athygli síðustu daga. Þá hvatti Alda Karen fylgjendur sína til að kyssa peninga ítrekað og þá myndu peningarnir koma til þeirra.Mynd sem gengur um Twitter.Alda heldur fyrirlestur í Laugardalshöll þann 18. janúar sem gengur undir nafninu LIFE Masterclass: Into Your Mind. Þar svarar Alda öllum þeim spurningum um lífið og heilann sem hún hefur fengið svör við í gegnum tíðina ásamt því að tala við Guðna Gunnarsson lífsráðgjafa og Sigríði A. Pálmarsdóttir hjúkrunarfræðing og dáleiðara um sjálfsdáleiðslu og mátt athyglinnar. Alda fer yfir ýmis málefni sem varða sjálfsvinnu og að ná hröðum árangri. 12.900 krónur kostar á fyrirlesturinn. En varðandi kossana, þá hefur Twitter-samfélagið farið á flug í kjölfarið og er töluvert verið að gera sér mat úr uppátæki Öldu eins og sjá má hér að neðan.Er fólk loksins að sjá snákaolíuna sem Alda Karen er að reyna að selja því? https://t.co/cIcNhyQNf6 — Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) January 11, 2019*ÉG allur eldrauður, lafmóður og með óteljandi frunsur um allt andlit* Uhh, hérna verið velkomin á LIFE masterclass hérna í hörpunni, elska ekki allir hérna monní? — Hafþór Óli (@HaffiO) January 11, 2019Þessi færsla var kostuð af Samtökum njálga á Íslandi. https://t.co/VhHoWvGeP5 — Brynjólfur (@bvitaminid) January 11, 2019Eg kyssti pening í dag. ég kyssti klink. fullt af tìköllum og hundraðköllum. Ég fór síðan beint í Hagkaup og keypti skafmiða. Viti men ég vann tvö hundruð krónur og fór beint heim að kyssa meira klink þakka þèr fyrir Alda Karen . — Sigurður Bjartmar (@bjartm) January 11, 2019Fyrir hönd kapítalista þá talar Alda Karen ekki fyrir okkur. — stófi (@KristoferAlex) January 10, 2019ÞRÁÐUR Disclaimer: Ég og Alda Karen erum gamlar vinkonur og ég er ekki sammála öllu sem hún segir, ekkert frekar en öðrum vinum mínum. Hér er það sem ég skil ekki - af hverju eru svona ótrúlega margir hérna tilbúnir að rífa hana í sig, rakka hana niður og drulla yfir hana? — Silja Björk (@siljabjorkk) January 11, 2019
Tengdar fréttir Hjálpar fólki að verða besta útgáfan af sjálfum sér og að láta draumana rætast Alda Karen Hjaltalín heldur áhugavert námskeið í Eldborgarsal Hörpu á morgun. 18. janúar 2018 15:30 Alda Karen opnar líkamsræktarstöðvar fyrir heilann Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín stefnir á að opna fimm heilalíkamsræktarstöðvar í Bandaríkjunum á þessu ári og mögulega aðra á Íslandi á því næsta. 9. mars 2018 19:30 Alda Karen greinir persónuleika Bjarna Ben, Sigmundar, Trump og allra í Friends Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook-síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. 19. desember 2018 13:30 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira
Hjálpar fólki að verða besta útgáfan af sjálfum sér og að láta draumana rætast Alda Karen Hjaltalín heldur áhugavert námskeið í Eldborgarsal Hörpu á morgun. 18. janúar 2018 15:30
Alda Karen opnar líkamsræktarstöðvar fyrir heilann Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín stefnir á að opna fimm heilalíkamsræktarstöðvar í Bandaríkjunum á þessu ári og mögulega aðra á Íslandi á því næsta. 9. mars 2018 19:30
Alda Karen greinir persónuleika Bjarna Ben, Sigmundar, Trump og allra í Friends Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook-síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. 19. desember 2018 13:30