Mætti með bikarinn, meistarahring og stafla af peningum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2019 09:00 Payton með bikarinn eftirsótta fyrir níu árum síðan. vísir/getty Sean Payton, þjálfari NFL-liðsins New Orleans Saints, fór óhefðbundna leið til þess að koma sínum mönnum í gírinn fyrir leik liðsins um helgina. Þá tekur Saints á móti meisturum Philadelphia Eagles í átta liða úrslitum deildarinnar. Payton mætti á liðsfund ásamt þremur vopnuðum vörðum. Sjálfur var hann vopnaður sjálfum Vince Lombardi-bikarnum, NFL-meistarahring og 200 þúsund dollurum í seðlum. Leikmenn Saints munu fá 201 þúsund dollara, 24 milljónir króna, ef þeir fara alla leið og vinna Super Bowl-leikinn. Payton vildu að leikmenn sæu fyrir sér hvað væri undir og myndu dreyma að komast alla leið. „Menn eru að fá góðan pening hérna en það er ekki á hverjum degi sem þú sérð 200 þúsund dollara í peningum á borðinu. Það var mjög freistandi að sjá,“ sagði Mark Ingram, hlaupari Saints. Saints varð meistari leiktíðina 2009 og þá beitti Payton sömu aðferð. Þá fengu reyndar aðeins þrír leikmenn að sjá en núna notar hann þetta á allan hópinn. Allir leikir helgarinnar í NFL-deildinni verða í beinni á Stöð 2 Sport. NFL Ofurskálin Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Sean Payton, þjálfari NFL-liðsins New Orleans Saints, fór óhefðbundna leið til þess að koma sínum mönnum í gírinn fyrir leik liðsins um helgina. Þá tekur Saints á móti meisturum Philadelphia Eagles í átta liða úrslitum deildarinnar. Payton mætti á liðsfund ásamt þremur vopnuðum vörðum. Sjálfur var hann vopnaður sjálfum Vince Lombardi-bikarnum, NFL-meistarahring og 200 þúsund dollurum í seðlum. Leikmenn Saints munu fá 201 þúsund dollara, 24 milljónir króna, ef þeir fara alla leið og vinna Super Bowl-leikinn. Payton vildu að leikmenn sæu fyrir sér hvað væri undir og myndu dreyma að komast alla leið. „Menn eru að fá góðan pening hérna en það er ekki á hverjum degi sem þú sérð 200 þúsund dollara í peningum á borðinu. Það var mjög freistandi að sjá,“ sagði Mark Ingram, hlaupari Saints. Saints varð meistari leiktíðina 2009 og þá beitti Payton sömu aðferð. Þá fengu reyndar aðeins þrír leikmenn að sjá en núna notar hann þetta á allan hópinn. Allir leikir helgarinnar í NFL-deildinni verða í beinni á Stöð 2 Sport.
NFL Ofurskálin Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira