Matvörukeðjur vara við tómum hillum eftir Brexit Kjartan Kjartansson skrifar 28. janúar 2019 13:22 Stór hluti matvælanna sem er seldur í verslunum eins og Waitrose á Bretlandi er fluttur inn frá meginlandi Evrópu. Vísir/EPA Breskar matvöruverslanir vara við því að gangi Bretar úr Evrópusambandinu án samnings ógni það matvælaöryggi landsins. Bretar séu háðir evrópskum matvörum og ómögulegt sé að byggja upp forða ferskra matvæla. Óvissa ríkir um hvort og hvernig Bretar ganga úr Evrópusambandinu en að óbreyttu gerist það 29. mars. Breska þingið hafnaði útgöngusamningi Theresu May forsætisráðherra fyrr í þessum mánuði. Án slíks samnings gætu viðskipti og samskipti Breta við Evrópu verið í uppnámi eftir útgönguna. M&S, Sainsbury‘s og Waitrose eru á meðal verslanakeðja sem hafa varað við mögulegum matvælaskorti ef enginn útgöngusamningur verður gerður í bréfi sem samtök smásöluverslana sendu ríkisstjórninni. Í bréfinu er vísað til greiningar ríkisstjórnarinnar sjálfar sem bendir til þess að vöruflutningar um Ermarsund gætu dregist saman um 87% og valdið skorti á matvælum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Um þriðjungur matvæla á Bretlandi komi frá Evrópu. „Í mars verður ástandið meira aðkallandi þegar bresk framleiðsla er ófáanleg,“ segir í bréfinu. Breska þingið tekur fjölda tillagna til atkvæða á morgun sem gætu breytt útgönguferlinu. Þar á meðal eru tillögur um að fresta útgöngunni. Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Sjá meira
Breskar matvöruverslanir vara við því að gangi Bretar úr Evrópusambandinu án samnings ógni það matvælaöryggi landsins. Bretar séu háðir evrópskum matvörum og ómögulegt sé að byggja upp forða ferskra matvæla. Óvissa ríkir um hvort og hvernig Bretar ganga úr Evrópusambandinu en að óbreyttu gerist það 29. mars. Breska þingið hafnaði útgöngusamningi Theresu May forsætisráðherra fyrr í þessum mánuði. Án slíks samnings gætu viðskipti og samskipti Breta við Evrópu verið í uppnámi eftir útgönguna. M&S, Sainsbury‘s og Waitrose eru á meðal verslanakeðja sem hafa varað við mögulegum matvælaskorti ef enginn útgöngusamningur verður gerður í bréfi sem samtök smásöluverslana sendu ríkisstjórninni. Í bréfinu er vísað til greiningar ríkisstjórnarinnar sjálfar sem bendir til þess að vöruflutningar um Ermarsund gætu dregist saman um 87% og valdið skorti á matvælum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Um þriðjungur matvæla á Bretlandi komi frá Evrópu. „Í mars verður ástandið meira aðkallandi þegar bresk framleiðsla er ófáanleg,“ segir í bréfinu. Breska þingið tekur fjölda tillagna til atkvæða á morgun sem gætu breytt útgönguferlinu. Þar á meðal eru tillögur um að fresta útgöngunni.
Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Sjá meira