Segir Zuckerberg hafa borið fram geit sem hann drap sjálfur Kjartan Kjartansson skrifar 23. janúar 2019 23:17 Jack Dorsey (t.v.) og Mark Zuckerberg (t.h.) stýra tveimur af vinsælustu samfélagsmiðlum heims. Samsett/EPA/Getty Mark Zuckerberg, stofnandi samfélagsmiðlarisans Facebook, drap geitur sem hann hélt heima hjá sér og bauð gestum upp á borða. Þetta segir Jack Dorsey, forstjóri samkeppnisaðilans Twitter, í viðtali við rokktímaritið Rolling Stone. Dorsey var spurður út í eftirminnilegustu kynni sín við Zuckerberg í viðtalinu. Rifjaði hann þá upp að Zuckerberg hefði eitt árið aðeins lagt sér hluti til munns sem hann hafði sjálfur drepið. Þannig hafi Zuckerberg boðið Dorsey upp á geit í kvöldmat sem hann hafði áður drepið. „Hann drepur hana með leysibyssu og svo með hnífi. Síðan senda þau hana til slátrarans,“ segir Dorsey í viðtalinu. Inntur eftir því hvort að Zuckerberg hafi raunverulega verið með „leysibyssu“ segir Dorsey að hann hafi líklegt notað rafstuðbyssu við verkið. Lýsir hann jafnframt samtali þeirra um geitina. „Ég sagði: „Ætlum við að éta geitina sem þú drapst?“. Hann sagði „já“. Ég sagði: „Hefur þú borðað geit áður?“ Hann var: „Já, ég elska þær“. Ég var: „Hvað ætlum við að borða annað?“ „Salat“,“ segir Dorsey. Þegar Zuckerberg hafi farið að huga að geitinni í ofninum hálftíma síðar hafi hún enn verið köld. „Það var eftirminnilegt. Ég veit ekki hvort hún fór aftur í ofninn. Ég borðaði bara salatið mitt,“ segir Dorsey. Facebook Twitter Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi samfélagsmiðlarisans Facebook, drap geitur sem hann hélt heima hjá sér og bauð gestum upp á borða. Þetta segir Jack Dorsey, forstjóri samkeppnisaðilans Twitter, í viðtali við rokktímaritið Rolling Stone. Dorsey var spurður út í eftirminnilegustu kynni sín við Zuckerberg í viðtalinu. Rifjaði hann þá upp að Zuckerberg hefði eitt árið aðeins lagt sér hluti til munns sem hann hafði sjálfur drepið. Þannig hafi Zuckerberg boðið Dorsey upp á geit í kvöldmat sem hann hafði áður drepið. „Hann drepur hana með leysibyssu og svo með hnífi. Síðan senda þau hana til slátrarans,“ segir Dorsey í viðtalinu. Inntur eftir því hvort að Zuckerberg hafi raunverulega verið með „leysibyssu“ segir Dorsey að hann hafi líklegt notað rafstuðbyssu við verkið. Lýsir hann jafnframt samtali þeirra um geitina. „Ég sagði: „Ætlum við að éta geitina sem þú drapst?“. Hann sagði „já“. Ég sagði: „Hefur þú borðað geit áður?“ Hann var: „Já, ég elska þær“. Ég var: „Hvað ætlum við að borða annað?“ „Salat“,“ segir Dorsey. Þegar Zuckerberg hafi farið að huga að geitinni í ofninum hálftíma síðar hafi hún enn verið köld. „Það var eftirminnilegt. Ég veit ekki hvort hún fór aftur í ofninn. Ég borðaði bara salatið mitt,“ segir Dorsey.
Facebook Twitter Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira