Meirihluti er hlynntur því að seinka klukkunni Sighvatur Arnmundsson skrifar 24. janúar 2019 07:00 Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 57 prósent vilja seinka klukkunni um klukkustund. Vísir/Getty Meirihluti Íslendinga er hlynntur því að klukkunni verði seinkað um eina klukkustund í samræmi við hnattstöðu landsins. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Zenter gerði fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 57 prósent vilja seinka klukkunni um klukkustund. Rúm 30 prósent vildu hafa klukkuna óbreytta en fólk yrði með fræðslu hvatt til að fara fyrr að sofa. Þá vildu tæp 13 prósent hafa klukkuna óbreytta en skólar og fyrirtæki og stofnanir hæfu starfsemi seinna á morgnana. Þetta eru þeir þrír valkostir sem forsætisráðuneytið setti fram í greinargerð um staðartíma. Málið er nú í samráðsferli en alls hafa tæplega 1.200 umsagnir borist. Lítill munur er á afstöðu kynjanna til hugsanlegra breytinga á klukkunni. Þá eru ekki skýr tengsl milli aldurs og afstöðu. Sé litið á búsetu eru 69 prósent Vestfirðinga hlynnt því að seinka klukkunni en minnstur stuðningur er á Austurlandi þar sem 51 prósent er því fylgjandi. Netkönnun Zenter var framkvæmd á tímabilinu 18.-22. janúar. Alls voru 3.100 manns í úrtakinu en svarhlutfallið var 41,5 prósent. Birtist í Fréttablaðinu Klukkan á Íslandi Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar á börnum geta skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira
Meirihluti Íslendinga er hlynntur því að klukkunni verði seinkað um eina klukkustund í samræmi við hnattstöðu landsins. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Zenter gerði fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 57 prósent vilja seinka klukkunni um klukkustund. Rúm 30 prósent vildu hafa klukkuna óbreytta en fólk yrði með fræðslu hvatt til að fara fyrr að sofa. Þá vildu tæp 13 prósent hafa klukkuna óbreytta en skólar og fyrirtæki og stofnanir hæfu starfsemi seinna á morgnana. Þetta eru þeir þrír valkostir sem forsætisráðuneytið setti fram í greinargerð um staðartíma. Málið er nú í samráðsferli en alls hafa tæplega 1.200 umsagnir borist. Lítill munur er á afstöðu kynjanna til hugsanlegra breytinga á klukkunni. Þá eru ekki skýr tengsl milli aldurs og afstöðu. Sé litið á búsetu eru 69 prósent Vestfirðinga hlynnt því að seinka klukkunni en minnstur stuðningur er á Austurlandi þar sem 51 prósent er því fylgjandi. Netkönnun Zenter var framkvæmd á tímabilinu 18.-22. janúar. Alls voru 3.100 manns í úrtakinu en svarhlutfallið var 41,5 prósent.
Birtist í Fréttablaðinu Klukkan á Íslandi Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar á börnum geta skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira