Ný ríkisstjórn Löfvens kynnt til sögunnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. janúar 2019 11:17 Stefan Löfven kynnir ríkisstjórn sína í þinghúsinu í Stokkhólmi í morgun. EPA/JESSICA GOW Stefan Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar og formaður Jafnaðarmannaflokksins tilkynnti í dag um skipan nýrrar ríkisstjórnar sinnar. Sex nýir ráðherrar taka sæti í stjórninni. Þá ber helst að nefna að Margot Wallström úr Jafnaðarmannaflokki verður áfram utanríkisráðherra og Magdalena Andersson einnig úr Jafnaðarmannaflokki verður áfram fjármálaráðherra. Isabella Löfvin, annar leiðtogi Græningja, verður aðstoðarforsætisráðherra auk þess sem hún hefur verið skipuð umhverfisráðherra. Eins og áður segir eru sex nýir ráðherrar í ríkisstjórn Löfvens. Fjórir þeirra eru úr Jafnaðarmannaflokki, þau Hans Dahlgren, Anders Ygeman, Matilda Ernkrans og Jennie Nilsson. Úr Græningjum koma nýjar inn í ríkisstjórn Åsa Lindhagen og Amanda Lind. Alls eru átján ráðherrar í nýju ríkisstjórninni úr Jafnaðarmannaflokknum, að Löfven meðtöldum, en fimm úr röðum Græningja. Þá eru tólf konur í ríkisstjórninni en ellefu karlar. Á vef sænska dagblaðsins Aftonbladet má nálgast lista yfir nýja ráðherraskipan. Kosningar fóru fram í Svíþjóð 9. september síðastliðinn og gekk afar erfiðlega að mynda nýja stjórn. Í síðustu viku samþykkti sænska þingið Löfven sem nýjan forsætisráðherra og leiðir hann stjórn Jafnaðarmanna og Græningja. Þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. Vinstriflokkurinn á þó ekki formlega aðild að stjórnarsamstarfinu. Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Leiðin greið fyrir nýja stjórn Löfven Þingmenn sænska Vinstriflokksins munu skila auðu í atkvæðagreiðslu um Stefan Löfven, formanni Jafnaðarmanna, sem næsta forsætisráðherra Svíþjóðar. 16. janúar 2019 10:00 Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18. janúar 2019 09:04 Vinstriflokkurinn segist ekki ætla að greiða atkvæði með Löfven Þetta þýðir að ekki er víst að nokkuð verði af ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja sem Miðflokkurinn og Frjálslyndir ætla sér að verja vantrausti. 14. janúar 2019 12:05 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Fleiri fréttir Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Sjá meira
Stefan Löfven forsætisráðherra Svíþjóðar og formaður Jafnaðarmannaflokksins tilkynnti í dag um skipan nýrrar ríkisstjórnar sinnar. Sex nýir ráðherrar taka sæti í stjórninni. Þá ber helst að nefna að Margot Wallström úr Jafnaðarmannaflokki verður áfram utanríkisráðherra og Magdalena Andersson einnig úr Jafnaðarmannaflokki verður áfram fjármálaráðherra. Isabella Löfvin, annar leiðtogi Græningja, verður aðstoðarforsætisráðherra auk þess sem hún hefur verið skipuð umhverfisráðherra. Eins og áður segir eru sex nýir ráðherrar í ríkisstjórn Löfvens. Fjórir þeirra eru úr Jafnaðarmannaflokki, þau Hans Dahlgren, Anders Ygeman, Matilda Ernkrans og Jennie Nilsson. Úr Græningjum koma nýjar inn í ríkisstjórn Åsa Lindhagen og Amanda Lind. Alls eru átján ráðherrar í nýju ríkisstjórninni úr Jafnaðarmannaflokknum, að Löfven meðtöldum, en fimm úr röðum Græningja. Þá eru tólf konur í ríkisstjórninni en ellefu karlar. Á vef sænska dagblaðsins Aftonbladet má nálgast lista yfir nýja ráðherraskipan. Kosningar fóru fram í Svíþjóð 9. september síðastliðinn og gekk afar erfiðlega að mynda nýja stjórn. Í síðustu viku samþykkti sænska þingið Löfven sem nýjan forsætisráðherra og leiðir hann stjórn Jafnaðarmanna og Græningja. Þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. Vinstriflokkurinn á þó ekki formlega aðild að stjórnarsamstarfinu.
Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Leiðin greið fyrir nýja stjórn Löfven Þingmenn sænska Vinstriflokksins munu skila auðu í atkvæðagreiðslu um Stefan Löfven, formanni Jafnaðarmanna, sem næsta forsætisráðherra Svíþjóðar. 16. janúar 2019 10:00 Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18. janúar 2019 09:04 Vinstriflokkurinn segist ekki ætla að greiða atkvæði með Löfven Þetta þýðir að ekki er víst að nokkuð verði af ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja sem Miðflokkurinn og Frjálslyndir ætla sér að verja vantrausti. 14. janúar 2019 12:05 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Fleiri fréttir Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Sjá meira
Leiðin greið fyrir nýja stjórn Löfven Þingmenn sænska Vinstriflokksins munu skila auðu í atkvæðagreiðslu um Stefan Löfven, formanni Jafnaðarmanna, sem næsta forsætisráðherra Svíþjóðar. 16. janúar 2019 10:00
Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18. janúar 2019 09:04
Vinstriflokkurinn segist ekki ætla að greiða atkvæði með Löfven Þetta þýðir að ekki er víst að nokkuð verði af ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja sem Miðflokkurinn og Frjálslyndir ætla sér að verja vantrausti. 14. janúar 2019 12:05