Sara í fjórða sæti Dagur Lárusson skrifar 20. janúar 2019 10:30 Sara Sigmundsdóttir. MYND/INSTAGRAM/SARASIGMUNDS Sara Sigmundsdóttir situr nú í fjórða sæti á Wodapalooza Crossfit mótinu í Miami þegar tvær greinar eru eftir af mótinu. Sara byrjaði mótið nokkuð vel og var í sjötta sæti eftir fyrsta keppnisdag en í fyrstu grein mótsins endaði hún í fjórða sæti. Á öðrum degi mótsins gerði hún enn betur en þá voru tvær greinar á dagsskrá. Í fyrri greininni endaði Sara í öðru sæti yfir alla keppendur og fékk því 94 stig. Í seinni keppni gærdagsins endaði Sara aftur í öðru sæti og fékk því önnur 94 stig. Þessi frammistaða Söru gerir það að verkum að hún situr í fjórða sæti keppninnar þegar tvær greinar eru eftir en heildarstigafjöldi hennar eru 412 stig. Keppendurnir þrír sem eru á undan Söru eru þær Kari Pearce sem er með 422 stig, Kristin Holte með 442 stig og heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey með 482 stig. Það verður því að teljast heldur ólíkegt að Sara hreppi fyrsta sætið að þessu sinni, þó svo að næg stig séu í boði, en Sara á ennþá góða möguleika á því að taka annað eða þriðja sætið. Björgvin Karl Guðmundsson og liðsfélagar hans í Foodspring Athletics héldu síðan uppteknum hætti í gær og sitja í lang efsta sæti með 494 stig á meðan næsta lið er með 380 stig og því sigurinn nánast vís. CrossFit Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir situr nú í fjórða sæti á Wodapalooza Crossfit mótinu í Miami þegar tvær greinar eru eftir af mótinu. Sara byrjaði mótið nokkuð vel og var í sjötta sæti eftir fyrsta keppnisdag en í fyrstu grein mótsins endaði hún í fjórða sæti. Á öðrum degi mótsins gerði hún enn betur en þá voru tvær greinar á dagsskrá. Í fyrri greininni endaði Sara í öðru sæti yfir alla keppendur og fékk því 94 stig. Í seinni keppni gærdagsins endaði Sara aftur í öðru sæti og fékk því önnur 94 stig. Þessi frammistaða Söru gerir það að verkum að hún situr í fjórða sæti keppninnar þegar tvær greinar eru eftir en heildarstigafjöldi hennar eru 412 stig. Keppendurnir þrír sem eru á undan Söru eru þær Kari Pearce sem er með 422 stig, Kristin Holte með 442 stig og heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey með 482 stig. Það verður því að teljast heldur ólíkegt að Sara hreppi fyrsta sætið að þessu sinni, þó svo að næg stig séu í boði, en Sara á ennþá góða möguleika á því að taka annað eða þriðja sætið. Björgvin Karl Guðmundsson og liðsfélagar hans í Foodspring Athletics héldu síðan uppteknum hætti í gær og sitja í lang efsta sæti með 494 stig á meðan næsta lið er með 380 stig og því sigurinn nánast vís.
CrossFit Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira