Edwards: Gunnar gerir alltaf það sama Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. janúar 2019 11:30 Edwards stillir sér upp eftir blaðamannafundinn í gær. vísir/getty Bretinn Leon Edwards virðist hafa mátulega miklar áhyggjur af Gunnari Nelson í aðdraganda bardaga þeirra í London um miðjan mars. UFC hélt sinn fyrsta blaðamannafund fyrir bardagakvöldið í London í gær og þar voru strákarnir í aðalbardaganum ásamt Edwards. Gunnars var sárt saknað. Mikill hluti af fundinum fór í rifrildi milli Edwards og Darren Till en Edwards er hundfúll að hafa ekki fengið aðalbardaga kvöldsins gegn Till. Hann vill að þeir berjist um hver sé bestur í veltivigtinni á Bretlandseyjum.Things got a little spicy between @darrentill2 & @Leon_edwardsmma today Wait for @GamebredFighter's question at the end pic.twitter.com/LGwFLVgiwh — ESPN UK (@ESPNUK) January 30, 2019 Edwards mætti svo í viðtal hjá ESPN eftir fundinn þar sem hann talaði um bardagann gegn Gunnari og þar var byrjað að tala um síðasta bardaga Gunnars í Toronto. „Gunni var góður. Hann var að tapa bardaganum áður en hann snéri honum sér í vil. Það var vel gert hjá honum að snúa þessu við. Það er mikið gert með þennan sigur út af öllu blóðinu en það sem hann var að gera er það sama og alltaf. Það er alltaf allt eins hjá honum. Eini munurinn núna var allt blóðið,“ sagði Edwards afslappaður og ekkert allt of áhyggjufullur. „Gunni er flottur bardagakappi og það verður gaman að mæta honum. Ég ætla ekki að setja þennan bardaga í dómaraúrskurð heldur klára hann. Ég þarf að klára Gunnar til að komast þangað sem ég vil fara. Skiptir ekki máli hvort það sé standandi eða í gólfinu. Það vita allir að hann mun reyna að ná mér niður og það verður gaman að sjá hvernig glíman mín verður gegn hans.“ MMA Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Sjá meira
Bretinn Leon Edwards virðist hafa mátulega miklar áhyggjur af Gunnari Nelson í aðdraganda bardaga þeirra í London um miðjan mars. UFC hélt sinn fyrsta blaðamannafund fyrir bardagakvöldið í London í gær og þar voru strákarnir í aðalbardaganum ásamt Edwards. Gunnars var sárt saknað. Mikill hluti af fundinum fór í rifrildi milli Edwards og Darren Till en Edwards er hundfúll að hafa ekki fengið aðalbardaga kvöldsins gegn Till. Hann vill að þeir berjist um hver sé bestur í veltivigtinni á Bretlandseyjum.Things got a little spicy between @darrentill2 & @Leon_edwardsmma today Wait for @GamebredFighter's question at the end pic.twitter.com/LGwFLVgiwh — ESPN UK (@ESPNUK) January 30, 2019 Edwards mætti svo í viðtal hjá ESPN eftir fundinn þar sem hann talaði um bardagann gegn Gunnari og þar var byrjað að tala um síðasta bardaga Gunnars í Toronto. „Gunni var góður. Hann var að tapa bardaganum áður en hann snéri honum sér í vil. Það var vel gert hjá honum að snúa þessu við. Það er mikið gert með þennan sigur út af öllu blóðinu en það sem hann var að gera er það sama og alltaf. Það er alltaf allt eins hjá honum. Eini munurinn núna var allt blóðið,“ sagði Edwards afslappaður og ekkert allt of áhyggjufullur. „Gunni er flottur bardagakappi og það verður gaman að mæta honum. Ég ætla ekki að setja þennan bardaga í dómaraúrskurð heldur klára hann. Ég þarf að klára Gunnar til að komast þangað sem ég vil fara. Skiptir ekki máli hvort það sé standandi eða í gólfinu. Það vita allir að hann mun reyna að ná mér niður og það verður gaman að sjá hvernig glíman mín verður gegn hans.“
MMA Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Sjá meira