Stytta sér stundir í kuldakastinu með því að kasta sjóðandi vatni upp í ískalt loftið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. janúar 2019 18:37 Þetta er það sem gerist þegar heitu vatni er kastað upp í ískalt loft. Getty/Ismail Kaplan Mikið kuldakast gengur nú yfir miðvesturríki Bandaríkjanna og hefur víða þurft að loka skólum og vinnustöðum. Gert er ráð fyrir allt að 29 stiga frosti og með vindkælingu gæti kuldinn farið niður í -40 gráður. Bandaríkjamenn deyja þó ekki ráðalausir og hafa samfélagsmiðlar fyllst af myndböndum af fólki, ungum sem öldnum, kasta sjóðandi vatni upp í hið ískalda loft til þess að stytta sér stundir, enda um mikið sjónarspil að ræða þegar hið heita vatn mætir loftinu kalda.Hér að neðan má sjá brot af því besta frá þessum heimagerðu vísindatilraunum Bandaríkjamanna.I did the boiling water thing because why the heck not. pic.twitter.com/K3ClGSiM6h— Devin Pitts (@DevinWxChase) January 30, 2019 Ross + boiling water + -22 degrees pic.twitter.com/tWLzGr47hD— Kelly Teeselink (@kellyteese) January 30, 2019 That's boiling water......we be chillin in Oswegoland #science #boilingH2O pic.twitter.com/Gy7sow5hWp— medrinkymargaritas (@Keegan172) January 30, 2019 Water challenge here in Indy, this is what happens when you throw boiling water in the air...slow mo! @SeanWTHR pic.twitter.com/1RKDcIFHVp— Bradley Smith (@bway79) January 30, 2019 Throwing a pot of boiling water into the air, as one does. pic.twitter.com/NXbHS2hEDp— Nathan Goldbaum (@njgoldbaum) January 30, 2019 my mom's boyfriend was just outside in -22° weather throwing hot boiling water into the mf air pic.twitter.com/sgLYaYvQHF— hann (@partyscnes) January 30, 2019 My sister in Minneapolis braved the -29 degree cold to throw boiling water in the air. It froze before it hit the ground! CRAZY! Minnesota is 50 degrees colder this morning than here in Winston-Salem! #WSNC #WSSU @WXIIMeredith pic.twitter.com/byKzJsq9Sj— Jaime Hunt (@JaimeHuntIMC) January 30, 2019 At -29 it's officially cold enough to turn boiling water into snow! pic.twitter.com/FkGb3MmQoj— Christopher Ingraham (@_cingraham) January 29, 2019 How a science teacher passes the time in a snow day. AccuWeather records current air temp at -21°F and wind-chill at -46°F If you do this, make sure you toss it so that the wrong doesn't blow the boiling water back into you. pic.twitter.com/06M61HEa9l— Kathy Peake Morton (@kathyamorton) January 30, 2019 Throwing a cup of boiling water in the air, when it's minus 27 degrees (celsius). #chicago #PolarVortex2019 pic.twitter.com/fgRZHnwVvo— Adam Roberts (@ARobertsjourno) January 30, 2019 Bandaríkin Veður Tengdar fréttir Búast við 29 stiga frosti í Chicago Mikið kuldakast gengur nú yfir miðvesturríki Bandaríkjanna og hefur þurft að loka skólum og vinnustöðum. 30. janúar 2019 07:56 Vetrarhörkur hverfa ekki þrátt fyrir hnattræna hlýnun Íslenskur loftslagsfræðingur segir fimbulkulda í Bandaríkjunum í janúar ekki þurfa að koma á óvart. Hnattræn hlýnun muni ekki eyða út árstíðarbundnum kulda. 29. janúar 2019 13:30 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Mikið kuldakast gengur nú yfir miðvesturríki Bandaríkjanna og hefur víða þurft að loka skólum og vinnustöðum. Gert er ráð fyrir allt að 29 stiga frosti og með vindkælingu gæti kuldinn farið niður í -40 gráður. Bandaríkjamenn deyja þó ekki ráðalausir og hafa samfélagsmiðlar fyllst af myndböndum af fólki, ungum sem öldnum, kasta sjóðandi vatni upp í hið ískalda loft til þess að stytta sér stundir, enda um mikið sjónarspil að ræða þegar hið heita vatn mætir loftinu kalda.Hér að neðan má sjá brot af því besta frá þessum heimagerðu vísindatilraunum Bandaríkjamanna.I did the boiling water thing because why the heck not. pic.twitter.com/K3ClGSiM6h— Devin Pitts (@DevinWxChase) January 30, 2019 Ross + boiling water + -22 degrees pic.twitter.com/tWLzGr47hD— Kelly Teeselink (@kellyteese) January 30, 2019 That's boiling water......we be chillin in Oswegoland #science #boilingH2O pic.twitter.com/Gy7sow5hWp— medrinkymargaritas (@Keegan172) January 30, 2019 Water challenge here in Indy, this is what happens when you throw boiling water in the air...slow mo! @SeanWTHR pic.twitter.com/1RKDcIFHVp— Bradley Smith (@bway79) January 30, 2019 Throwing a pot of boiling water into the air, as one does. pic.twitter.com/NXbHS2hEDp— Nathan Goldbaum (@njgoldbaum) January 30, 2019 my mom's boyfriend was just outside in -22° weather throwing hot boiling water into the mf air pic.twitter.com/sgLYaYvQHF— hann (@partyscnes) January 30, 2019 My sister in Minneapolis braved the -29 degree cold to throw boiling water in the air. It froze before it hit the ground! CRAZY! Minnesota is 50 degrees colder this morning than here in Winston-Salem! #WSNC #WSSU @WXIIMeredith pic.twitter.com/byKzJsq9Sj— Jaime Hunt (@JaimeHuntIMC) January 30, 2019 At -29 it's officially cold enough to turn boiling water into snow! pic.twitter.com/FkGb3MmQoj— Christopher Ingraham (@_cingraham) January 29, 2019 How a science teacher passes the time in a snow day. AccuWeather records current air temp at -21°F and wind-chill at -46°F If you do this, make sure you toss it so that the wrong doesn't blow the boiling water back into you. pic.twitter.com/06M61HEa9l— Kathy Peake Morton (@kathyamorton) January 30, 2019 Throwing a cup of boiling water in the air, when it's minus 27 degrees (celsius). #chicago #PolarVortex2019 pic.twitter.com/fgRZHnwVvo— Adam Roberts (@ARobertsjourno) January 30, 2019
Bandaríkin Veður Tengdar fréttir Búast við 29 stiga frosti í Chicago Mikið kuldakast gengur nú yfir miðvesturríki Bandaríkjanna og hefur þurft að loka skólum og vinnustöðum. 30. janúar 2019 07:56 Vetrarhörkur hverfa ekki þrátt fyrir hnattræna hlýnun Íslenskur loftslagsfræðingur segir fimbulkulda í Bandaríkjunum í janúar ekki þurfa að koma á óvart. Hnattræn hlýnun muni ekki eyða út árstíðarbundnum kulda. 29. janúar 2019 13:30 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Búast við 29 stiga frosti í Chicago Mikið kuldakast gengur nú yfir miðvesturríki Bandaríkjanna og hefur þurft að loka skólum og vinnustöðum. 30. janúar 2019 07:56
Vetrarhörkur hverfa ekki þrátt fyrir hnattræna hlýnun Íslenskur loftslagsfræðingur segir fimbulkulda í Bandaríkjunum í janúar ekki þurfa að koma á óvart. Hnattræn hlýnun muni ekki eyða út árstíðarbundnum kulda. 29. janúar 2019 13:30