Nokkrir leikmenn Cardiff hræddir við að fljúga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. janúar 2019 09:30 Aron Einar og félagar þakka fyrir stuðninginn eftir leikinn gegn Arsenal í gær. vísir/getty Þó svo leikmenn Cardiff City hafi aldrei náð að spila með Argentínumanninum Emiliano Sala þá hefur hvarf hans haft djúpstæð áhrif á leikmenn félagsins. Sala er dýrasti leikmaður í sögu félagsins en flugvél hans hvarf í sjóinn yfir Ermarsundi er hann var á leið sinni til félagsins. Hans var minnst fyrir leik Arsenal og Cardiff í gær sem og fyrir aðra leiki gærkvöldsins í enska boltanum. „Það er erfitt að lýsa því hvernig leikmönnum félagsins líður. Þetta er óvenjuleg staða og mikill harmleikur,“ segir Sol Bamba, varnarmaður Cardiff. „Það hafa allir orðið fyrir áhrifum vegna þessa harmleiks. Leikmenn, brogin og félagið í heild sinni. Við höfum fengið aðstoð og sumir leikmenn félagsins eru ekki spenntir fyrir því að fljúga lengur. Staðan er það slæm. „Stjórinn hefur staðið sig ótrúlega vel og félagið líka í að fá fólk á svæðið sem leikmenn geta talað við ef þeir þurfa á því að halda. Margir þurfa þess og því vel gert hjá félaginu. Vonandi mun mönnum líða betur á næstu vikum.“Klippa: FT Arsenal 2 - 1 Cardiff Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. 24. janúar 2019 06:00 Biðlar til breskra yfirvalda að halda áfram að leita að bróður sínum Leit var hætt í gær af knattspyrnumanninum Emiliano Sala en systir hans vill sjá björgunaraðila halda áfram að leita. 25. janúar 2019 08:00 Erfiðasta vikan á 40 ára ferli stjóra Arons Einars Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ræddi um atburði síðustu viku við blaðamenn í dag á fjölmiðlafundi fyrir leik Cardiff á móti Arsenal á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 28. janúar 2019 14:36 Mínútuþögn til minningar um Sala og flugmanninn Mínútuþögn verður fyrir leikina í næstu viku í ensku úrvalsdeildinni til minningar um leikmann Cardiff, Emiliano Sala. 25. janúar 2019 07:00 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Þó svo leikmenn Cardiff City hafi aldrei náð að spila með Argentínumanninum Emiliano Sala þá hefur hvarf hans haft djúpstæð áhrif á leikmenn félagsins. Sala er dýrasti leikmaður í sögu félagsins en flugvél hans hvarf í sjóinn yfir Ermarsundi er hann var á leið sinni til félagsins. Hans var minnst fyrir leik Arsenal og Cardiff í gær sem og fyrir aðra leiki gærkvöldsins í enska boltanum. „Það er erfitt að lýsa því hvernig leikmönnum félagsins líður. Þetta er óvenjuleg staða og mikill harmleikur,“ segir Sol Bamba, varnarmaður Cardiff. „Það hafa allir orðið fyrir áhrifum vegna þessa harmleiks. Leikmenn, brogin og félagið í heild sinni. Við höfum fengið aðstoð og sumir leikmenn félagsins eru ekki spenntir fyrir því að fljúga lengur. Staðan er það slæm. „Stjórinn hefur staðið sig ótrúlega vel og félagið líka í að fá fólk á svæðið sem leikmenn geta talað við ef þeir þurfa á því að halda. Margir þurfa þess og því vel gert hjá félaginu. Vonandi mun mönnum líða betur á næstu vikum.“Klippa: FT Arsenal 2 - 1 Cardiff
Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. 24. janúar 2019 06:00 Biðlar til breskra yfirvalda að halda áfram að leita að bróður sínum Leit var hætt í gær af knattspyrnumanninum Emiliano Sala en systir hans vill sjá björgunaraðila halda áfram að leita. 25. janúar 2019 08:00 Erfiðasta vikan á 40 ára ferli stjóra Arons Einars Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ræddi um atburði síðustu viku við blaðamenn í dag á fjölmiðlafundi fyrir leik Cardiff á móti Arsenal á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 28. janúar 2019 14:36 Mínútuþögn til minningar um Sala og flugmanninn Mínútuþögn verður fyrir leikina í næstu viku í ensku úrvalsdeildinni til minningar um leikmann Cardiff, Emiliano Sala. 25. janúar 2019 07:00 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. 24. janúar 2019 06:00
Biðlar til breskra yfirvalda að halda áfram að leita að bróður sínum Leit var hætt í gær af knattspyrnumanninum Emiliano Sala en systir hans vill sjá björgunaraðila halda áfram að leita. 25. janúar 2019 08:00
Erfiðasta vikan á 40 ára ferli stjóra Arons Einars Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ræddi um atburði síðustu viku við blaðamenn í dag á fjölmiðlafundi fyrir leik Cardiff á móti Arsenal á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 28. janúar 2019 14:36
Mínútuþögn til minningar um Sala og flugmanninn Mínútuþögn verður fyrir leikina í næstu viku í ensku úrvalsdeildinni til minningar um leikmann Cardiff, Emiliano Sala. 25. janúar 2019 07:00