Guðni og Geir báðir bjartsýnir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. febrúar 2019 10:37 Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson. vísir/vilhelm Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson eru báðir vongóðir um gott gengi í formannskjöri KSÍ sem fer fram á ársþingi sambandsins í dag. Þeir hafa tekist á í kosningabaráttu síðustu daga en í könnun Stöðvar 2 Sport sem birt var í kappræðum þeirra á miðvikudagskvöld var Guðni með mikið forskot - 88% atkvæða gegn 12% hjá Geir. Guðni er vongóður um að hann fái þann fjölda atkvæða sem hann þarf til að fá kosningu í dag. „Ég er bjartsýnn. Ég les þannig í stöðuna að þetta muni væntanlega falla mínu megin og ég er bjartsýnn á það,“ sagði Guðni sem sagði ótímabært að velta fyrir sambandi hans og KSÍ við Geir eftir kjörið. Sjálfur sagði Geir að hann hafi einbeitt sér að málefnum í kosningabaráttunni en að ýmislegt hafi komið fram í baráttunni sem hann hafi ekki reiknað með og vísaði þar til neikvæðrar umræðu í hans garð. „Já, og óvænt komment sem hafa komið út,“ bætti hann við. „Ég er alltaf bjartsýnn. Það er eitthvað element í mér, baráttuhugur, þegar maður mætir til leiks. Það er enn til staðar,“ sagði Geir. „Ég verð að standa með mér. Ég hef þegar gert mikið gott fyrir knattspyrnuhreyfinguna og ég er sáttur við þá niðurstöðu sem kemur í dag.“ Fylgst er með ársþingi KSÍ í beinni textalýsingu hér fyrir neðan. KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Ársþing KSÍ Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins. 9. febrúar 2019 17:00 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sjá meira
Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson eru báðir vongóðir um gott gengi í formannskjöri KSÍ sem fer fram á ársþingi sambandsins í dag. Þeir hafa tekist á í kosningabaráttu síðustu daga en í könnun Stöðvar 2 Sport sem birt var í kappræðum þeirra á miðvikudagskvöld var Guðni með mikið forskot - 88% atkvæða gegn 12% hjá Geir. Guðni er vongóður um að hann fái þann fjölda atkvæða sem hann þarf til að fá kosningu í dag. „Ég er bjartsýnn. Ég les þannig í stöðuna að þetta muni væntanlega falla mínu megin og ég er bjartsýnn á það,“ sagði Guðni sem sagði ótímabært að velta fyrir sambandi hans og KSÍ við Geir eftir kjörið. Sjálfur sagði Geir að hann hafi einbeitt sér að málefnum í kosningabaráttunni en að ýmislegt hafi komið fram í baráttunni sem hann hafi ekki reiknað með og vísaði þar til neikvæðrar umræðu í hans garð. „Já, og óvænt komment sem hafa komið út,“ bætti hann við. „Ég er alltaf bjartsýnn. Það er eitthvað element í mér, baráttuhugur, þegar maður mætir til leiks. Það er enn til staðar,“ sagði Geir. „Ég verð að standa með mér. Ég hef þegar gert mikið gott fyrir knattspyrnuhreyfinguna og ég er sáttur við þá niðurstöðu sem kemur í dag.“ Fylgst er með ársþingi KSÍ í beinni textalýsingu hér fyrir neðan.
KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Ársþing KSÍ Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins. 9. febrúar 2019 17:00 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sjá meira
Í beinni: Ársþing KSÍ Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins. 9. febrúar 2019 17:00