Fótboltaheimurinn minnist Sala Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. febrúar 2019 09:30 Emiliano Sala er látinn, 28 ára. vísir/getty Eins og kom fram í gærkvöldi staðfesti lögreglan í Dorset á Englandi að líkið sem var í braki flugvélarinnar sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala hrapaði með væri af honum. Brakinu var komið á land í fyrrakvöld eftir víðtæka leit. Þessi 28 ára gamli framherji var keyptur frá Nantes til Cardiff en komst aldrei alla leið út af þessu skelfilega slysi. Nantes vill þó fá öll fimmtán milljón pundin frá Cardiff og gæti allt stefnt í ljótt mál þar. Fótboltamenn í ensku úrvalsdeildinni og víðar kepptust við að minnast Sala á samfélagsmiðlum í gær þegar að staðfest var að líkið væri af honum en Cardiff gaf sömuleiðis út yfirlýsingu þar sem að það sendi aðstandendum samúðarkveðjur. Sergio Agüero, Wayne Rooney og Kylian Mbappé voru á meðal þeirra sem minntust Sala á Twitter-síðum sínum í gær en Agüero skrifaði á spænsku: „Hvíldu í friði, Emiliano. Samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og vina.“ Hér að neðan má sjá nokkrar fallegar minningarkveðjur fótboltamanna.Enorme tristeza QEDP Emiliano. Mis condolencias a familiares y amigos #PrayForSala //Terribly sad Rest in peace, Emiliano. My condolences to his friends and family #PrayForSala pic.twitter.com/n9aV5CGcI1— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) February 8, 2019 Rest in peace Emiliano Sala. Thoughts are with friends and family pic.twitter.com/9BnTKEawgz— Wayne Rooney (@WayneRooney) February 8, 2019 No words to describe how sad this is. Thoughts and prayers go out to his family and also to the family of the pilot. #RIPsala pic.twitter.com/Uirj6etfZk— Mesut Özil (@MesutOzil1088) February 7, 2019 RIP EMI — Kylian Mbappé (@KMbappe) February 7, 2019 #RIPSala pic.twitter.com/8J4kzsdry9— Alexandre Lacazette (@LacazetteAlex) February 7, 2019 RIP Emiliano Sala.Our thoughts and prayers are with you and your family.#FCPorto pic.twitter.com/Xehg73pIso— FC Porto (@FCPorto) February 7, 2019 Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30 Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. 7. febrúar 2019 10:30 Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. 7. febrúar 2019 23:00 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Sjá meira
Eins og kom fram í gærkvöldi staðfesti lögreglan í Dorset á Englandi að líkið sem var í braki flugvélarinnar sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala hrapaði með væri af honum. Brakinu var komið á land í fyrrakvöld eftir víðtæka leit. Þessi 28 ára gamli framherji var keyptur frá Nantes til Cardiff en komst aldrei alla leið út af þessu skelfilega slysi. Nantes vill þó fá öll fimmtán milljón pundin frá Cardiff og gæti allt stefnt í ljótt mál þar. Fótboltamenn í ensku úrvalsdeildinni og víðar kepptust við að minnast Sala á samfélagsmiðlum í gær þegar að staðfest var að líkið væri af honum en Cardiff gaf sömuleiðis út yfirlýsingu þar sem að það sendi aðstandendum samúðarkveðjur. Sergio Agüero, Wayne Rooney og Kylian Mbappé voru á meðal þeirra sem minntust Sala á Twitter-síðum sínum í gær en Agüero skrifaði á spænsku: „Hvíldu í friði, Emiliano. Samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og vina.“ Hér að neðan má sjá nokkrar fallegar minningarkveðjur fótboltamanna.Enorme tristeza QEDP Emiliano. Mis condolencias a familiares y amigos #PrayForSala //Terribly sad Rest in peace, Emiliano. My condolences to his friends and family #PrayForSala pic.twitter.com/n9aV5CGcI1— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) February 8, 2019 Rest in peace Emiliano Sala. Thoughts are with friends and family pic.twitter.com/9BnTKEawgz— Wayne Rooney (@WayneRooney) February 8, 2019 No words to describe how sad this is. Thoughts and prayers go out to his family and also to the family of the pilot. #RIPsala pic.twitter.com/Uirj6etfZk— Mesut Özil (@MesutOzil1088) February 7, 2019 RIP EMI — Kylian Mbappé (@KMbappe) February 7, 2019 #RIPSala pic.twitter.com/8J4kzsdry9— Alexandre Lacazette (@LacazetteAlex) February 7, 2019 RIP Emiliano Sala.Our thoughts and prayers are with you and your family.#FCPorto pic.twitter.com/Xehg73pIso— FC Porto (@FCPorto) February 7, 2019
Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30 Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. 7. febrúar 2019 10:30 Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. 7. febrúar 2019 23:00 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Sjá meira
Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58
Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30
Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. 7. febrúar 2019 10:30
Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. 7. febrúar 2019 23:00