Sjáðu klaufamarkið sem gæti fellt Selfoss Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. febrúar 2019 14:30 Martha Hermannsdóttir stelur boltanum. skjáskot/selfoss TV KA/Þór lagði Selfoss, 29-28, í spennuleik í 15. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í gærkvöldi þar sem að Selfoss bókstaflega lagði sigurinn upp í hendurnar á gestunum að norðan á síðustu sekúndum leiksins. Eftir að vera undir, 25-22, kom Selfoss til baka og jafnaði leikinn og fór í sókn í stöðunni 28-28. Selfoss fékk fríkast þegar að 35 sekúndur voru eftir og var boltinn sendur á skyttuna Ídu Bjarklind Magnúsdóttur. Ída gerði sig seka um gríðarleg mistök þegar að hún kastaði boltanum beint í hendurnar á Sólveigu Láru Kristjánsdóttur sem þakkaði fyrir sig og skoraði frá miðju í tómt markið enda heimakonur að spila með sjö í sókn. Selfoss fór aftur í sókn með tækifæri til að jafna leikinn en Ída átti þá misheppnaða línusendingu og fór svo að KA/Þór keyrði norður með stigin tvö og er nú aðeins tveimur stigum frá sæti í úrslitakeppninni.Þetta sigurmark KA/Þórs gæti reynst banabiti Selfyssinga í deildinni sem eru á botninum með aðeins fjögur stig, þremur stigum frá HK. Selfoss og HK mætast í lokaumferðinni og þurfa Selfyssingar að nálgast HK meira fyrir þann leik. Selfoss á vissulega fjóra leiki í viðbót fram að því en liðið er aðeins búið að vinna einn af fimmtán leikjum sínum í deildinni til þessa og er liðið ekki líklegt til afreka á móti efstu liðunum. Það á þó eftir að fara í TM-höllina í Garðabænum í næst síðustu umferðinni þannig öll nótt er svo sannarlega ekki úti enn fyrir Selfossliðið þrátt fyrir mjög erfiða stöðu eftir þetta dramatíska tap. Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
KA/Þór lagði Selfoss, 29-28, í spennuleik í 15. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í gærkvöldi þar sem að Selfoss bókstaflega lagði sigurinn upp í hendurnar á gestunum að norðan á síðustu sekúndum leiksins. Eftir að vera undir, 25-22, kom Selfoss til baka og jafnaði leikinn og fór í sókn í stöðunni 28-28. Selfoss fékk fríkast þegar að 35 sekúndur voru eftir og var boltinn sendur á skyttuna Ídu Bjarklind Magnúsdóttur. Ída gerði sig seka um gríðarleg mistök þegar að hún kastaði boltanum beint í hendurnar á Sólveigu Láru Kristjánsdóttur sem þakkaði fyrir sig og skoraði frá miðju í tómt markið enda heimakonur að spila með sjö í sókn. Selfoss fór aftur í sókn með tækifæri til að jafna leikinn en Ída átti þá misheppnaða línusendingu og fór svo að KA/Þór keyrði norður með stigin tvö og er nú aðeins tveimur stigum frá sæti í úrslitakeppninni.Þetta sigurmark KA/Þórs gæti reynst banabiti Selfyssinga í deildinni sem eru á botninum með aðeins fjögur stig, þremur stigum frá HK. Selfoss og HK mætast í lokaumferðinni og þurfa Selfyssingar að nálgast HK meira fyrir þann leik. Selfoss á vissulega fjóra leiki í viðbót fram að því en liðið er aðeins búið að vinna einn af fimmtán leikjum sínum í deildinni til þessa og er liðið ekki líklegt til afreka á móti efstu liðunum. Það á þó eftir að fara í TM-höllina í Garðabænum í næst síðustu umferðinni þannig öll nótt er svo sannarlega ekki úti enn fyrir Selfossliðið þrátt fyrir mjög erfiða stöðu eftir þetta dramatíska tap.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira