Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2019 10:30 Stuðningsmenn Cardiff City minnast Emiliano Sala fyrir utan leikvang félagsins. Getty/Michael Steele/ Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. Cardiff City keypti Emiliano Sala frá Nantes fyrir fimmtán milljónir punda en argentínski sóknarmaðurinn náði ekki einu sinni að æfa með velska liðinu því hann fórst með lítilli tveggja manna flugvél á leið frá Nantes til Cardiff. Cardiff City hefur aldrei borgað meira fyrir leikmann en fyrir hinn 28 ára gamla Emiliano Sala sem átti að lífga upp á sóknarleik liðsins. Emiliano Sala stóðst læknisskoðun og gekk frá félagsskipunum áður en hann fór aftur til Nantes til að kveðja liðsfélaga sína. Vélin fórst síðan á leiðinni til baka til Cardiff.BREAKING: Nantes demand £15million Emiliano Sala transfer fee is paid by Cardiff City https://t.co/Mzug8W7zJdpic.twitter.com/wKY3AEZ9hQ — Mirror Football (@MirrorFootball) February 6, 2019Cardiff City ætlaði að greiða kaupverðið fyrir Sala á þremur árum en hafa ekki enn gengið frá fyrstu greiðslu sem er upp á 5,27 milljónir dollara. Nantes hefur þegar sent þeim reikning og pressað á greiðslu. Mehmet Dalman, stjórnarformaður Cardiff City, bendir á það í viðtali við franska blaðið L'Equipe að það er enn þá verið að vinna við að ná flugvélinni upp úr sjónum. Nú síðast bárust fréttir af því að búið sé að taka lík úr vélinni og upp á yfirborðið. Cardiff segist hissa á kröfu Nantes á meðan aðgerðir eru enn í gangi.'It is understood Nantes are threatening legal action if they do not receive a payment within 10 days.' More on the story that Nantes have demanded payment from Cardiff over the transfer of Emiliano Sala https://t.co/ITKvtRazXUpic.twitter.com/kbBRZ6ipuc — BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2019Pressa Nantes á greiðslu kom löngu fyrr og franska félagið hefur hótað því að fara með málið fyrir dómstóla. Það er ljóst að Frakkarnir ætla í hart að það strax á mjög viðkvæmum tíma fyrir alla ekki síst fjölskyldu Emiliano Sala og flugmannsins. Heimildarmaður BBC hjá Cardiff City segir að velska félagið ætli að virða sínar skuldbindingar í málinu en það sé enn óljóst hvað félagið fær út úr tryggingunum. Nantes fær ekki allt kaupverðið fyrir Emiliano Sala því Bordeaux fær helminginn. Sala var hjá Bordeaux frá 2012 til 2015 og Bordeaux voru með það í samningnum að fá svo stóran skammt af framtíðarsölu á honum.Last night, Nantes fans paid tribute to Emiliano Sala... pic.twitter.com/zlZIfB1Hpt — COPA90 (@COPA90) January 31, 2019 Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. 3. febrúar 2019 15:43 Tilfinningaþrunginn sigur Cardiff í fyrsta heimaleiknum eftir flugslys Sala Cardiff vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í rúman mánuð er liðið vann 2-0 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. 2. febrúar 2019 19:15 Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30 Mest lesið Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. Cardiff City keypti Emiliano Sala frá Nantes fyrir fimmtán milljónir punda en argentínski sóknarmaðurinn náði ekki einu sinni að æfa með velska liðinu því hann fórst með lítilli tveggja manna flugvél á leið frá Nantes til Cardiff. Cardiff City hefur aldrei borgað meira fyrir leikmann en fyrir hinn 28 ára gamla Emiliano Sala sem átti að lífga upp á sóknarleik liðsins. Emiliano Sala stóðst læknisskoðun og gekk frá félagsskipunum áður en hann fór aftur til Nantes til að kveðja liðsfélaga sína. Vélin fórst síðan á leiðinni til baka til Cardiff.BREAKING: Nantes demand £15million Emiliano Sala transfer fee is paid by Cardiff City https://t.co/Mzug8W7zJdpic.twitter.com/wKY3AEZ9hQ — Mirror Football (@MirrorFootball) February 6, 2019Cardiff City ætlaði að greiða kaupverðið fyrir Sala á þremur árum en hafa ekki enn gengið frá fyrstu greiðslu sem er upp á 5,27 milljónir dollara. Nantes hefur þegar sent þeim reikning og pressað á greiðslu. Mehmet Dalman, stjórnarformaður Cardiff City, bendir á það í viðtali við franska blaðið L'Equipe að það er enn þá verið að vinna við að ná flugvélinni upp úr sjónum. Nú síðast bárust fréttir af því að búið sé að taka lík úr vélinni og upp á yfirborðið. Cardiff segist hissa á kröfu Nantes á meðan aðgerðir eru enn í gangi.'It is understood Nantes are threatening legal action if they do not receive a payment within 10 days.' More on the story that Nantes have demanded payment from Cardiff over the transfer of Emiliano Sala https://t.co/ITKvtRazXUpic.twitter.com/kbBRZ6ipuc — BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2019Pressa Nantes á greiðslu kom löngu fyrr og franska félagið hefur hótað því að fara með málið fyrir dómstóla. Það er ljóst að Frakkarnir ætla í hart að það strax á mjög viðkvæmum tíma fyrir alla ekki síst fjölskyldu Emiliano Sala og flugmannsins. Heimildarmaður BBC hjá Cardiff City segir að velska félagið ætli að virða sínar skuldbindingar í málinu en það sé enn óljóst hvað félagið fær út úr tryggingunum. Nantes fær ekki allt kaupverðið fyrir Emiliano Sala því Bordeaux fær helminginn. Sala var hjá Bordeaux frá 2012 til 2015 og Bordeaux voru með það í samningnum að fá svo stóran skammt af framtíðarsölu á honum.Last night, Nantes fans paid tribute to Emiliano Sala... pic.twitter.com/zlZIfB1Hpt — COPA90 (@COPA90) January 31, 2019
Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. 3. febrúar 2019 15:43 Tilfinningaþrunginn sigur Cardiff í fyrsta heimaleiknum eftir flugslys Sala Cardiff vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í rúman mánuð er liðið vann 2-0 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. 2. febrúar 2019 19:15 Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30 Mest lesið Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. 3. febrúar 2019 15:43
Tilfinningaþrunginn sigur Cardiff í fyrsta heimaleiknum eftir flugslys Sala Cardiff vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í rúman mánuð er liðið vann 2-0 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. 2. febrúar 2019 19:15
Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58
Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30