Leif Av Reyni til liðs við Arctic Fish Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. febrúar 2019 11:31 Leif Av Reyni. Leif Av Reyni hefur verið ráðinn verkefnastjóri sjó- og landeldis hjá fiskeldisfyrirtækinu Arctic Fish, sem starfar á sunnanverðum Vestfjörðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arctic Fish. „Leif er reynslumikill stjórnandi úr færeysku fiskeldi. Hann mun bera ábyrgð á frekari uppbyggingu og þróun seiðaeldisstöðvar Arctic Fish í Norður-Botni í Tálknafirði - ekki síst með aukna endurnýtingu fyrir augum. Þá mun hann vinna að uppsetningu nýrra eldissvæða fyrirtækisins í Patreks- og Tálknafirði. Leif hefur störf á næstu dögum,“ segir í tilkynningunni. Síðustu átta ár starfaði Leif sem framkvæmdastjóri ferskvatnsafurða hjá Bakkafrost í Færeyjum og þar áður var hann framkvæmdastjóri hjá Vestlax fiskeldisfyrirtækinu. Leif sat í stjórn rannsóknarstöðvar fiskeldis í Færeyjum á árunum 2006-2016 og situr í stjórn JT Electrics sem framleiðir búnað til fiskeldis. „Leif býr yfir djúpri og yfirgripsmikilli þekkingu á fiskeldi og hefur m.a. verið ráðgjafi fiskeldisfyrirtækja í Chile og komið að uppsetningu bólusetningakerfa í fiskeldi í Ghana.“ Leif er með B.Sc. gráðu í fiskeldisfræðum frá Háskólanum í Sogndal í Noregi og M.Sc. gráðu í fiskeldisfræðum frá Háskólanum í Stirling í Skotlandi. Hann er fæddur og uppalinn í Þórshöfn í Færeyjum og fluttist síðar í Kollafjörð ásamt eiginkonu sinni, Lailu, að námi loknu. Saman eiga Leif og Laila tvö börn, þau Natösju og Eivind. „Leif hefur ástríðu fyrir fiskeldi og öllu sem því viðkemur, ásamt því að stunda skíði og köfun. Leif þekkir nú þegar vel til íslensks fiskeldis, en í starfi sínu hjá Bakkafrost vann hann náið með hinum rótgróna seiða- og hrognaframleiðanda Stofnfiski, sem og öðrum fiskeldisfyrirtækjum hér á landi.“ Fiskeldi Tálknafjörður Vistaskipti Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Sjá meira
Leif Av Reyni hefur verið ráðinn verkefnastjóri sjó- og landeldis hjá fiskeldisfyrirtækinu Arctic Fish, sem starfar á sunnanverðum Vestfjörðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arctic Fish. „Leif er reynslumikill stjórnandi úr færeysku fiskeldi. Hann mun bera ábyrgð á frekari uppbyggingu og þróun seiðaeldisstöðvar Arctic Fish í Norður-Botni í Tálknafirði - ekki síst með aukna endurnýtingu fyrir augum. Þá mun hann vinna að uppsetningu nýrra eldissvæða fyrirtækisins í Patreks- og Tálknafirði. Leif hefur störf á næstu dögum,“ segir í tilkynningunni. Síðustu átta ár starfaði Leif sem framkvæmdastjóri ferskvatnsafurða hjá Bakkafrost í Færeyjum og þar áður var hann framkvæmdastjóri hjá Vestlax fiskeldisfyrirtækinu. Leif sat í stjórn rannsóknarstöðvar fiskeldis í Færeyjum á árunum 2006-2016 og situr í stjórn JT Electrics sem framleiðir búnað til fiskeldis. „Leif býr yfir djúpri og yfirgripsmikilli þekkingu á fiskeldi og hefur m.a. verið ráðgjafi fiskeldisfyrirtækja í Chile og komið að uppsetningu bólusetningakerfa í fiskeldi í Ghana.“ Leif er með B.Sc. gráðu í fiskeldisfræðum frá Háskólanum í Sogndal í Noregi og M.Sc. gráðu í fiskeldisfræðum frá Háskólanum í Stirling í Skotlandi. Hann er fæddur og uppalinn í Þórshöfn í Færeyjum og fluttist síðar í Kollafjörð ásamt eiginkonu sinni, Lailu, að námi loknu. Saman eiga Leif og Laila tvö börn, þau Natösju og Eivind. „Leif hefur ástríðu fyrir fiskeldi og öllu sem því viðkemur, ásamt því að stunda skíði og köfun. Leif þekkir nú þegar vel til íslensks fiskeldis, en í starfi sínu hjá Bakkafrost vann hann náið með hinum rótgróna seiða- og hrognaframleiðanda Stofnfiski, sem og öðrum fiskeldisfyrirtækjum hér á landi.“
Fiskeldi Tálknafjörður Vistaskipti Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Sjá meira