Hafþór Júlíus stal senunni í Super Bowl auglýsingu Bud Light og GOT Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2019 11:30 Hafþór skellti sér í Game Of Thrones búninginn fyrir auglýsinguna. New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni og að þessu sinni spilaður á hinum stórglæsilega Mercedes-Benz leikvangi í Atlantaborg í Georgíufylki. Eins og vanalega eru það auglýsingarnar sem fá mikla athygli en helstu stórfyrirtæki heims birta vanalega glænýjar auglýsingar milli leikhluta og í sérstökum auglýsingahléum. „Í Game of Thrones, vinnur þú eða deyrð,“ segir aflraunamaðurinn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson á Twitter og birtir í leiðinni auglýsingu Bud Light og Game Of Thrones í leiðinni. In the @GameOfThrones, you win or you die, @TheBudKnight.#SBLIII@BudLightpic.twitter.com/AunNXS6ehf — Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) February 4, 2019 Hafþór leikur stórt hlutverk í Super Bowl auglýsingu fyrirtækjanna og má sjá hana hér að neðan. HBO sem framleiðir þættina Game Of Thrones kom að auglýsingunni en lokaþáttaröð Game Of Thrones hefst í apríl og verður á dagskrá á Stöð 2. Game of Thrones Ofurskálin Tengdar fréttir Einungis 1968 klukkustundir til stefnu til að rifja upp Game of Thrones Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2 á sama tíma og hjá HBO klukkan 1 aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. Enn er nægur tími til að rifja upp en allar fyrri seríurnar eru inni á Stöð 2 Maraþon. 21. janúar 2019 08:30 Yrti ekki á Harrington í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig Game of Thrones endar Rose Leslie, eiginkona Kit Harrington, sem leikur Jon Snow í Game of Thrones þáttunum vinsælu, talaði ekki við eiginmann sinn í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig síðasta þáttaröð Game of Thrones endar. 3. febrúar 2019 22:30 Arnold bauð Fjallinu í kvöldmat og kósí Hafþór Júlíus Björnsson var beðinn um að fljúga til Kaliforníu til að safna fé fyrir slökkviliðsmenn. Arnold Schwarzenegger stóð fyrir fjáröfluninni og bauð Fjallinu í mat og UFC-áhorf á heimili sínu. 21. janúar 2019 07:00 Hafþór Júlíus fékk staðgengil í nýjustu seríu Game of Thrones Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur sjálft Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones fékk að notast við staðgengil í nokkrum tökum á nýjustu seríunni. 19. janúar 2019 09:00 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Sjá meira
New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni og að þessu sinni spilaður á hinum stórglæsilega Mercedes-Benz leikvangi í Atlantaborg í Georgíufylki. Eins og vanalega eru það auglýsingarnar sem fá mikla athygli en helstu stórfyrirtæki heims birta vanalega glænýjar auglýsingar milli leikhluta og í sérstökum auglýsingahléum. „Í Game of Thrones, vinnur þú eða deyrð,“ segir aflraunamaðurinn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson á Twitter og birtir í leiðinni auglýsingu Bud Light og Game Of Thrones í leiðinni. In the @GameOfThrones, you win or you die, @TheBudKnight.#SBLIII@BudLightpic.twitter.com/AunNXS6ehf — Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) February 4, 2019 Hafþór leikur stórt hlutverk í Super Bowl auglýsingu fyrirtækjanna og má sjá hana hér að neðan. HBO sem framleiðir þættina Game Of Thrones kom að auglýsingunni en lokaþáttaröð Game Of Thrones hefst í apríl og verður á dagskrá á Stöð 2.
Game of Thrones Ofurskálin Tengdar fréttir Einungis 1968 klukkustundir til stefnu til að rifja upp Game of Thrones Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2 á sama tíma og hjá HBO klukkan 1 aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. Enn er nægur tími til að rifja upp en allar fyrri seríurnar eru inni á Stöð 2 Maraþon. 21. janúar 2019 08:30 Yrti ekki á Harrington í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig Game of Thrones endar Rose Leslie, eiginkona Kit Harrington, sem leikur Jon Snow í Game of Thrones þáttunum vinsælu, talaði ekki við eiginmann sinn í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig síðasta þáttaröð Game of Thrones endar. 3. febrúar 2019 22:30 Arnold bauð Fjallinu í kvöldmat og kósí Hafþór Júlíus Björnsson var beðinn um að fljúga til Kaliforníu til að safna fé fyrir slökkviliðsmenn. Arnold Schwarzenegger stóð fyrir fjáröfluninni og bauð Fjallinu í mat og UFC-áhorf á heimili sínu. 21. janúar 2019 07:00 Hafþór Júlíus fékk staðgengil í nýjustu seríu Game of Thrones Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur sjálft Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones fékk að notast við staðgengil í nokkrum tökum á nýjustu seríunni. 19. janúar 2019 09:00 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Sjá meira
Einungis 1968 klukkustundir til stefnu til að rifja upp Game of Thrones Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2 á sama tíma og hjá HBO klukkan 1 aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. Enn er nægur tími til að rifja upp en allar fyrri seríurnar eru inni á Stöð 2 Maraþon. 21. janúar 2019 08:30
Yrti ekki á Harrington í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig Game of Thrones endar Rose Leslie, eiginkona Kit Harrington, sem leikur Jon Snow í Game of Thrones þáttunum vinsælu, talaði ekki við eiginmann sinn í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig síðasta þáttaröð Game of Thrones endar. 3. febrúar 2019 22:30
Arnold bauð Fjallinu í kvöldmat og kósí Hafþór Júlíus Björnsson var beðinn um að fljúga til Kaliforníu til að safna fé fyrir slökkviliðsmenn. Arnold Schwarzenegger stóð fyrir fjáröfluninni og bauð Fjallinu í mat og UFC-áhorf á heimili sínu. 21. janúar 2019 07:00
Hafþór Júlíus fékk staðgengil í nýjustu seríu Game of Thrones Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur sjálft Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones fékk að notast við staðgengil í nokkrum tökum á nýjustu seríunni. 19. janúar 2019 09:00