Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2019 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. febrúar 2019 19:30 Tónlistarverðlaunahátiðin Hlustendaverðlaunin verður haldin í kvöld í Háskólabíó. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni hér að neðan. Herlegheitin hefjast klukkan 19.55 en Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni hér að ofan en tilnefningar til verðlauna má sjá hér að neðan.Besta lagið: Upp Til Hópa - Herra Hnetusmjör og Ingi Bauer Ég ætla að skemmta mér - Albatross Freðinn - Auður Í Átt Að Tunglinu - JóiPé X Króli Fyrir fáeinum sumrum - Friðrik Dór My lips - ROKKYFlytjandi ársins: JóiPé X Króli Auður Herra Hnetusmjör Írafár Valdimar Une MisèreSöngvari ársins: Valdimar Guðmundsson Friðrik Dór Aron Can Birgir Eyþór Ingi Jón JónssonSöngkona ársins: BRÍET Margrét Rán Magnúsdóttir Birgitta Haukdal ROKKY Lay Low Sigríður BeinteinsdóttirNýliði ársins: Auður ClubDub BRÍET Dagur Sigurðsson ROKKY HuginnPlata ársins: Segir ekki neitt - Friðrik Dór Minor Mistake - Benny Crespo's Gang Afsakanir - Auður Hetjan Úr Hverfinu - Herra Hnetusmjör Afsakið Hlé - JóiPé X Króli Milda hjartað - Jónas SigMyndband ársins: Aron Can - Aldrei Heim Herra Hnetusmjör - Keyra Jónas Sig - Dansiði JóiPé X Króli - Þráhyggja Benny Crespo's Gang - Another Little Storm Mammút – What’s Your Secret? BRÍET - In Too Deep Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Allt það besta frá Hlustendaverðlaununum Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói í kvöld. Hann átti líka plötu ársins. 2. febrúar 2019 21:30 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Tónlistarverðlaunahátiðin Hlustendaverðlaunin verður haldin í kvöld í Háskólabíó. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni hér að neðan. Herlegheitin hefjast klukkan 19.55 en Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni hér að ofan en tilnefningar til verðlauna má sjá hér að neðan.Besta lagið: Upp Til Hópa - Herra Hnetusmjör og Ingi Bauer Ég ætla að skemmta mér - Albatross Freðinn - Auður Í Átt Að Tunglinu - JóiPé X Króli Fyrir fáeinum sumrum - Friðrik Dór My lips - ROKKYFlytjandi ársins: JóiPé X Króli Auður Herra Hnetusmjör Írafár Valdimar Une MisèreSöngvari ársins: Valdimar Guðmundsson Friðrik Dór Aron Can Birgir Eyþór Ingi Jón JónssonSöngkona ársins: BRÍET Margrét Rán Magnúsdóttir Birgitta Haukdal ROKKY Lay Low Sigríður BeinteinsdóttirNýliði ársins: Auður ClubDub BRÍET Dagur Sigurðsson ROKKY HuginnPlata ársins: Segir ekki neitt - Friðrik Dór Minor Mistake - Benny Crespo's Gang Afsakanir - Auður Hetjan Úr Hverfinu - Herra Hnetusmjör Afsakið Hlé - JóiPé X Króli Milda hjartað - Jónas SigMyndband ársins: Aron Can - Aldrei Heim Herra Hnetusmjör - Keyra Jónas Sig - Dansiði JóiPé X Króli - Þráhyggja Benny Crespo's Gang - Another Little Storm Mammút – What’s Your Secret? BRÍET - In Too Deep
Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Allt það besta frá Hlustendaverðlaununum Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói í kvöld. Hann átti líka plötu ársins. 2. febrúar 2019 21:30 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Allt það besta frá Hlustendaverðlaununum Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói í kvöld. Hann átti líka plötu ársins. 2. febrúar 2019 21:30