Ánægja með snjallsímabann í Fjarðabyggð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. febrúar 2019 13:00 Notkun á snjallsímum hefur verið bönnuð í grunnskólum Fjarðabyggðar. Vísir/getty Snjallsímar nemenda hafa verið bannaðir í grunnskólum Fjarðabyggðar en í sveitarfélaginu eru fimm skólar með um 720 nemendum. Bannið er sett í því skyni að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun. Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar er ánægður með nýju reglurnar sem er tilraunaverkefni í eitt ár. Nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar tóku í gildi í gær, 1. febrúar. Samkvæmt reglunum mega nemendur ekki nota sín eigin snjalltæki á skólatíma og mælst er til þess að nemendur geymi tækin sín heima og að slökkt sé á þeim, séu tækin tekin með í skólann. En af hverju var ákveðið að fara þessa leið? „Það sem vakti fyrir fræðslunefnd og bæjarstjórn var það að menn vildu gera námsumhverfið enn betra í skólunum heldur en það var, þó það hafi verið ljómandi, þá vildu menn bæta það með þessari aðgerð. Hugmyndin er jafnframt að stuðla að því að nemendum myndi líða betur og það væri og það færi fram meira nám í skólunum“, segir Þóroddur. Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar.Fjarðabyggð.isÞóroddur segir að almenn ánægja sé hjá nemendum, starfsfólki og foreldrum í Fjarðabyggð með nýju reglurnar. En hvaða reglur gilda um starfsmenn skólanna þegar snjalltæki eru annars vegar? „Það er það að starfsfólk notar eigin snjallsíma í kennslufræðilegum tilgangi eða sem öryggistæki“. Nú þegar nemendur mega ekki lengur koma með snjalltækin sín í skólana hefur Fjarðabyggð brugðist við og keypt 500 nýjar spjaldtölvur í skólana, auk þess sem nettenging í öllum skólanum verður eflt. En er Þóroddur ánægður með nýju snjallsíma reglurnar ? „Já, ef námið getur orðið betra hjá nemendum og sérstaklega ef líðan þeirra getur orðið enn betri þá er ég ánægður“. Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Sv.félög Tækni Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Sjá meira
Snjallsímar nemenda hafa verið bannaðir í grunnskólum Fjarðabyggðar en í sveitarfélaginu eru fimm skólar með um 720 nemendum. Bannið er sett í því skyni að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun. Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar er ánægður með nýju reglurnar sem er tilraunaverkefni í eitt ár. Nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar tóku í gildi í gær, 1. febrúar. Samkvæmt reglunum mega nemendur ekki nota sín eigin snjalltæki á skólatíma og mælst er til þess að nemendur geymi tækin sín heima og að slökkt sé á þeim, séu tækin tekin með í skólann. En af hverju var ákveðið að fara þessa leið? „Það sem vakti fyrir fræðslunefnd og bæjarstjórn var það að menn vildu gera námsumhverfið enn betra í skólunum heldur en það var, þó það hafi verið ljómandi, þá vildu menn bæta það með þessari aðgerð. Hugmyndin er jafnframt að stuðla að því að nemendum myndi líða betur og það væri og það færi fram meira nám í skólunum“, segir Þóroddur. Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar.Fjarðabyggð.isÞóroddur segir að almenn ánægja sé hjá nemendum, starfsfólki og foreldrum í Fjarðabyggð með nýju reglurnar. En hvaða reglur gilda um starfsmenn skólanna þegar snjalltæki eru annars vegar? „Það er það að starfsfólk notar eigin snjallsíma í kennslufræðilegum tilgangi eða sem öryggistæki“. Nú þegar nemendur mega ekki lengur koma með snjalltækin sín í skólana hefur Fjarðabyggð brugðist við og keypt 500 nýjar spjaldtölvur í skólana, auk þess sem nettenging í öllum skólanum verður eflt. En er Þóroddur ánægður með nýju snjallsíma reglurnar ? „Já, ef námið getur orðið betra hjá nemendum og sérstaklega ef líðan þeirra getur orðið enn betri þá er ég ánægður“.
Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Sv.félög Tækni Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Sjá meira