Hægt að vinna tónleikamiða fyrir lífstíð í vegan-áskorun Beyoncé og Jay-Z Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. febrúar 2019 11:30 Beyoncé og Jay-Z hvetja aðdáendur sína til að draga úr neyslu á dýraafurðum. vísir/epa Aðdáendur hjónanna og tónlistarfólksins Beyoncé og Jay-Z geta unnið tónleikamiða fyrir lífstíð ef þeir heita því að gerast vegan. Hjónin tilkynntu um þessa nýju keppni í tengslum við svokallað Greenprint Project sem hefur það að markmiði að bæta umhverfið með því að fólk borði engar dýraafurðir. Samkvæmt frétt á vef tímaritsins Billboard þurfa aðdáendur ekki að verða algjörlega vegan til að taka þátt í keppninni. Þeir geta til dæmis tekið út dýraafurðir á mánudögum eða reynt að borða vegan-morgunmat. Beyoncé auglýsti keppnina á Instagram-síðu sinni í gær en einn heppinn aðdáandi mun svo vinna fría tónleikamiða hjá hjónunum fyrir lífstíð. Hægt er að skrá sig í keppnina til 22. apríl og taka þátt í áskoruninni en því miður fyrir íslenska aðdáendur er hún aðeins opin bandarískum ríkisborgurum að því er fram kemur í frétt Guardian. View this post on InstagramWhat is your Greenprint? Click the link in my bio for a chance to win tickets to any JAY and/or my shows for life. #greenprintproject A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Jan 30, 2019 at 7:51pm PST Matur Tónlist Vegan Tengdar fréttir Við étum alltof mikið af þessu kjaftæði Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða Blaz Roca hefur tekið veganúar föstum tökum og segir það ekki mikið mál að breyta til á þennan hátt enda fær í taílenskri og indverskri matargerð. 28. janúar 2019 06:00 Vegan í CrossFit Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni. 20. janúar 2019 15:00 Fyrsta vegan tískuvikan Tískuvikurnar í New York, London, Mílanó og París eru heimsþekktar. Í ár bætist skemmtileg nýjung í hóp tískuviknanna þegar fyrsta vegan tískuvikan verður haldin í Los Angels í febrúar. 19. janúar 2019 15:00 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Aðdáendur hjónanna og tónlistarfólksins Beyoncé og Jay-Z geta unnið tónleikamiða fyrir lífstíð ef þeir heita því að gerast vegan. Hjónin tilkynntu um þessa nýju keppni í tengslum við svokallað Greenprint Project sem hefur það að markmiði að bæta umhverfið með því að fólk borði engar dýraafurðir. Samkvæmt frétt á vef tímaritsins Billboard þurfa aðdáendur ekki að verða algjörlega vegan til að taka þátt í keppninni. Þeir geta til dæmis tekið út dýraafurðir á mánudögum eða reynt að borða vegan-morgunmat. Beyoncé auglýsti keppnina á Instagram-síðu sinni í gær en einn heppinn aðdáandi mun svo vinna fría tónleikamiða hjá hjónunum fyrir lífstíð. Hægt er að skrá sig í keppnina til 22. apríl og taka þátt í áskoruninni en því miður fyrir íslenska aðdáendur er hún aðeins opin bandarískum ríkisborgurum að því er fram kemur í frétt Guardian. View this post on InstagramWhat is your Greenprint? Click the link in my bio for a chance to win tickets to any JAY and/or my shows for life. #greenprintproject A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Jan 30, 2019 at 7:51pm PST
Matur Tónlist Vegan Tengdar fréttir Við étum alltof mikið af þessu kjaftæði Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða Blaz Roca hefur tekið veganúar föstum tökum og segir það ekki mikið mál að breyta til á þennan hátt enda fær í taílenskri og indverskri matargerð. 28. janúar 2019 06:00 Vegan í CrossFit Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni. 20. janúar 2019 15:00 Fyrsta vegan tískuvikan Tískuvikurnar í New York, London, Mílanó og París eru heimsþekktar. Í ár bætist skemmtileg nýjung í hóp tískuviknanna þegar fyrsta vegan tískuvikan verður haldin í Los Angels í febrúar. 19. janúar 2019 15:00 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Við étum alltof mikið af þessu kjaftæði Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða Blaz Roca hefur tekið veganúar föstum tökum og segir það ekki mikið mál að breyta til á þennan hátt enda fær í taílenskri og indverskri matargerð. 28. janúar 2019 06:00
Vegan í CrossFit Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni. 20. janúar 2019 15:00
Fyrsta vegan tískuvikan Tískuvikurnar í New York, London, Mílanó og París eru heimsþekktar. Í ár bætist skemmtileg nýjung í hóp tískuviknanna þegar fyrsta vegan tískuvikan verður haldin í Los Angels í febrúar. 19. janúar 2019 15:00