Ariana Grande jafnar sögulegan árangur Bítlanna Sylvía Hall skrifar 19. febrúar 2019 22:51 Þrátt fyrir mikla erfiðleika í einkalífinu er ferill söngkonunnar á mikilli siglingu. Vísir/Getty Söngkonan Ariana Grande er fyrsti tónlistarmaðurinn til þess að eiga þrjú efstu lögin á Billboard Hot 100 listanum síðan Bítlarnir náðu þeim áfanga árið 1964. Grande gaf nýverið út plötuna „thank u, next“ sem hefur náð miklum vinsældum á skömmum tíma. Í efsta sæti listans er lagið „7 Rings“ sem hefur trónað á toppi listans í fjórar vikur. Því næst kemur lagið „Break Up With Your Girlfriend, I‘m Bored“ sem kemur nýtt inn á listann í annað sætið og þá færir smellurinn „thank u, next“ sig upp um fjögur sæti úr því sjöunda upp í það þriðja. Líkt og fyrr sagði hefur enginn tónlistarmaður náð þessum áfanga síðan í mars og apríl árið 1964 þegar Bítlarnir urðu fyrstir til þess með lögin „Can‘t Buy Me Love“, „Twist and Shout“ og „Do You Want to Know a Secret“. Bítlarnir áttu seinna meir fimm efstu sætin þegar lögin „She Loves You“, „I Want to Hold Your Hand“ og „Please Please Me“ náðu líka sætum á listanum. Sá tónlistarmaður sem hefur komist næst því að jafna þennan árangur er rapparinn Drake sem átti fyrsta, annað og fjórða sæti listans í júlí 2018 með lögunum „Nice for What“, „Nonstop“ og „God‘s Plan“. Tónlist Tengdar fréttir Stjörnum prýtt myndband Ariönu Grande Söngkonan Ariana Grande hefur gefið út tónlistarmyndband við smellinn sinn "thank u, next“. 30. nóvember 2018 20:25 Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51 Nýtt myndband með Ariana Grande beint á toppinn Tónlistarkonan Ariana Grande gaf út nýtt myndband við lagið break up with your girlfriend, i'm bored fyrir þremur dögum. 10. febrúar 2019 13:30 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Fleiri fréttir Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað að ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Sjá meira
Söngkonan Ariana Grande er fyrsti tónlistarmaðurinn til þess að eiga þrjú efstu lögin á Billboard Hot 100 listanum síðan Bítlarnir náðu þeim áfanga árið 1964. Grande gaf nýverið út plötuna „thank u, next“ sem hefur náð miklum vinsældum á skömmum tíma. Í efsta sæti listans er lagið „7 Rings“ sem hefur trónað á toppi listans í fjórar vikur. Því næst kemur lagið „Break Up With Your Girlfriend, I‘m Bored“ sem kemur nýtt inn á listann í annað sætið og þá færir smellurinn „thank u, next“ sig upp um fjögur sæti úr því sjöunda upp í það þriðja. Líkt og fyrr sagði hefur enginn tónlistarmaður náð þessum áfanga síðan í mars og apríl árið 1964 þegar Bítlarnir urðu fyrstir til þess með lögin „Can‘t Buy Me Love“, „Twist and Shout“ og „Do You Want to Know a Secret“. Bítlarnir áttu seinna meir fimm efstu sætin þegar lögin „She Loves You“, „I Want to Hold Your Hand“ og „Please Please Me“ náðu líka sætum á listanum. Sá tónlistarmaður sem hefur komist næst því að jafna þennan árangur er rapparinn Drake sem átti fyrsta, annað og fjórða sæti listans í júlí 2018 með lögunum „Nice for What“, „Nonstop“ og „God‘s Plan“.
Tónlist Tengdar fréttir Stjörnum prýtt myndband Ariönu Grande Söngkonan Ariana Grande hefur gefið út tónlistarmyndband við smellinn sinn "thank u, next“. 30. nóvember 2018 20:25 Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51 Nýtt myndband með Ariana Grande beint á toppinn Tónlistarkonan Ariana Grande gaf út nýtt myndband við lagið break up with your girlfriend, i'm bored fyrir þremur dögum. 10. febrúar 2019 13:30 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Fleiri fréttir Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað að ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Sjá meira
Stjörnum prýtt myndband Ariönu Grande Söngkonan Ariana Grande hefur gefið út tónlistarmyndband við smellinn sinn "thank u, next“. 30. nóvember 2018 20:25
Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42
Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51
Nýtt myndband með Ariana Grande beint á toppinn Tónlistarkonan Ariana Grande gaf út nýtt myndband við lagið break up with your girlfriend, i'm bored fyrir þremur dögum. 10. febrúar 2019 13:30