Töp hjá Villa og Reading Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. febrúar 2019 17:02 Jón Daði kom inn á í dag vísir/getty Íslendingaliðin Aston Villa og Reading töpuðu bæði leikjum sínum í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Reading átti martraðar fyrri hálfleik gegn Sheffield United. Kieron Freeman kom heimamönnum í Sheffield yfir strax á fyrstu mínútu leiksins og Gary Madine tvöfaldaði forystuna á 16. mínútu. Madine var svo mættur aftur rétt undir lok fyrri hálfleiksins og skoraði eftir sendingu Marvin Johnson. Staðan því 3-0 fyrir Sheffield í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var rétt ný byrjaður þegar John Fleck skoraði fjórða mark Sheffield. Jón Daði Böðvarsson byrjaði leikinn á bekknum en hann var settur inn í hálfleik. Sunnlenski framherjinn náði þó ekki að skora fyrir lið sitt, né heldur liðsfélagar hans, og var lokastaðan 4-0 sigur Sheffield. Í Birmingham var Birki Bjarnason hvergi að sjá í leikmannahóp Aston Villa sem tók á móti West Bromwich Albion. Fyrsta mark leiksins kom frá Hal Robson-Kanu undir lok fyrri hálfleiks, hann skoraði með skalla eftir fyrigjöf Mason Holgate. Jay Rodriguez bætti við öðru marki gestanna á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. Ekkert mark kom í seinni hálfleik og lauk leik með 2-0 sigri West Brom. Norwich valtaði yfir Bolton 4-0 og fór aftur á topp deildarinnar. Norwich er með 63 stig og Sheffield United 61, jafn mörg og Leeds sem á þó leik til góða á bæði lið. Villa á enn möguleika á að koma sér í umspilssæti en er þó í hættu á að missa af lestinni, liðið er í 10. sæti, sjö stigum frá Middlesbrough í sjötta sætinu.Úrslit dagsins: Rotherham – Sheffield Wednesday 2-2 Aston Villa – West Brom 0-2 Bolton – Norwich 0-4 Ipswich – Stoke 1-1 Preston – Nottingham Forest 0-0 Sheffield United – Reading 4-0 Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Íslendingaliðin Aston Villa og Reading töpuðu bæði leikjum sínum í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Reading átti martraðar fyrri hálfleik gegn Sheffield United. Kieron Freeman kom heimamönnum í Sheffield yfir strax á fyrstu mínútu leiksins og Gary Madine tvöfaldaði forystuna á 16. mínútu. Madine var svo mættur aftur rétt undir lok fyrri hálfleiksins og skoraði eftir sendingu Marvin Johnson. Staðan því 3-0 fyrir Sheffield í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var rétt ný byrjaður þegar John Fleck skoraði fjórða mark Sheffield. Jón Daði Böðvarsson byrjaði leikinn á bekknum en hann var settur inn í hálfleik. Sunnlenski framherjinn náði þó ekki að skora fyrir lið sitt, né heldur liðsfélagar hans, og var lokastaðan 4-0 sigur Sheffield. Í Birmingham var Birki Bjarnason hvergi að sjá í leikmannahóp Aston Villa sem tók á móti West Bromwich Albion. Fyrsta mark leiksins kom frá Hal Robson-Kanu undir lok fyrri hálfleiks, hann skoraði með skalla eftir fyrigjöf Mason Holgate. Jay Rodriguez bætti við öðru marki gestanna á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. Ekkert mark kom í seinni hálfleik og lauk leik með 2-0 sigri West Brom. Norwich valtaði yfir Bolton 4-0 og fór aftur á topp deildarinnar. Norwich er með 63 stig og Sheffield United 61, jafn mörg og Leeds sem á þó leik til góða á bæði lið. Villa á enn möguleika á að koma sér í umspilssæti en er þó í hættu á að missa af lestinni, liðið er í 10. sæti, sjö stigum frá Middlesbrough í sjötta sætinu.Úrslit dagsins: Rotherham – Sheffield Wednesday 2-2 Aston Villa – West Brom 0-2 Bolton – Norwich 0-4 Ipswich – Stoke 1-1 Preston – Nottingham Forest 0-0 Sheffield United – Reading 4-0
Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira