Hefur fengið sig fullsadda á orðrómi um að tvífari hafi tekið hennar stað Birgir Olgeirsson skrifar 15. febrúar 2019 14:40 Avril Lavigne á að hafa dáið snemma á síðasta áratug samkvæmt orðróminum. Vísir/Getty Fyrir nokkrum árum komst af stað orðrómur þess efnis að kanadíska tónlistarkonan Avril Lavigne væri í raun látin og að tvífari hefði tekið hennar stað. Var því haldið fram að Lavigne hefði fengið nóg af sviðsljósinu og ráðið tvífara til að mæta á opinbera viðburði. Átti Lavigne síðan að hafa látið lífið einhvern tímann á milli áranna 2002 til 2004 og útgáfufyrirtæki hennar ákveðið að ráða tvífarann til að ganga í stað Lavigne til frambúðar. Þessi orðrómur er rakin aftur til ársins 2005 og talin eiga uppruna á brasilískum aðdáendavef söngkonunnar. Lavigne til mikillar mæðu skýtur þessi orðrómur reglulega upp kollinum og hefur hún fengið sig fullsadda á honum.Avril Lavigne árið 2002.Vísir/GettyMargir hafa fært fyrir því rök að hæð söngkonunnar hafi breyst sem og nef og stíll. Töldu margir sig einnig geta lesið í lagatextunum hennar vísbendingar um að tvífari hafi tekið hennar stað. „Þetta er bara heimskulegur internetorðrómur og ég er gáttuð á því að fólk hafi keypt þetta. Er það ekki rosalega skrýtið,“ segir Lavigne í samtali við Entertainment Weekly. Lavigne er fædd árið 1984 en átján ára gömul sló hún í gegn á heimsvísu með plötunni Let Go. Síðan þá hefur hún selt fjörutíu milljónir platna og fimmtíu milljónir smáskífa. Kanada Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Fyrir nokkrum árum komst af stað orðrómur þess efnis að kanadíska tónlistarkonan Avril Lavigne væri í raun látin og að tvífari hefði tekið hennar stað. Var því haldið fram að Lavigne hefði fengið nóg af sviðsljósinu og ráðið tvífara til að mæta á opinbera viðburði. Átti Lavigne síðan að hafa látið lífið einhvern tímann á milli áranna 2002 til 2004 og útgáfufyrirtæki hennar ákveðið að ráða tvífarann til að ganga í stað Lavigne til frambúðar. Þessi orðrómur er rakin aftur til ársins 2005 og talin eiga uppruna á brasilískum aðdáendavef söngkonunnar. Lavigne til mikillar mæðu skýtur þessi orðrómur reglulega upp kollinum og hefur hún fengið sig fullsadda á honum.Avril Lavigne árið 2002.Vísir/GettyMargir hafa fært fyrir því rök að hæð söngkonunnar hafi breyst sem og nef og stíll. Töldu margir sig einnig geta lesið í lagatextunum hennar vísbendingar um að tvífari hafi tekið hennar stað. „Þetta er bara heimskulegur internetorðrómur og ég er gáttuð á því að fólk hafi keypt þetta. Er það ekki rosalega skrýtið,“ segir Lavigne í samtali við Entertainment Weekly. Lavigne er fædd árið 1984 en átján ára gömul sló hún í gegn á heimsvísu með plötunni Let Go. Síðan þá hefur hún selt fjörutíu milljónir platna og fimmtíu milljónir smáskífa.
Kanada Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning