Blóð á hurðum eftir deilur á ástralska þinginu Atli Ísleifsson skrifar 14. febrúar 2019 08:44 Brian Burston meiddist á þuli eftir átökin. Getty Lögregla í Ástralíu rannsakar nú deilumál innan veggja ástralska þingsins sem á að hafa endað með blóð á hurðum í húsakynnum þingsins.Guardian segir frá því að hinn sjötugi öldungadeildarþingmaður Brian Burston hafi síðastliðinn þriðjudag lent í átökum við aðstoðarmann öldungadeildarþingmannsins Pauline Hanson. Burston á að hafa særst á þumli í átökunum og síðan klínt blóði á skrifstofuhurð Hanson. Atvikið náðist á myndband og hefur aðstoðarmanni Hanson nú verið meinaður aðgangur að þinghúsinu.Canberra: Senator Brian Burston and James Ashby have clashed in The Great Hall amid claims of sexual harrassment. Senator @PaulineHansonOz says @UnitedAusParty's @Senator_Burston singled-out her advisor James Ashby. "It was Brian who went back and attacked James." #auspol#7Newspic.twitter.com/wv3vrDWqAH — 7 News Sydney (@7NewsSydney) February 13, 2019Eru átökin rakin til þess að Burston hefur sakað Hanson um ítrekuð boð af kynferðislegum toga. Hanson hefur hins vegar svarað því til með því að segja að „hún [sé] 64 ára en ekki svo örvæntingarfull“. Þá hefur Hanson sakað ónefndan þingmann um kynferðislega áreitni. Burston hefur áður verið sakaður um að hafa „boðið“ kvenkyns samstarfsmanni sínum kynlíf til að gleðja hana.Þingmaðurinn Pauline Hanson ásamt aðstoðarmanni sínum, James Ashby.Getty Ástralía Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Lögregla í Ástralíu rannsakar nú deilumál innan veggja ástralska þingsins sem á að hafa endað með blóð á hurðum í húsakynnum þingsins.Guardian segir frá því að hinn sjötugi öldungadeildarþingmaður Brian Burston hafi síðastliðinn þriðjudag lent í átökum við aðstoðarmann öldungadeildarþingmannsins Pauline Hanson. Burston á að hafa særst á þumli í átökunum og síðan klínt blóði á skrifstofuhurð Hanson. Atvikið náðist á myndband og hefur aðstoðarmanni Hanson nú verið meinaður aðgangur að þinghúsinu.Canberra: Senator Brian Burston and James Ashby have clashed in The Great Hall amid claims of sexual harrassment. Senator @PaulineHansonOz says @UnitedAusParty's @Senator_Burston singled-out her advisor James Ashby. "It was Brian who went back and attacked James." #auspol#7Newspic.twitter.com/wv3vrDWqAH — 7 News Sydney (@7NewsSydney) February 13, 2019Eru átökin rakin til þess að Burston hefur sakað Hanson um ítrekuð boð af kynferðislegum toga. Hanson hefur hins vegar svarað því til með því að segja að „hún [sé] 64 ára en ekki svo örvæntingarfull“. Þá hefur Hanson sakað ónefndan þingmann um kynferðislega áreitni. Burston hefur áður verið sakaður um að hafa „boðið“ kvenkyns samstarfsmanni sínum kynlíf til að gleðja hana.Þingmaðurinn Pauline Hanson ásamt aðstoðarmanni sínum, James Ashby.Getty
Ástralía Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira