Jóhannes er fyrsti gestur Einkalífsins eftir hlé en í síðustu viku fór hann yfir fyrra undankvöldið í Söngvakeppninni þar sem Hera Björk og Hatari fóru áfram.
Nú er komið að seinni undankeppninni og þar fara tvö lög áfram og hugsanlega eitt wild-card lag.
Jeijó, keyrum alla leið
Lag: Barði Jóhannsson
Texti: Barði Jóhannson
Flytjendur: Elli Grill, Skaði og Glymur
Dómur Jóhannesar: 5 stig
Hvað ef ég get ekki elskað? / What If I Can’t Have Love?
Lag: Friðrik Ómar Hjörleifsson
Íslenskur texti: Friðrik Ómar Hjörleifsson
Enskur texti: Sveinbjörn I. Baldvinsson og Friðrik Ómar Hjörleifsson
Flytjandi: Friðrik Ómar
Dómur Jóhannesar: 6 stig
Þú bætir mig / Make Me Whole
Lag: Stefán Þór Steindórsson og Richard Micallef
Íslenskur texti: Stefán Þór Steindórsson og Nikos Sofis
Enskur texti: Stefán Þór Steindórsson og Nikos Sofis
Flytjandi: Ívar Daníels
Dómur Jóhannesar: 7 stig (gæti farið áfram)
Betri án þín / Fighting For Love
Lag: Andri Þór Jónsson og Eyþór Úlfar Þórisson
Íslenskur texti: Andri Þór Jónsson, Eyþór Úlfar Þórisson og Tara Mobee
Enskur texti: Andri Þór Jónsson og Eyþór Úlfar Þórisson
Flytjandi: Tara Mobee
Dómur Jóhannesar: 12 stig (fer áfram og vinnur keppnina)
Helgi / Sunday Boy
Lag: Heiðrún Anna Björnsdóttir
Íslenskur texti: Sævar Sigurgeirsson og Heiðrún Anna Björnsdóttir
Enskur texti: Heiðrún Anna Björnsdóttir
Flytjandi: Heiðrún Anna Björnsdóttir
Dómur Jóhannesar: 7 til 8 stig (gæti farið áfram)