Bud Light á leið í vínbúðirnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. febrúar 2019 15:59 Bud Light er með rúmlega 15 prósenta markaðshlutdeild á bandaríska bjórmarkaðnum. Getty/Erika Goldring Íslendingar munu geta gætt sér á vinsælasta bjórnum vestanhafs, hinum bandaríska Bud Light, frá og með 1. mars næstkomandi. Þá verða 30 ár liðin frá því að bjór var aftur leyfður á Íslandi, eftir rúmlega 70 ára útskúfun. Að sögn Halldórs Ægis Halldórsson, starfsmanns Vínnes sem flytur Bud Light til landsins, hefur innflutningurinn verið í undirbúning í um fimm ár. Hann segir í samtali við Fréttablaðið að fyrirtækinu, sem er með dreifingarsamning við móðurfélag Bud Light, hafi regluleg borist fyrirspurnir um hvort Vínnes geti hafið sölu bjórsins hér á landi. Fyrstu vörubrettin hafi komið til landsins í síðustu viku og því hafi það óneitanlega verið svekkjandi að geta ekki boðið upp á bjórinn fyrir sjálfan úrslitaleik ameríska fóboltans, sem fram fór 3. febrúar. Bud Light hefur lengi verið söluhæsti bjórinn í Bandaríkjunum en ætla má að hann sé með um 15,4 prósent markaðshlutdeild vestanhafs. Bjórinn kom fyrst á markað árið 1982 og er honum stundum lýst sem „þunnum og vatnskenndum,“ en um leið að hann sé „frískandi.“ Bandarískir léttbjórar hafa verið að ná fótfestu hér á landi, en Coors Light rataði fyrst í hillur vínbúðanna í upphafi árs 2018. Halldór Ægir segir að hægt verði að nálgast Bud Light í fjórum verslunum ÁTVR: í Kringlunni, Skútuvogi, Hafnarfirði og Heiðrúnu. Áfengi og tóbak Neytendur Tengdar fréttir Coors Light til sölu á Íslandi Aðdáendur léttbjórs hafa margir hverjir beðið lengi eftir komu þessa bjórs til landsins. 4. janúar 2018 11:06 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Íslendingar munu geta gætt sér á vinsælasta bjórnum vestanhafs, hinum bandaríska Bud Light, frá og með 1. mars næstkomandi. Þá verða 30 ár liðin frá því að bjór var aftur leyfður á Íslandi, eftir rúmlega 70 ára útskúfun. Að sögn Halldórs Ægis Halldórsson, starfsmanns Vínnes sem flytur Bud Light til landsins, hefur innflutningurinn verið í undirbúning í um fimm ár. Hann segir í samtali við Fréttablaðið að fyrirtækinu, sem er með dreifingarsamning við móðurfélag Bud Light, hafi regluleg borist fyrirspurnir um hvort Vínnes geti hafið sölu bjórsins hér á landi. Fyrstu vörubrettin hafi komið til landsins í síðustu viku og því hafi það óneitanlega verið svekkjandi að geta ekki boðið upp á bjórinn fyrir sjálfan úrslitaleik ameríska fóboltans, sem fram fór 3. febrúar. Bud Light hefur lengi verið söluhæsti bjórinn í Bandaríkjunum en ætla má að hann sé með um 15,4 prósent markaðshlutdeild vestanhafs. Bjórinn kom fyrst á markað árið 1982 og er honum stundum lýst sem „þunnum og vatnskenndum,“ en um leið að hann sé „frískandi.“ Bandarískir léttbjórar hafa verið að ná fótfestu hér á landi, en Coors Light rataði fyrst í hillur vínbúðanna í upphafi árs 2018. Halldór Ægir segir að hægt verði að nálgast Bud Light í fjórum verslunum ÁTVR: í Kringlunni, Skútuvogi, Hafnarfirði og Heiðrúnu.
Áfengi og tóbak Neytendur Tengdar fréttir Coors Light til sölu á Íslandi Aðdáendur léttbjórs hafa margir hverjir beðið lengi eftir komu þessa bjórs til landsins. 4. janúar 2018 11:06 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Coors Light til sölu á Íslandi Aðdáendur léttbjórs hafa margir hverjir beðið lengi eftir komu þessa bjórs til landsins. 4. janúar 2018 11:06