Aron Einar og félagar fengu ekki að fara til Tene Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2019 09:00 Aron Einar Gunnarsson í bol með mynd af Emiliano Sala. Getty/Ian Cook Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Cardiff City unnu mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni um helgina og áttu í framhaldinu að fá ferð til Tenerife. Ekkert varð þó af þeirri ferð. Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ákvað að flauta af fjögurra daga æfingaferð liðsins til Kanaríeyjunnar Tenerife.Neil Warnock has abandoned plans to take his Cardiff City squad for a four-day break to Tenerife. He believes his players will benefit from time with their families. More here: https://t.co/mbeiCpQHSrpic.twitter.com/b4zHMBrhgX — BBC Sport (@BBCSport) February 11, 2019Cardiff er dottið úr ensku bikarkeppninni og spilar ekki um næstu helgi. Næsti leikur liðsins er því ekki fyrr en 22. febrúar á móti Watford. Í stað þess að fara með liðið í sólina á Tenerife þá taldi Warnock að það væri betra fyrir leikmenn sína að eyða tíma með fjölskyldum sínum. Ástæðan er skelfileg lífreynsla allra hjá félaginu eftir að flugvél með nýjan leikmann félagsins, Emiliano Sala, fórst á Ermarsundi á leiðinni til Cardiff."After what's happened, I'd rather cuddle my kids and see my missus because it's been a long two weeks." Neil Warnock has cancelled Cardiff's trip to Tenerife. More: https://t.co/mbeiCpQHSrpic.twitter.com/FYasx1AU0Y — BBC Sport (@BBCSport) February 10, 2019 Cardiff borgaði metupphæð fyrir Emiliano Sala sem var ekki búinn að ná einni æfingu með félaginu þegar hann fórst í flugslysinu. „Eftir það sem gerðist þá vil ég frekar faðma börnin mín og eyða tíma með konunni. Þetta hafa verið tvær mjög langar vikur,“ sagði Neil Warnock. Emiliano Sala var 28 ára gamall og hafði farið til Nantes til að kveðja sína gömlu liðsfélaga. Hann átti að mæta á sína fyrstu æfingu daginn eftir. Lík Emiliano Sala fannst í síðustu viku en lík flugmannsins hefur enn ekki fundist. „Ég hef aldrei gengið í gegnum neitt svona í mínu lífi og ég hef nú séð flest á minni ævi. Allir mínir leikmenn eru að hugsa um það sem gerðist og þá er fjölskyldan mikilvægari en fótboltinn er það ekki?,“ sagði Neil Warnock. Emiliano Sala Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Cardiff City unnu mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni um helgina og áttu í framhaldinu að fá ferð til Tenerife. Ekkert varð þó af þeirri ferð. Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ákvað að flauta af fjögurra daga æfingaferð liðsins til Kanaríeyjunnar Tenerife.Neil Warnock has abandoned plans to take his Cardiff City squad for a four-day break to Tenerife. He believes his players will benefit from time with their families. More here: https://t.co/mbeiCpQHSrpic.twitter.com/b4zHMBrhgX — BBC Sport (@BBCSport) February 11, 2019Cardiff er dottið úr ensku bikarkeppninni og spilar ekki um næstu helgi. Næsti leikur liðsins er því ekki fyrr en 22. febrúar á móti Watford. Í stað þess að fara með liðið í sólina á Tenerife þá taldi Warnock að það væri betra fyrir leikmenn sína að eyða tíma með fjölskyldum sínum. Ástæðan er skelfileg lífreynsla allra hjá félaginu eftir að flugvél með nýjan leikmann félagsins, Emiliano Sala, fórst á Ermarsundi á leiðinni til Cardiff."After what's happened, I'd rather cuddle my kids and see my missus because it's been a long two weeks." Neil Warnock has cancelled Cardiff's trip to Tenerife. More: https://t.co/mbeiCpQHSrpic.twitter.com/FYasx1AU0Y — BBC Sport (@BBCSport) February 10, 2019 Cardiff borgaði metupphæð fyrir Emiliano Sala sem var ekki búinn að ná einni æfingu með félaginu þegar hann fórst í flugslysinu. „Eftir það sem gerðist þá vil ég frekar faðma börnin mín og eyða tíma með konunni. Þetta hafa verið tvær mjög langar vikur,“ sagði Neil Warnock. Emiliano Sala var 28 ára gamall og hafði farið til Nantes til að kveðja sína gömlu liðsfélaga. Hann átti að mæta á sína fyrstu æfingu daginn eftir. Lík Emiliano Sala fannst í síðustu viku en lík flugmannsins hefur enn ekki fundist. „Ég hef aldrei gengið í gegnum neitt svona í mínu lífi og ég hef nú séð flest á minni ævi. Allir mínir leikmenn eru að hugsa um það sem gerðist og þá er fjölskyldan mikilvægari en fótboltinn er það ekki?,“ sagði Neil Warnock.
Emiliano Sala Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira