Steig línudans á brúnni við Jökulsárlón: „Síðasti hálfvitinn er sko ekki fæddur!“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. febrúar 2019 15:22 Spurning hvort kvikmyndin Man on Wire sé innblástur þessa erlenda ferðamanns eða hann ætli að sækja um í Sirkusi Íslands. Pétur Eggerz Ferðamaður gerði sér að leik að ganga á milli kaplanna á brúnni við Jökulsárlón á öðrum tímanum í dag. Uppi er fótur og fit í umræðum um málið í Baklandi ferðaþjónustunnar þar sem áhugafólk um málefni ferðamanna ræðir málið. Pétur Eggerz leiðsögumaður náði göngu mannsins, eða broti af göngunni, á upptöku. Hann segir manninn hafa stokkið upp í bíl hjá fólki og ekið í burtu. Aðrir hafi hringt í lögreglu og gefið upp bílnúmerið. Pétur, sem var með hóp ferðamanna með sér, segir í samtali við Vísi að ferðamennirnir sem voru í rútunni hans hafi verið undrandi. „Það voru allir forviða. Hann er náttúrulega dauður ef hann dettur þarna út í.“ Meðlimir í Baklandi ferðaþjónustunnar sem hafa tjáð sig um málið eru yfir sig hneykslaðir. Spyrja þeir í háðskum tón hvers vegna ekki séu skilti sem banni athæfi sem þetta. „Þessi hegðun mannsins er alfarið landvörðum að kenna!“ segir Stefán Hannesson og uppsker hlátur. „Síðasti hálvitinn er sko ekki fæddur!“ segir Sigga Tóta Gabríelsdóttir.Vísir greindi fyrr í dag frá því að eldri kona hefði flotið á haf út við Jökulsárlón á þriðjudaginn en sloppið með skrekkinn. Ferðamennska á Íslandi Hornafjörður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
Ferðamaður gerði sér að leik að ganga á milli kaplanna á brúnni við Jökulsárlón á öðrum tímanum í dag. Uppi er fótur og fit í umræðum um málið í Baklandi ferðaþjónustunnar þar sem áhugafólk um málefni ferðamanna ræðir málið. Pétur Eggerz leiðsögumaður náði göngu mannsins, eða broti af göngunni, á upptöku. Hann segir manninn hafa stokkið upp í bíl hjá fólki og ekið í burtu. Aðrir hafi hringt í lögreglu og gefið upp bílnúmerið. Pétur, sem var með hóp ferðamanna með sér, segir í samtali við Vísi að ferðamennirnir sem voru í rútunni hans hafi verið undrandi. „Það voru allir forviða. Hann er náttúrulega dauður ef hann dettur þarna út í.“ Meðlimir í Baklandi ferðaþjónustunnar sem hafa tjáð sig um málið eru yfir sig hneykslaðir. Spyrja þeir í háðskum tón hvers vegna ekki séu skilti sem banni athæfi sem þetta. „Þessi hegðun mannsins er alfarið landvörðum að kenna!“ segir Stefán Hannesson og uppsker hlátur. „Síðasti hálvitinn er sko ekki fæddur!“ segir Sigga Tóta Gabríelsdóttir.Vísir greindi fyrr í dag frá því að eldri kona hefði flotið á haf út við Jökulsárlón á þriðjudaginn en sloppið með skrekkinn.
Ferðamennska á Íslandi Hornafjörður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira