Kabbalah tórir þrátt fyrir gjaldþrotið Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. febrúar 2019 10:30 Hermann Ingi Hermannsson greindi frá innreið Kabbalah á Íslandi árið 2011. Hann breytti nafni sínu í Kaleb Joshua ári síðar. Vísir/valli Ekkert fékkst upp í rúmlega 8 milljóna kröfur í þrotabú félagsins Kabbalah á Íslandi ehf, sem tekið var til gjaldþrotaskipta í fyrravor. Greint var frá lokum gjaldþrotaskiptanna í Lögbirtingablaðinu í dag. Félagið var stofnað til að halda utan um starfsemi Kabbalah-samtakanna hér á landi, sem formlega var ýtt úr vör árið 2007 og opnuðu höfuðstöðvar í Reykjavík fjórum árum síðar. Kabbalah hefur verið lýst sem dulhyggjustefnu í Gyðingdómi og hefur hún verið iðkuð af stórstjörnum eins og Madonnu, Lindsey Lohan, Ashton Kutcher og Britney Spears.Enginn skráður hluthafi var í Kabbalah á Íslandi ehf. við gjalþrotið en talsmaður og einn forsvarsmanna Kaballah á Íslandi var Hermann Ingi Hermannsson. Hann sagði í samtali við fjölmiðla árið 2011, þegar fyrrnefndar höfuðstöðvar voru opnaðar, að ekki væri rétt að tala um Kaballah sem eiginleg trúarbrögð.Sjá einnig: Kabbalah kemur til Íslands „Kabbalah er heimspekileg vísindi og tæknifræði sálarinnar. Kabbalah leggur mikla áherslu dýpri skilning hinum andlega heimi, hvaða lögmál eru umhverfinu kringum okkur og hvernig við getum forðast þau," sagði Hermann árið 2011. Ári síðar tók Hermann Ingi upp nýtt nafn, Kaleb Joshua. Þá voru um 50 virkir Kabbalistar hér á landi. „Þessi tvö nöfn Kaleb og Joshua hafa verið mér huglæg mjög lengi og það var í febrúar sem ég lét verða af þessu og breytti nafninu í tengslum við mínar lífsskoðanir,“ sagði Kaleb í apríl 2012 og bætti við að nafnbreytingin hefði komið mörgum á óvart. Hluti af ákvörðuninni hafi verið sú að Kaleb vildi draga sjálfan sig fram í dagsljósið sem tónlistarmann, en hann var lengi liðtækur trúbador. Þrátt fyrir gjaldþrot félagsins og lokun höfuðstöðvanna segir Kaleb Joshua í samtali við Vísi að hugsjónin sé ekki dauð úr öllum æðum. Enn sé fámennur áhugamannahópur Íslendinga sem leggur stund á þessi fræði, þó svo að starfsemi þeirra sé ekki jafn formleg og hún var þegar félagsins og miðstöðvarinnar naut við. Þannig útilokar Kaleb ekki að reynt verði að blása aftur lífi í formlegt safnaðarstarf fylgismanna Kaballah á Íslandi, sé enn áhugi fyrir því. Gjaldþrot Trúmál Tengdar fréttir Kabbalah kemur til Íslands „Við stefnum á að opna miðstöð í Reykjavík í sumar,“ segir Hermann Ingi Hermannsson, einn forsvarsmanna Kabbalah-samtakanna á Íslandi. Hermann hefur stofnað fyrirtæki í kringum Kabbalah, þessa þekktu og umdeildu dulhyggju 7. apríl 2011 10:30 Hermann Ingi trúbador heitir núna Kaleb Joshua „Þessi tvö nöfn Kaleb og Joshua hafa verið mér huglæg mjög lengi og það var í febrúar sem ég lét verða af þessu og breytti nafninu í tengslum við mínar lífsskoðanir,“ segir trúbadorinn og Kabbalistinn Kaleb Joshua sem hét áður Hermann Ingi Hermannsson. Hann byrjaði að kynna sér Kabbalah-fræðin fyrir fimm árum og í fyrra opnaði hann fyrstu miðstöð Kabbalah á Íslandi á Laugaveginum en tæplega fimmtíu Kabbalistar eru virkir hér á landi. 1. apríl 2012 11:00 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira
Ekkert fékkst upp í rúmlega 8 milljóna kröfur í þrotabú félagsins Kabbalah á Íslandi ehf, sem tekið var til gjaldþrotaskipta í fyrravor. Greint var frá lokum gjaldþrotaskiptanna í Lögbirtingablaðinu í dag. Félagið var stofnað til að halda utan um starfsemi Kabbalah-samtakanna hér á landi, sem formlega var ýtt úr vör árið 2007 og opnuðu höfuðstöðvar í Reykjavík fjórum árum síðar. Kabbalah hefur verið lýst sem dulhyggjustefnu í Gyðingdómi og hefur hún verið iðkuð af stórstjörnum eins og Madonnu, Lindsey Lohan, Ashton Kutcher og Britney Spears.Enginn skráður hluthafi var í Kabbalah á Íslandi ehf. við gjalþrotið en talsmaður og einn forsvarsmanna Kaballah á Íslandi var Hermann Ingi Hermannsson. Hann sagði í samtali við fjölmiðla árið 2011, þegar fyrrnefndar höfuðstöðvar voru opnaðar, að ekki væri rétt að tala um Kaballah sem eiginleg trúarbrögð.Sjá einnig: Kabbalah kemur til Íslands „Kabbalah er heimspekileg vísindi og tæknifræði sálarinnar. Kabbalah leggur mikla áherslu dýpri skilning hinum andlega heimi, hvaða lögmál eru umhverfinu kringum okkur og hvernig við getum forðast þau," sagði Hermann árið 2011. Ári síðar tók Hermann Ingi upp nýtt nafn, Kaleb Joshua. Þá voru um 50 virkir Kabbalistar hér á landi. „Þessi tvö nöfn Kaleb og Joshua hafa verið mér huglæg mjög lengi og það var í febrúar sem ég lét verða af þessu og breytti nafninu í tengslum við mínar lífsskoðanir,“ sagði Kaleb í apríl 2012 og bætti við að nafnbreytingin hefði komið mörgum á óvart. Hluti af ákvörðuninni hafi verið sú að Kaleb vildi draga sjálfan sig fram í dagsljósið sem tónlistarmann, en hann var lengi liðtækur trúbador. Þrátt fyrir gjaldþrot félagsins og lokun höfuðstöðvanna segir Kaleb Joshua í samtali við Vísi að hugsjónin sé ekki dauð úr öllum æðum. Enn sé fámennur áhugamannahópur Íslendinga sem leggur stund á þessi fræði, þó svo að starfsemi þeirra sé ekki jafn formleg og hún var þegar félagsins og miðstöðvarinnar naut við. Þannig útilokar Kaleb ekki að reynt verði að blása aftur lífi í formlegt safnaðarstarf fylgismanna Kaballah á Íslandi, sé enn áhugi fyrir því.
Gjaldþrot Trúmál Tengdar fréttir Kabbalah kemur til Íslands „Við stefnum á að opna miðstöð í Reykjavík í sumar,“ segir Hermann Ingi Hermannsson, einn forsvarsmanna Kabbalah-samtakanna á Íslandi. Hermann hefur stofnað fyrirtæki í kringum Kabbalah, þessa þekktu og umdeildu dulhyggju 7. apríl 2011 10:30 Hermann Ingi trúbador heitir núna Kaleb Joshua „Þessi tvö nöfn Kaleb og Joshua hafa verið mér huglæg mjög lengi og það var í febrúar sem ég lét verða af þessu og breytti nafninu í tengslum við mínar lífsskoðanir,“ segir trúbadorinn og Kabbalistinn Kaleb Joshua sem hét áður Hermann Ingi Hermannsson. Hann byrjaði að kynna sér Kabbalah-fræðin fyrir fimm árum og í fyrra opnaði hann fyrstu miðstöð Kabbalah á Íslandi á Laugaveginum en tæplega fimmtíu Kabbalistar eru virkir hér á landi. 1. apríl 2012 11:00 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira
Kabbalah kemur til Íslands „Við stefnum á að opna miðstöð í Reykjavík í sumar,“ segir Hermann Ingi Hermannsson, einn forsvarsmanna Kabbalah-samtakanna á Íslandi. Hermann hefur stofnað fyrirtæki í kringum Kabbalah, þessa þekktu og umdeildu dulhyggju 7. apríl 2011 10:30
Hermann Ingi trúbador heitir núna Kaleb Joshua „Þessi tvö nöfn Kaleb og Joshua hafa verið mér huglæg mjög lengi og það var í febrúar sem ég lét verða af þessu og breytti nafninu í tengslum við mínar lífsskoðanir,“ segir trúbadorinn og Kabbalistinn Kaleb Joshua sem hét áður Hermann Ingi Hermannsson. Hann byrjaði að kynna sér Kabbalah-fræðin fyrir fimm árum og í fyrra opnaði hann fyrstu miðstöð Kabbalah á Íslandi á Laugaveginum en tæplega fimmtíu Kabbalistar eru virkir hér á landi. 1. apríl 2012 11:00