Marsspá Siggu Kling - Fiskarnir: Mikið pláss fyrir ástina Sigga Kling skrifar 1. mars 2019 09:00 Elsku Fiskurinn minn, þetta er þinn tími, staður og stund því þú átt afmæli, núna! Það hafa verið töluvert miklar sprengingar í tilfinningum þínum og þú ert að setja spurningamerki við svo margt, á ég að vinna með þessum eða veðja á þessa ást, eins og marsmánuður sé gamlárskvöld, svo þegar þú vaknar eftir þetta partý sérðu að breytingarnar hafa verið góðar. Það eru svo margar sögur sem þú getur sagt af því sem gerist á næstunni og lífið byggist á sögum, í sambandi við vinnu og verkefni, þá ertu snillingur þar að tengja þig við stress og streitu, alveg sama hvort þú eigir alla flugeldana eða ekki. Þú þrífst best í því að vera svolítið á tánum og þessi orka sem er að tæla þig núna lætur þér líða eins og þú sért uppi á sviði og allir séu að horfa á þig, en alveg sama hvort þú sért í mannfjöldanum og felir þig þar eða á stóru sviði þá mun þér ganga vel. Það er svo undarlega seiðandi jákvæð tíðni sem þú gefur frá þér, en um leið kremurðu hjarta þitt með áhyggjum af vitleysunni og af hlutum sem eru ekki til. Það er mikið pláss fyrir ástina og í því stækkar hjarta þitt enn meira, því þú gefur, heillar og heldur utan um og ert hamingjusamur í því samhengi. Ferðir eða ferðalög eru framundan, ekkert vera að spá í það, nýttu orkuna þína bara í það sem er að gerast núna, þá gengur svo vel í þeim ferðalögum. Í þessari litadýrð sem streymir til þín í marsmánuði, þá ertu undir regnboganum, svo mundu að óska þér og trúa þú hafir stjórnina á lífi þínu. Það er fullt tungl í Vogarmerkinu í þessum mánuði, svo þú þarft að taka ákvörðun og mátt alls ekki „sikksakka“ í huganum, ég ætti að gera þetta og þetta, taktu bara ákvörðun og stattu við hana og það skiptir ekki máli hvort hún sé rétt eða röng, heldur skiptir öllu máli að taka hana!Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari, Höskuldur Kári Schram fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Elsku Fiskurinn minn, þetta er þinn tími, staður og stund því þú átt afmæli, núna! Það hafa verið töluvert miklar sprengingar í tilfinningum þínum og þú ert að setja spurningamerki við svo margt, á ég að vinna með þessum eða veðja á þessa ást, eins og marsmánuður sé gamlárskvöld, svo þegar þú vaknar eftir þetta partý sérðu að breytingarnar hafa verið góðar. Það eru svo margar sögur sem þú getur sagt af því sem gerist á næstunni og lífið byggist á sögum, í sambandi við vinnu og verkefni, þá ertu snillingur þar að tengja þig við stress og streitu, alveg sama hvort þú eigir alla flugeldana eða ekki. Þú þrífst best í því að vera svolítið á tánum og þessi orka sem er að tæla þig núna lætur þér líða eins og þú sért uppi á sviði og allir séu að horfa á þig, en alveg sama hvort þú sért í mannfjöldanum og felir þig þar eða á stóru sviði þá mun þér ganga vel. Það er svo undarlega seiðandi jákvæð tíðni sem þú gefur frá þér, en um leið kremurðu hjarta þitt með áhyggjum af vitleysunni og af hlutum sem eru ekki til. Það er mikið pláss fyrir ástina og í því stækkar hjarta þitt enn meira, því þú gefur, heillar og heldur utan um og ert hamingjusamur í því samhengi. Ferðir eða ferðalög eru framundan, ekkert vera að spá í það, nýttu orkuna þína bara í það sem er að gerast núna, þá gengur svo vel í þeim ferðalögum. Í þessari litadýrð sem streymir til þín í marsmánuði, þá ertu undir regnboganum, svo mundu að óska þér og trúa þú hafir stjórnina á lífi þínu. Það er fullt tungl í Vogarmerkinu í þessum mánuði, svo þú þarft að taka ákvörðun og mátt alls ekki „sikksakka“ í huganum, ég ætti að gera þetta og þetta, taktu bara ákvörðun og stattu við hana og það skiptir ekki máli hvort hún sé rétt eða röng, heldur skiptir öllu máli að taka hana!Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari, Höskuldur Kári Schram fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira