Marsspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrirgefðu og yfirgefðu gömul vandamál Sigga Kling skrifar 1. mars 2019 09:00 Elsku Steingeitin mín, það hefur aldeilis verið nóg að gerast og tíminn hefur liðið eins og örskot, það er eins og þú sért að bíða eftir svari, en samt veistu ekki alveg hvaða svari. Merkúr er áberandi í merkinu þínu og hjálpar þér með hugsanir og orð, tilfinningar og ástríður, svo láttu bara það sem þú vilt flakka og steinhættu að þegja yfir hlutunum því þess er ekki þörf. Tölum saman er slagorðið sem er yfir þínu merki núna svo vertu staðfastur til að ná fram jákvæðum breytingum því þú hefur svo leiftrandi hugarflug og ef þú lætur ekki frá þér það sem kemur til þín fyllistu vonleysi. Þetta er „action“ mánuður til að koma lífinu í réttan farveg, fyrirgefðu og yfirgefðu gömul vandamál tengt ástinni eða vináttu, ekki láta sama steininn verða þér að falli aftur og aftur, þú veist hvað er rétt og réttsýnin er það sem kemur þér áfram. Fólk leitar til þín með rosalega mörg vandamál og spurningar sem þú leysir og hjálpar með ótrúlegasta hætti, því orðin þín hafa svo mikið afl. Peningamálin þín reddast, eins og alltaf, og þú átt eftir að ná einhverju takmarki í þeim efnum sem þig óraði ekki fyrir. Það upplifa þig allir sem sterka persónu þó þú sért með mjög viðkvæma sál, þá nærðu samt einhvernveginn alltaf að snúa þig útúr vandamálunum og svo sannarlega ertu þá þessi sterka persóna sem aðrir upplifa þig. Það gæti dregið þig niður ef líkami þinn er ekki í því formi sem þú vilt því þú leitast stöðugt eftir fullkomnum, sem er ekki til, og þegar þú ferð af stað í hvort sem líkamsrækt eða nýju mataræði verður það eins og hugleiðsla fyrir þér því þú ert svo mikið keppnismanneskja og elskar áskoranir sem þú setur þér sjálfur, svo þú átt eftir að ná miklu lengra en þú þorðir að vona þegar líður á vorið.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Elsku Steingeitin mín, það hefur aldeilis verið nóg að gerast og tíminn hefur liðið eins og örskot, það er eins og þú sért að bíða eftir svari, en samt veistu ekki alveg hvaða svari. Merkúr er áberandi í merkinu þínu og hjálpar þér með hugsanir og orð, tilfinningar og ástríður, svo láttu bara það sem þú vilt flakka og steinhættu að þegja yfir hlutunum því þess er ekki þörf. Tölum saman er slagorðið sem er yfir þínu merki núna svo vertu staðfastur til að ná fram jákvæðum breytingum því þú hefur svo leiftrandi hugarflug og ef þú lætur ekki frá þér það sem kemur til þín fyllistu vonleysi. Þetta er „action“ mánuður til að koma lífinu í réttan farveg, fyrirgefðu og yfirgefðu gömul vandamál tengt ástinni eða vináttu, ekki láta sama steininn verða þér að falli aftur og aftur, þú veist hvað er rétt og réttsýnin er það sem kemur þér áfram. Fólk leitar til þín með rosalega mörg vandamál og spurningar sem þú leysir og hjálpar með ótrúlegasta hætti, því orðin þín hafa svo mikið afl. Peningamálin þín reddast, eins og alltaf, og þú átt eftir að ná einhverju takmarki í þeim efnum sem þig óraði ekki fyrir. Það upplifa þig allir sem sterka persónu þó þú sért með mjög viðkvæma sál, þá nærðu samt einhvernveginn alltaf að snúa þig útúr vandamálunum og svo sannarlega ertu þá þessi sterka persóna sem aðrir upplifa þig. Það gæti dregið þig niður ef líkami þinn er ekki í því formi sem þú vilt því þú leitast stöðugt eftir fullkomnum, sem er ekki til, og þegar þú ferð af stað í hvort sem líkamsrækt eða nýju mataræði verður það eins og hugleiðsla fyrir þér því þú ert svo mikið keppnismanneskja og elskar áskoranir sem þú setur þér sjálfur, svo þú átt eftir að ná miklu lengra en þú þorðir að vona þegar líður á vorið.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira