Margrét Lára veik þegar hún gat spilað fyrsta landsleikinn sinn í langan tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 12:33 Bryjunarlið Íslands sett upp grafískt hjá KSÍ. Mynd/Twitter/ @footballiceland Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í ár. Íslensku stelpurnar mæta Kanada klukkan 13.15 í dag. Kanada er eitt allra sterkasta lið heims og sitja þær í fimmta sæti heimslistans og er mótið liður í undirbúningi þeirra fyrir HM í Frakklandi í sumar. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir geta ekki verið með íslenska liðinu í dag vegna veikinda. Margrét Lára, markahæsta landsliðskonan í sögunni, er að koma aftur inn í liðið eftir langan tíma frá vegna meiðsla. Íslenska landsliðið vann 2-1 sigur á Skotlandi í fyrsta leik Jóns Þórs og er þetta annar leikur liðsins undir hans stjórn. Jón Þór gerir tvær breytingar frá því í Skotaleiknum. Fanndís Friðriksdóttir var ekki valinn í hópinn og er þar af leiðandi ekki í byrjunarliðinu en Selma Sól Magnúsdóttir kemur inn fyrir hana. Sandra Sigurðardóttir kemur síðan í markið í staðinn fyrir Sonný Láru Þráinsdóttur. Byrjunarlið Íslands gegn Kanada!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/gynNzyz176 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2019Byrjunarlið Íslands á móti Kanada í dag: Sandra Sigurðardóttir, Valur Sif Atladóttir, Kristianstad Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengard Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgarden Hallbera Guðný Gísladóttir, Valur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðablik Elín Metta Jensen, Valur Agla María Albertsdóttir, Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir, PSVStelpurnar eru mættar á völllinn. Styttist í leik! We have arrived at the stadium!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/MgWBu2l4HA — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2019 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í ár. Íslensku stelpurnar mæta Kanada klukkan 13.15 í dag. Kanada er eitt allra sterkasta lið heims og sitja þær í fimmta sæti heimslistans og er mótið liður í undirbúningi þeirra fyrir HM í Frakklandi í sumar. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir geta ekki verið með íslenska liðinu í dag vegna veikinda. Margrét Lára, markahæsta landsliðskonan í sögunni, er að koma aftur inn í liðið eftir langan tíma frá vegna meiðsla. Íslenska landsliðið vann 2-1 sigur á Skotlandi í fyrsta leik Jóns Þórs og er þetta annar leikur liðsins undir hans stjórn. Jón Þór gerir tvær breytingar frá því í Skotaleiknum. Fanndís Friðriksdóttir var ekki valinn í hópinn og er þar af leiðandi ekki í byrjunarliðinu en Selma Sól Magnúsdóttir kemur inn fyrir hana. Sandra Sigurðardóttir kemur síðan í markið í staðinn fyrir Sonný Láru Þráinsdóttur. Byrjunarlið Íslands gegn Kanada!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/gynNzyz176 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2019Byrjunarlið Íslands á móti Kanada í dag: Sandra Sigurðardóttir, Valur Sif Atladóttir, Kristianstad Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengard Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgarden Hallbera Guðný Gísladóttir, Valur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðablik Elín Metta Jensen, Valur Agla María Albertsdóttir, Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir, PSVStelpurnar eru mættar á völllinn. Styttist í leik! We have arrived at the stadium!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/MgWBu2l4HA — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2019
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira