Marsspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Ert að fara að taka þátt í lífinu af ólgandi krafti Sigga Kling skrifar 1. mars 2019 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, til þess að fljúga þarf maður margar fjaðrir og þú hefur svo sannarlega aflað þér þeirra og það er svo mikilvægt að þegar þér akkúrat gengur vel að hafa samband við gömlu góðu vinina sem gáfu þér þessari fjaðrir. Þú hefur dulræn áhrif á fólk, eins og þú horfir beint í sálina svo þú laðar að þér allskonar fólk, mjög ólíka persónuleika. Þetta hefur kennt þér að aðlagast ótrúlegustu aðstæðum og í sömu mund að gleyma hinu gamla, sem maður á að sjálfsögðu ekki að hanga með, því núna er núið og hið gamla er búið. En þetta „gamla“ samt gerði þig að þeim karakter sem þú ert í dag, svo endurnýjaðu gömul tengsl og gefðu þeim athygli þína því í því er lykillinn fólginn að þú náir þeirri stöðu sem þú ert að leita eftir. Þú ert að fara að taka þátt í lífinu af ólgandi krafti, þú þrífst á því og gefst aldrei upp, en þú átt það líka til að hjakka í sömu hjólförunum ef þú færð engar áskoranir, þá breytist ekkert eða nokkuð gerist og þú ert bara á núllpunkti. Svo þú þarft sjálfur að framkalla lífið og skora sjálfan þig á hólm og Júpiter mun hjálpa þér því hún er pláneta góðs gengis. Þú nýtur þín svo sannarlega að eiga í ástarsambandi, þó að hjarta þínu hafi verið splundrað nokkrum sinnum þá dregst þú svo oft að óútreiknanlegu fólki, sem hefur allt öðruvísi „innréttingu“ en þú. Ástin þarf nær alltaf að vera þér ögrandi, annars áttu það til að fyllast leiða og þá spyr maður kannski, hvað gerist þá? Ekkert nema tóm leiðindi, svo veldu þér nærandi og styrkjandi manneskju sem deilir sama húmor og lífsgildum og þú.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, til þess að fljúga þarf maður margar fjaðrir og þú hefur svo sannarlega aflað þér þeirra og það er svo mikilvægt að þegar þér akkúrat gengur vel að hafa samband við gömlu góðu vinina sem gáfu þér þessari fjaðrir. Þú hefur dulræn áhrif á fólk, eins og þú horfir beint í sálina svo þú laðar að þér allskonar fólk, mjög ólíka persónuleika. Þetta hefur kennt þér að aðlagast ótrúlegustu aðstæðum og í sömu mund að gleyma hinu gamla, sem maður á að sjálfsögðu ekki að hanga með, því núna er núið og hið gamla er búið. En þetta „gamla“ samt gerði þig að þeim karakter sem þú ert í dag, svo endurnýjaðu gömul tengsl og gefðu þeim athygli þína því í því er lykillinn fólginn að þú náir þeirri stöðu sem þú ert að leita eftir. Þú ert að fara að taka þátt í lífinu af ólgandi krafti, þú þrífst á því og gefst aldrei upp, en þú átt það líka til að hjakka í sömu hjólförunum ef þú færð engar áskoranir, þá breytist ekkert eða nokkuð gerist og þú ert bara á núllpunkti. Svo þú þarft sjálfur að framkalla lífið og skora sjálfan þig á hólm og Júpiter mun hjálpa þér því hún er pláneta góðs gengis. Þú nýtur þín svo sannarlega að eiga í ástarsambandi, þó að hjarta þínu hafi verið splundrað nokkrum sinnum þá dregst þú svo oft að óútreiknanlegu fólki, sem hefur allt öðruvísi „innréttingu“ en þú. Ástin þarf nær alltaf að vera þér ögrandi, annars áttu það til að fyllast leiða og þá spyr maður kannski, hvað gerist þá? Ekkert nema tóm leiðindi, svo veldu þér nærandi og styrkjandi manneskju sem deilir sama húmor og lífsgildum og þú.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira