Marsspá Siggu Kling - Meyjan: Talaðu skýrt og með kærleika Sigga Kling skrifar 1. mars 2019 09:00 Elsku Meyjan mín, það er svo margt að gerast og það er líka margt að fara að gerast, þú ert uppfull af bjartsýni, og þó þú hrökkvir öðru hvoru í gamla gírinn og sjáir ekki sólina fyrir skýjunum, þá verður sá tími alltaf styttri og styttri. Allt sem er búið að gerast átti að gerast og er hárrétt leið að því takmarki sem þú óskaðir þér. Leiðin er upp á við og ef þú værir að veiða í Elliðaánum myndirðu landa stærsta laxinum, svo farðu út að veiða hugmyndir, fólk og lífið. Þú ert örlát manneskja og það er aldrei hægt að sjá þú sért blönk, svo leyfðu peningunum að fljóta og öðrum að njóta ef þú hefur aðeins meira en þú þarft. Veröldin í kringum þig er full af allsnægtum, þar af leiðandi líka af peningum, svo gefðu án þess að aðrir viti þú gefir, hjálpaðu án þess að monta þig og þá vex hið fallega egó þitt í hjartanu þínu. Það eru svo margir sem stæra sig af öllu sem þeir gera, að framlengja egóinu þannig að allir sjái hvað þeir geri, en það er bara lífsins prump og algjörlega ekki þinn kaffibolli. Ástríður eru aflið sem mun sprengja af sér hvaða höft sem er, svo talaðu skýrt og með kærleika við alla sem á vegi þínum verða, þú veist aldrei hver það er sem breytir þínu lífi. Ástin getur stundum verið þér erfið, því það er eins og þú búir á sprengjusvæði, verður alveg varnarlaus, en þú ert gerð til þess að elska svo aldrei gefast upp á ástinni. Þá spyrðu þig kannski hvað er ást? En ástin er órjúfanleg tenging þar sem þú vilt gera allt fyrir viðkomandi aðila, skilyrðislaust og þér mun finnast það létt og skemmtilegt. Ást er vinna, ekki endilega auðveld, en af auðveldu verður heldur ekkert.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Elsku Meyjan mín, það er svo margt að gerast og það er líka margt að fara að gerast, þú ert uppfull af bjartsýni, og þó þú hrökkvir öðru hvoru í gamla gírinn og sjáir ekki sólina fyrir skýjunum, þá verður sá tími alltaf styttri og styttri. Allt sem er búið að gerast átti að gerast og er hárrétt leið að því takmarki sem þú óskaðir þér. Leiðin er upp á við og ef þú værir að veiða í Elliðaánum myndirðu landa stærsta laxinum, svo farðu út að veiða hugmyndir, fólk og lífið. Þú ert örlát manneskja og það er aldrei hægt að sjá þú sért blönk, svo leyfðu peningunum að fljóta og öðrum að njóta ef þú hefur aðeins meira en þú þarft. Veröldin í kringum þig er full af allsnægtum, þar af leiðandi líka af peningum, svo gefðu án þess að aðrir viti þú gefir, hjálpaðu án þess að monta þig og þá vex hið fallega egó þitt í hjartanu þínu. Það eru svo margir sem stæra sig af öllu sem þeir gera, að framlengja egóinu þannig að allir sjái hvað þeir geri, en það er bara lífsins prump og algjörlega ekki þinn kaffibolli. Ástríður eru aflið sem mun sprengja af sér hvaða höft sem er, svo talaðu skýrt og með kærleika við alla sem á vegi þínum verða, þú veist aldrei hver það er sem breytir þínu lífi. Ástin getur stundum verið þér erfið, því það er eins og þú búir á sprengjusvæði, verður alveg varnarlaus, en þú ert gerð til þess að elska svo aldrei gefast upp á ástinni. Þá spyrðu þig kannski hvað er ást? En ástin er órjúfanleg tenging þar sem þú vilt gera allt fyrir viðkomandi aðila, skilyrðislaust og þér mun finnast það létt og skemmtilegt. Ást er vinna, ekki endilega auðveld, en af auðveldu verður heldur ekkert.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira