Kóngur ensku úrvalsdeildarinnar á velskri grundu er íslenskur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 12:00 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki í Wales í gær. Getty/Dan Mullan Gylfi Þór Sigurðsson átti frábær tímabil með velska liðinu Swansea City og kom að ófáum mörkum á Liberty leikvanginum. Hann var mættur aftur til Wales í gærkvöldi og það var ekki sökum að spyrja. Gylfi skoraði tvívegis í 3-0 sigri Everton á Aroni Einaru Gunnarssyni og félögum á Cardiff City Stadium. Opta tölfræðiþjónustan vakti athygli á því eftir fyrra mark hans í gærkvöldi að Gylfi væri efstur á blaði þegar kemur að því að búa til mörk í ensku úrvalsdeildinni á velskri grundu. Gylfi hefur eftir leikinn alls komið með beinum hætti að 35 mörkum í leikjum í Wales en leikurinn í gærkvöldi var hans 68 leikur í Wales.34 - Everton’s Gylfi Sigurdsson has been involved in more Premier League goals in games played in Wales than any other player (13 goals, 21 assists in 68 appearances). Dragon. pic.twitter.com/J9cKDkNxBV — OptaJoe (@OptaJoe) February 26, 2019Frá því að Gylfi mætti fyrst til Wales í janúar 2012 þá hefur hann fundið sig vel á velskum völlum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann naut auðvitað góðs af því að spila lengstum með velsku liði og um leið helming leikja sinna í Wales. Í þessum 68 leikjum sínum í Wales hefur hann skorað sjálfur 14 mörk og lagt upp 21 mark til viðbótar samkvæmt opinberri tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Það má þó færa rök fyrir því að stoðsendingar hans séu eitthvað aðeins fleiri en tölfræðingar ensku úrvalsdeildarinnar eru mjög harðir í því að taka stoðsendingar af mönnum hafi sendingarnar viðkomu í andstæðingi á leið sinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir mörkin 35 sem Gylfi Þór Sigurðsson hefur búið til í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni á velskri grundu.Mörk og stoðsendingar Gylfa Þórs Sigurðssonar í Wales:Með Swansea City 2011-12: 1 mark og 3 stoðsendingar (4 mörk sköpuð) Stoðsending á móti Arsenal Stoðsending á móti Chelsea Mark á móti Blackburn Stoðsending á móti WolvesMeð Tottenham 2012-13: 0 mörk og 0 stoðsendingarMeð Tottenham 2013-14: 0 mörk og 0 stoðsendingarMeð Swansea City 2014-15: 3 mörk og 8 stoðsendingar (11 mörk sköpuð) Stoðsending á móti Burnley Tvær stoðsendingar á móti West Brom Tvær stoðsendingar á móti Newcastle Stoðsending á móti Leicester Mark á móti Arsenal Stoðsending á móti Crystal Palace Mark á móti Aston Villa Stoðsending á móti Hull Mark á móti Manchester CityMeð Swansea City 2015-16: 4 mörk og 2 stoðsendingar (6 mörk sköpuð) Stoðsending á móti Manchester United Mark á móti Sunderland Mark á móti Crystal Palace Mark á móti Norwich Mark á móti Chelsea Stoðsending á móti LiverpoolMeð Swansea City 2016-17: 4 mörk og 8 stoðsendingar (12 mörk sköpuð) Mark á móti Chelsea Stoðsending á móti Manchester City Stoðsending á móti Manchester United Mark og stoðsending á móti Crystal Palace Mark og stoðsending á móti Sunderland Mark og stoðsending á móti Southampton Stoðsending á móti Leicester Stoðsending á móti Burnley Stoðsending á móti StokeMeð Everton 2017-18: 0 mörk og 0 stoðsendingarMeð Everton 2018-19: 2 mörk og 0 stoðsendingar (2 mörk sköpuð) Tvö mörk á móti Cardiff Enski boltinn Tengdar fréttir „Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. 26. febrúar 2019 22:16 Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00 Sögulegt mark Gylfa í Wales Sögulegt mark í Wales í kvöld. 26. febrúar 2019 20:45 Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00 „Frábær afgreiðsla hjá Gylfa“ Framherji Everton hrósaði Gylfa í leikslok. 27. febrúar 2019 07:00 Gylfi aftur orðinn markahæsti „sonurinn“ í ensku úrvalsdeildinni í vetur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. 27. febrúar 2019 09:30 Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. 26. febrúar 2019 23:03 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson átti frábær tímabil með velska liðinu Swansea City og kom að ófáum mörkum á Liberty leikvanginum. Hann var mættur aftur til Wales í gærkvöldi og það var ekki sökum að spyrja. Gylfi skoraði tvívegis í 3-0 sigri Everton á Aroni Einaru Gunnarssyni og félögum á Cardiff City Stadium. Opta tölfræðiþjónustan vakti athygli á því eftir fyrra mark hans í gærkvöldi að Gylfi væri efstur á blaði þegar kemur að því að búa til mörk í ensku úrvalsdeildinni á velskri grundu. Gylfi hefur eftir leikinn alls komið með beinum hætti að 35 mörkum í leikjum í Wales en leikurinn í gærkvöldi var hans 68 leikur í Wales.34 - Everton’s Gylfi Sigurdsson has been involved in more Premier League goals in games played in Wales than any other player (13 goals, 21 assists in 68 appearances). Dragon. pic.twitter.com/J9cKDkNxBV — OptaJoe (@OptaJoe) February 26, 2019Frá því að Gylfi mætti fyrst til Wales í janúar 2012 þá hefur hann fundið sig vel á velskum völlum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann naut auðvitað góðs af því að spila lengstum með velsku liði og um leið helming leikja sinna í Wales. Í þessum 68 leikjum sínum í Wales hefur hann skorað sjálfur 14 mörk og lagt upp 21 mark til viðbótar samkvæmt opinberri tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Það má þó færa rök fyrir því að stoðsendingar hans séu eitthvað aðeins fleiri en tölfræðingar ensku úrvalsdeildarinnar eru mjög harðir í því að taka stoðsendingar af mönnum hafi sendingarnar viðkomu í andstæðingi á leið sinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir mörkin 35 sem Gylfi Þór Sigurðsson hefur búið til í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni á velskri grundu.Mörk og stoðsendingar Gylfa Þórs Sigurðssonar í Wales:Með Swansea City 2011-12: 1 mark og 3 stoðsendingar (4 mörk sköpuð) Stoðsending á móti Arsenal Stoðsending á móti Chelsea Mark á móti Blackburn Stoðsending á móti WolvesMeð Tottenham 2012-13: 0 mörk og 0 stoðsendingarMeð Tottenham 2013-14: 0 mörk og 0 stoðsendingarMeð Swansea City 2014-15: 3 mörk og 8 stoðsendingar (11 mörk sköpuð) Stoðsending á móti Burnley Tvær stoðsendingar á móti West Brom Tvær stoðsendingar á móti Newcastle Stoðsending á móti Leicester Mark á móti Arsenal Stoðsending á móti Crystal Palace Mark á móti Aston Villa Stoðsending á móti Hull Mark á móti Manchester CityMeð Swansea City 2015-16: 4 mörk og 2 stoðsendingar (6 mörk sköpuð) Stoðsending á móti Manchester United Mark á móti Sunderland Mark á móti Crystal Palace Mark á móti Norwich Mark á móti Chelsea Stoðsending á móti LiverpoolMeð Swansea City 2016-17: 4 mörk og 8 stoðsendingar (12 mörk sköpuð) Mark á móti Chelsea Stoðsending á móti Manchester City Stoðsending á móti Manchester United Mark og stoðsending á móti Crystal Palace Mark og stoðsending á móti Sunderland Mark og stoðsending á móti Southampton Stoðsending á móti Leicester Stoðsending á móti Burnley Stoðsending á móti StokeMeð Everton 2017-18: 0 mörk og 0 stoðsendingarMeð Everton 2018-19: 2 mörk og 0 stoðsendingar (2 mörk sköpuð) Tvö mörk á móti Cardiff
Enski boltinn Tengdar fréttir „Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. 26. febrúar 2019 22:16 Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00 Sögulegt mark Gylfa í Wales Sögulegt mark í Wales í kvöld. 26. febrúar 2019 20:45 Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00 „Frábær afgreiðsla hjá Gylfa“ Framherji Everton hrósaði Gylfa í leikslok. 27. febrúar 2019 07:00 Gylfi aftur orðinn markahæsti „sonurinn“ í ensku úrvalsdeildinni í vetur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. 27. febrúar 2019 09:30 Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. 26. febrúar 2019 23:03 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
„Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. 26. febrúar 2019 22:16
Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00
Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00
Gylfi aftur orðinn markahæsti „sonurinn“ í ensku úrvalsdeildinni í vetur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. 27. febrúar 2019 09:30
Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. 26. febrúar 2019 23:03