United menn spretta úr spori undir stjórn Solskjær en það kostar sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 10:30 Jesse Lingard er einn af meiddu mönnunum hjá Manchester United. Getty/Mitchell Gunn Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkennir að aukið álag á leikmenn sé hluta skýringarinnar á því að leikmenn hans hrynja nú niður í meiðsli hver á fætur öðrum. Manchester United gæti verið án níu aðalliðsleikmanna í leiknum á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Meðal þeirra eru Juan Mata, Ander Herrera og Jesse Lingard sem meiddust allir í fyrri hálfleik á móti Liverpool um síðustu helgi."It's a survival of the fittest isn't it?". Ole Gunnar Solskjaer says the injury crisis at Man Utd is linked to increased workload.https://t.co/h7yCuzeabUpic.twitter.com/q0EisrVls8 — BBC Sport (@BBCSport) February 27, 2019„Það er líklega einhver tenging þarna á milli,“ viðurkenndi Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi í gær. Hann vill spretti og tempó sem er eitthvað allt annað en var í gangi hjá United í byrjun tímabilsins. Á meðan Jose Mourinho stýrði liðinu í vetur þá var United meðal neðstu liða á listum með tölur um hlaup og spretti leikmanna. Solskjær keyrði upp tempó og hraða í liðinu en það hefur líklega aukið álagið of mikið. Nemanja Matic, Phil Jones, Antonio Valencia, Anthony Martial og Matteo Darmian eru allir líka frá keppni vegna meiðsla og Marcus Rashford er að berjast við að ná sér góðum af ökklameiðslum sem hann spilaði í gegnum í Liverpool-leiknum.—Still in the Champions League —Still in the FA Cup —Still in a top-four race The injuries are piling up at Manchester United at the worst time pic.twitter.com/J1wdt1DxOJ — B/R Football (@brfootball) February 25, 2019Manchester United er reyndar að hlaupa minna hjá Ole Gunnar Solskjær en Jose Mourinho (107,7 km í leik á móti 108,1 km) en mesti munurinn er á sprettunum. Undir stjórn Solskjær eru leikmennirnir aða taka 108,6 spretti í leik en þeir voru bara 98,6 í leik í leikjunum undir stjórn Jose Mourinho „Hvenær er best að breyta þessu? Er rétt að bíða þar til á undirbúningstímabilinu og haldið þið að liðið nái betri úrslitum ef maður biður leikmennina að spretta ekki. Eða byrjum við strax að spila á fullu og sýna hvernig við viljum spila?,“ spurði Ole Gunnar Solskjær á fundinum. „Þið sjáið vel hvaða leið ég valdi. Við þurfum að spila eins og Manchester United lið. Ef þú vilt vera hluti af Manchester United liði þá snýst þetta bara um það að þeir hæfustu lifa af er það ekki?,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkennir að aukið álag á leikmenn sé hluta skýringarinnar á því að leikmenn hans hrynja nú niður í meiðsli hver á fætur öðrum. Manchester United gæti verið án níu aðalliðsleikmanna í leiknum á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Meðal þeirra eru Juan Mata, Ander Herrera og Jesse Lingard sem meiddust allir í fyrri hálfleik á móti Liverpool um síðustu helgi."It's a survival of the fittest isn't it?". Ole Gunnar Solskjaer says the injury crisis at Man Utd is linked to increased workload.https://t.co/h7yCuzeabUpic.twitter.com/q0EisrVls8 — BBC Sport (@BBCSport) February 27, 2019„Það er líklega einhver tenging þarna á milli,“ viðurkenndi Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi í gær. Hann vill spretti og tempó sem er eitthvað allt annað en var í gangi hjá United í byrjun tímabilsins. Á meðan Jose Mourinho stýrði liðinu í vetur þá var United meðal neðstu liða á listum með tölur um hlaup og spretti leikmanna. Solskjær keyrði upp tempó og hraða í liðinu en það hefur líklega aukið álagið of mikið. Nemanja Matic, Phil Jones, Antonio Valencia, Anthony Martial og Matteo Darmian eru allir líka frá keppni vegna meiðsla og Marcus Rashford er að berjast við að ná sér góðum af ökklameiðslum sem hann spilaði í gegnum í Liverpool-leiknum.—Still in the Champions League —Still in the FA Cup —Still in a top-four race The injuries are piling up at Manchester United at the worst time pic.twitter.com/J1wdt1DxOJ — B/R Football (@brfootball) February 25, 2019Manchester United er reyndar að hlaupa minna hjá Ole Gunnar Solskjær en Jose Mourinho (107,7 km í leik á móti 108,1 km) en mesti munurinn er á sprettunum. Undir stjórn Solskjær eru leikmennirnir aða taka 108,6 spretti í leik en þeir voru bara 98,6 í leik í leikjunum undir stjórn Jose Mourinho „Hvenær er best að breyta þessu? Er rétt að bíða þar til á undirbúningstímabilinu og haldið þið að liðið nái betri úrslitum ef maður biður leikmennina að spretta ekki. Eða byrjum við strax að spila á fullu og sýna hvernig við viljum spila?,“ spurði Ole Gunnar Solskjær á fundinum. „Þið sjáið vel hvaða leið ég valdi. Við þurfum að spila eins og Manchester United lið. Ef þú vilt vera hluti af Manchester United liði þá snýst þetta bara um það að þeir hæfustu lifa af er það ekki?,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira