Einn óheppnasti fótboltamaður sögunnar leggur skóna á hilluna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2019 10:30 Abou Diaby. Getty/Tom Jenkins Abou Diaby hefur spilað sinn síðasta knattspyrnuleik á ferlinum og er því meiðslahrjáður fótboltaferill hans á enda. Abou Diaby þótti efni í frábæran fótboltamann og hafði allt í það nema skrokkinn sem gaf eftir aftur og aftur. Abou Diaby er bara 32 ára gamall þegar hann leggur fótboltaskóna á hilluna en franski miðjumaðurinn hefur ekki spilað keppnisleik síðan árið 2016.Abou Diaby, who last played a competitive match in August 2016, announces his retirement from football. A talented player, robbed by injury. pic.twitter.com/q4PC9BrF78 — BT Sport Score (@btsportscore) February 25, 2019Það er óhætt að kalla Diaby einn óheppnasti fótboltamann sögunnar því hann missti af ótrúlega mörgum leikjum á ferlinum vegna meiðsla. „Það er kominn tími á að hætta þessu. Það hefur verið erfitt fyrir mig að komast aftur inn á völlinn síðustu ár. Ég hef glímt við mörg vandamál með skrokkinn á mér. Á vissum tímapunkti þá þarftu að spyrja sjálfan þig réttu spurningarinnar,“ sagði Abou Diaby í viðtali við RMC Sport TV. „Ég hef ákveðið að hætta því líkaminn er ekki að fylgja mér. Þetta er erfitt því ég hef eytt mestum hluta lífs míns í fótboltanum. Þessi kafli er að lokast en nýr mun opnast í staðinn. Ég tek þessa ákvörðun af vel ígrunduðu máli,“ sagði Diaby.Abou Diaby missed an incredible 250 games through 18 different injuries during his time at Arsenal. pic.twitter.com/8RhXz4SrU4 — Squawka Football (@Squawka) February 25, 2019Abou Diaby átti að flestra mati glæsta framtíð fyrir sér í fótboltanum þegar hann kom til Arsenal í janúar 2006 þá ekki orðinn tvítugur. Diaby var hæfileikaríkur og minnti þá marga á Patrick Vieira enda var honum ætlaði að fylla í skarð Vieira sem Arsenal seldi til Juventus hálfu ári fyrr. Paul Pogba er einn af miklum aðdáendum hans eins og sjá má hér fyrir neðan."I won't forget him. I learned a lot from him." Paul Pogba is a lifelong member of the Abou Diaby fan club. pic.twitter.com/pFYM4b4gnY — Squawka News (@SquawkaNews) February 25, 2019Diaby var í níu ár hjá Arsenal en alltaf þegar hann var að komast á eitthvað flug þá meiddist hann aftur. Hann lék alls 180 leiki með Arsenal í öllum keppnum á þessum rétt tæpa áratug og skoraði 9 mörk. Diaby missti aftur á móti af 250 leikjum með Arsenal vegna átján mismunandi meiðsla Hann var frá í alls 1937 daga en það er meira en fimm ár á meiðslalistanum. Það er því ekkert skrítið að sumir kalli Abou Diaby einn óheppnasta fótboltamann sögunnar.Abou Diaby has confirmed his retirement Auxerre: 1️games Arsenal: 1️games Marseille: 6️games France: 1️games pic.twitter.com/PjubDxDSUg — Goal (@goal) February 26, 2019 Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Abou Diaby hefur spilað sinn síðasta knattspyrnuleik á ferlinum og er því meiðslahrjáður fótboltaferill hans á enda. Abou Diaby þótti efni í frábæran fótboltamann og hafði allt í það nema skrokkinn sem gaf eftir aftur og aftur. Abou Diaby er bara 32 ára gamall þegar hann leggur fótboltaskóna á hilluna en franski miðjumaðurinn hefur ekki spilað keppnisleik síðan árið 2016.Abou Diaby, who last played a competitive match in August 2016, announces his retirement from football. A talented player, robbed by injury. pic.twitter.com/q4PC9BrF78 — BT Sport Score (@btsportscore) February 25, 2019Það er óhætt að kalla Diaby einn óheppnasti fótboltamann sögunnar því hann missti af ótrúlega mörgum leikjum á ferlinum vegna meiðsla. „Það er kominn tími á að hætta þessu. Það hefur verið erfitt fyrir mig að komast aftur inn á völlinn síðustu ár. Ég hef glímt við mörg vandamál með skrokkinn á mér. Á vissum tímapunkti þá þarftu að spyrja sjálfan þig réttu spurningarinnar,“ sagði Abou Diaby í viðtali við RMC Sport TV. „Ég hef ákveðið að hætta því líkaminn er ekki að fylgja mér. Þetta er erfitt því ég hef eytt mestum hluta lífs míns í fótboltanum. Þessi kafli er að lokast en nýr mun opnast í staðinn. Ég tek þessa ákvörðun af vel ígrunduðu máli,“ sagði Diaby.Abou Diaby missed an incredible 250 games through 18 different injuries during his time at Arsenal. pic.twitter.com/8RhXz4SrU4 — Squawka Football (@Squawka) February 25, 2019Abou Diaby átti að flestra mati glæsta framtíð fyrir sér í fótboltanum þegar hann kom til Arsenal í janúar 2006 þá ekki orðinn tvítugur. Diaby var hæfileikaríkur og minnti þá marga á Patrick Vieira enda var honum ætlaði að fylla í skarð Vieira sem Arsenal seldi til Juventus hálfu ári fyrr. Paul Pogba er einn af miklum aðdáendum hans eins og sjá má hér fyrir neðan."I won't forget him. I learned a lot from him." Paul Pogba is a lifelong member of the Abou Diaby fan club. pic.twitter.com/pFYM4b4gnY — Squawka News (@SquawkaNews) February 25, 2019Diaby var í níu ár hjá Arsenal en alltaf þegar hann var að komast á eitthvað flug þá meiddist hann aftur. Hann lék alls 180 leiki með Arsenal í öllum keppnum á þessum rétt tæpa áratug og skoraði 9 mörk. Diaby missti aftur á móti af 250 leikjum með Arsenal vegna átján mismunandi meiðsla Hann var frá í alls 1937 daga en það er meira en fimm ár á meiðslalistanum. Það er því ekkert skrítið að sumir kalli Abou Diaby einn óheppnasta fótboltamann sögunnar.Abou Diaby has confirmed his retirement Auxerre: 1️games Arsenal: 1️games Marseille: 6️games France: 1️games pic.twitter.com/PjubDxDSUg — Goal (@goal) February 26, 2019
Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira