Harden mistókst að skora 30 í fyrsta skipti á árinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. febrúar 2019 07:30 James Harden vísir/getty Atlanta Hawks var fyrsta liðið til þess að halda aftur af James Harden í nótt, hann náði ekki að skora 30 stig í fyrsta skipti eftir 32 leiki í röð með yfir 30 stig. Harden skoraði samt 28 stig í 119-111 sigri Houston Rockets. Hann var að snúa aftur eftir hálsmeiðsli sem héldu honum frá síðasta leik. Hann sagði meiðslin ekki hafa truflað hann, en eitthvað hefur ekki verið í lagi hjá þessum mikla skotmanni í nótt því hann setti aðeins 7 af 21 skotum sínum í leiknum. Þar af klikkuðu öll þriggja stiga skotin hans. Nýliðinn Trae Young átti besta leik ferilsins til þessa fyrir Atlanta með átta þriggja stiga körfur og 36 stig, en það dugði ekki til gegn sterku liði Houston.Career-high 36 PTS, 8 3PM! Trae Young is feeling it in Houston!#TrueToAtlanta 103#Rockets 109 : https://t.co/NvMjiVFV6Vpic.twitter.com/8bYMujkVOI — NBA (@NBA) February 26, 2019 Í Memphis setti LeBron James niður þrefalda tvennu fyrir Los Angeles Lakers sem tapaði þrátt fyrir það fyrir heimamönnum í Grizzlies. James skoraði 24 stig, tók 12 fráköst og átti 11 stoðsendingar í 105-110 tapi. Þegar innan við mínúta var eftir af leiknum munaði bara tveimur stigum á liðunum, en LeBron fékk á sig sóknarvillu og hitti ekki úr skoti sínu í tveimur af lokasóknum Lakers og heimamenn tóku sigurinn.Congrats to @KingJames of the @Lakers for moving up to 5th on the NBA’s ALL-TIME TRIPLE-DOUBLES list! #LakeShow#ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/56dIJu97BT — NBA (@NBA) February 26, 2019 Fjarvera Giannis Antetokounmpo truflaði Milwaukee Bucks ekki mikið gegn Chicago Bulls. Þrátt fyrir hæga byrjun náðu gestirnir að koma til baka og vinna sinn 17. leik í síðustu 19 og þeir halda áfram að vera besta lið deildarinnar.K-Midd led the Bucks with 22 points in tonight's WIN!!#FearTheDeerpic.twitter.com/dQREoyfMFf — Milwaukee Bucks (@Bucks) February 26, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Golden State Warriors 110-121 Cleveland Cavaliers - Portland Trail Blazers 110-123 Detroit Pistons - Indiana Pacers 113-109 Brooklyn Nets - San Antonio Spurs 101-85 Miami Heat - Phoenix Suns 121-124 Chicago Bulls - Milwaukee Bucks 106-117 Houston Rockets - Atlanta Hawks 119-111 Memphis Grizzlies - Los Angeles Lakers 110-105 Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 112-105 New Orleans Pelicans - Philadelphia 76ers 110-111 LA Clippers - Dallas Mavericks 121-112 NBA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Atlanta Hawks var fyrsta liðið til þess að halda aftur af James Harden í nótt, hann náði ekki að skora 30 stig í fyrsta skipti eftir 32 leiki í röð með yfir 30 stig. Harden skoraði samt 28 stig í 119-111 sigri Houston Rockets. Hann var að snúa aftur eftir hálsmeiðsli sem héldu honum frá síðasta leik. Hann sagði meiðslin ekki hafa truflað hann, en eitthvað hefur ekki verið í lagi hjá þessum mikla skotmanni í nótt því hann setti aðeins 7 af 21 skotum sínum í leiknum. Þar af klikkuðu öll þriggja stiga skotin hans. Nýliðinn Trae Young átti besta leik ferilsins til þessa fyrir Atlanta með átta þriggja stiga körfur og 36 stig, en það dugði ekki til gegn sterku liði Houston.Career-high 36 PTS, 8 3PM! Trae Young is feeling it in Houston!#TrueToAtlanta 103#Rockets 109 : https://t.co/NvMjiVFV6Vpic.twitter.com/8bYMujkVOI — NBA (@NBA) February 26, 2019 Í Memphis setti LeBron James niður þrefalda tvennu fyrir Los Angeles Lakers sem tapaði þrátt fyrir það fyrir heimamönnum í Grizzlies. James skoraði 24 stig, tók 12 fráköst og átti 11 stoðsendingar í 105-110 tapi. Þegar innan við mínúta var eftir af leiknum munaði bara tveimur stigum á liðunum, en LeBron fékk á sig sóknarvillu og hitti ekki úr skoti sínu í tveimur af lokasóknum Lakers og heimamenn tóku sigurinn.Congrats to @KingJames of the @Lakers for moving up to 5th on the NBA’s ALL-TIME TRIPLE-DOUBLES list! #LakeShow#ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/56dIJu97BT — NBA (@NBA) February 26, 2019 Fjarvera Giannis Antetokounmpo truflaði Milwaukee Bucks ekki mikið gegn Chicago Bulls. Þrátt fyrir hæga byrjun náðu gestirnir að koma til baka og vinna sinn 17. leik í síðustu 19 og þeir halda áfram að vera besta lið deildarinnar.K-Midd led the Bucks with 22 points in tonight's WIN!!#FearTheDeerpic.twitter.com/dQREoyfMFf — Milwaukee Bucks (@Bucks) February 26, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Golden State Warriors 110-121 Cleveland Cavaliers - Portland Trail Blazers 110-123 Detroit Pistons - Indiana Pacers 113-109 Brooklyn Nets - San Antonio Spurs 101-85 Miami Heat - Phoenix Suns 121-124 Chicago Bulls - Milwaukee Bucks 106-117 Houston Rockets - Atlanta Hawks 119-111 Memphis Grizzlies - Los Angeles Lakers 110-105 Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 112-105 New Orleans Pelicans - Philadelphia 76ers 110-111 LA Clippers - Dallas Mavericks 121-112
NBA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira