Sara efst eftir fyrri daginn í London Anton Ingi Leifsson skrifar 23. febrúar 2019 20:51 Sara nær vonandi að halda uppteknum hætti á morgun. MYND/INSTAGRAM/SARASIGMUNDS Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir leiðir eftir fyrri daginn á Crossfit-keppnini, Strength in Depth, sem haldinn er í London um helgina en þrír íslenskir keppendur eru á mótinu. Sigurvegari helgarinnar fær sæti á heimsleikunum sem fara fram í Madison í ágústmánuði á þessum ári en Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur nú þegar tryggt sér sæti á heimsleikunum. Ragnheiður byrjaði vel því hún vann fyrstu greinina og fékk fyrir það hundrað stig en hun tók flestar endurtekningar eða 350 talsins. Næstar voru með um 330 endurtekningar. Í grein númer tvö lenti Sara í öðru sæti og fékk fyrir það 94 stig en hún er því á toppnum eftir fyrri daginn en í öðru sætinu er Jamie Green, Ástrali, sem er einungis tuttugu stigum á eftir Söru. Þuríður Erla Helgadóttir er í sjöunda sætinu samanlagt en hún var í þrettánda sætinu í fyrri greininni. Hún náði hins vegar að hífa sig upp töfluna fyrir grein númer tvö og endaði í fimmta sætinu í þeirri grein. Þriðji og síðasti íslenski keppandinn er svo í 36. sæti en það er Björk Óðinsdóttir. Hún endaði í sextánda sæti í fyrri greininni en áði sér ekki á strik í annarri grein og kom í mark númer 38. Síðari dagurinn fer fram á morgun og það verður fróðlegt að sjá hvort að Ragnheiður Sara verður önnur íslenska stelpan til þess að tryggja sér sæti á heimsleikunum. View this post on Instagram @strengthindepthuk In the spirit of the @crossfitgames Open, Event 1 for the elite individuals is 19.1. Owned by four-times Games athletes, @sarasigmunds won the event 20 reps clear of @dellespeegle and @jgreenewod This solid performance takes her to the top of the current submitted scores on the Open leaderboard. Will she hold onto this lead this weekend and gain an invite to the 2019 Reebok @crossfitgames ? Event 1 - 19.1⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ 1st Sara Sigmundsdottir (350 reps) 2nd Dani Speegle (330 reps) 2nd Jamie Greene (330 reps) 3rd Emma McQuaid (324 reps) ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ @petewilliamsonphotography @crossfitgames @reebokuk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals #19point1 - Visit strengthindepth.com to watch. A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Feb 23, 2019 at 12:21pm PST CrossFit Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir leiðir eftir fyrri daginn á Crossfit-keppnini, Strength in Depth, sem haldinn er í London um helgina en þrír íslenskir keppendur eru á mótinu. Sigurvegari helgarinnar fær sæti á heimsleikunum sem fara fram í Madison í ágústmánuði á þessum ári en Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur nú þegar tryggt sér sæti á heimsleikunum. Ragnheiður byrjaði vel því hún vann fyrstu greinina og fékk fyrir það hundrað stig en hun tók flestar endurtekningar eða 350 talsins. Næstar voru með um 330 endurtekningar. Í grein númer tvö lenti Sara í öðru sæti og fékk fyrir það 94 stig en hún er því á toppnum eftir fyrri daginn en í öðru sætinu er Jamie Green, Ástrali, sem er einungis tuttugu stigum á eftir Söru. Þuríður Erla Helgadóttir er í sjöunda sætinu samanlagt en hún var í þrettánda sætinu í fyrri greininni. Hún náði hins vegar að hífa sig upp töfluna fyrir grein númer tvö og endaði í fimmta sætinu í þeirri grein. Þriðji og síðasti íslenski keppandinn er svo í 36. sæti en það er Björk Óðinsdóttir. Hún endaði í sextánda sæti í fyrri greininni en áði sér ekki á strik í annarri grein og kom í mark númer 38. Síðari dagurinn fer fram á morgun og það verður fróðlegt að sjá hvort að Ragnheiður Sara verður önnur íslenska stelpan til þess að tryggja sér sæti á heimsleikunum. View this post on Instagram @strengthindepthuk In the spirit of the @crossfitgames Open, Event 1 for the elite individuals is 19.1. Owned by four-times Games athletes, @sarasigmunds won the event 20 reps clear of @dellespeegle and @jgreenewod This solid performance takes her to the top of the current submitted scores on the Open leaderboard. Will she hold onto this lead this weekend and gain an invite to the 2019 Reebok @crossfitgames ? Event 1 - 19.1⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ 1st Sara Sigmundsdottir (350 reps) 2nd Dani Speegle (330 reps) 2nd Jamie Greene (330 reps) 3rd Emma McQuaid (324 reps) ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ @petewilliamsonphotography @crossfitgames @reebokuk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals #19point1 - Visit strengthindepth.com to watch. A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Feb 23, 2019 at 12:21pm PST
CrossFit Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira