Gul vesti voru áberandi í svokallaðri hungurgöngu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. febrúar 2019 19:45 Gul vesti voru áberandi á Austurvelli í dag þar sem svokölluð hungurganga fór fram. Um er að ræða fyrstu opinberu mótmælin eftir að slitnaði upp úr kjarasamningum stærstu verkalýðsfélaganna og Samtaka atvinnulífsins. Rúmlega fimm þúsund manns boðuðu komu sína á Facebook viðburð mótmælanna. Færri létu sjá sig en áætlað var en á svæðinu voru nokkur hundruð manns samkvæmt lögreglu. Finna mátti mikla reiði og heift meðal fundarmanna sem sýndu mikla samstöðu á fundinum. „Þetta snýst um að bera virðingu fyrir fólki þannig að það fái framfærslu sem það getur lifað á,“ sagði Hallfríður Þórarinsdóttir, mótmælandi.Hvaðmeðverkföll ert þú hlynntþvíaðfariðverðiíverkfallsaðgerðir? „Ég veit það ekki en ef það er það sem þarf þá þurfum við að gera það,“ sagði Jónína Dagmar, mótmælandi.Þuríður Harpa, formaður Öryrkjabandalagsins og Sólveig Anna, formaður Eflingar, ávörpuðu hópinn en rauði þráðurinn í ræðum þeirra var sá að þeir lægst launuðu gætu ekki lifað á launum sínum eftir miðjan mánuð. „Afhverju erum við á þeim stað að orðsporsáhættan fyrir Ísland er sú að héðan fréttist að fólk ætli í verkföll en ekki að héðan fréttist að fullvinnandi fólk geti ekki látið hlutina ganga upp,“ sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. „Hversu hár er fílabeinsturn þeirra stjórnvalda sem leyfa þessu að viðgangast,“ sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands. „Þrátt fyrir að hópur ríkra karla góli á okkur dag eftir dag að kerfið sé náttúrulögmál. Þá vitum við að það er ekki rétt. Það er mannana verk og það er sannarlega á okkar færi að breyta því og það er nákvæmlega það sem viðætlum að gera,“ sagði Sólveig Anna. Kjaramál Reykjavík Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Vígðu bleikan bekk við skólann Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
Gul vesti voru áberandi á Austurvelli í dag þar sem svokölluð hungurganga fór fram. Um er að ræða fyrstu opinberu mótmælin eftir að slitnaði upp úr kjarasamningum stærstu verkalýðsfélaganna og Samtaka atvinnulífsins. Rúmlega fimm þúsund manns boðuðu komu sína á Facebook viðburð mótmælanna. Færri létu sjá sig en áætlað var en á svæðinu voru nokkur hundruð manns samkvæmt lögreglu. Finna mátti mikla reiði og heift meðal fundarmanna sem sýndu mikla samstöðu á fundinum. „Þetta snýst um að bera virðingu fyrir fólki þannig að það fái framfærslu sem það getur lifað á,“ sagði Hallfríður Þórarinsdóttir, mótmælandi.Hvaðmeðverkföll ert þú hlynntþvíaðfariðverðiíverkfallsaðgerðir? „Ég veit það ekki en ef það er það sem þarf þá þurfum við að gera það,“ sagði Jónína Dagmar, mótmælandi.Þuríður Harpa, formaður Öryrkjabandalagsins og Sólveig Anna, formaður Eflingar, ávörpuðu hópinn en rauði þráðurinn í ræðum þeirra var sá að þeir lægst launuðu gætu ekki lifað á launum sínum eftir miðjan mánuð. „Afhverju erum við á þeim stað að orðsporsáhættan fyrir Ísland er sú að héðan fréttist að fólk ætli í verkföll en ekki að héðan fréttist að fullvinnandi fólk geti ekki látið hlutina ganga upp,“ sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. „Hversu hár er fílabeinsturn þeirra stjórnvalda sem leyfa þessu að viðgangast,“ sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands. „Þrátt fyrir að hópur ríkra karla góli á okkur dag eftir dag að kerfið sé náttúrulögmál. Þá vitum við að það er ekki rétt. Það er mannana verk og það er sannarlega á okkar færi að breyta því og það er nákvæmlega það sem viðætlum að gera,“ sagði Sólveig Anna.
Kjaramál Reykjavík Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Vígðu bleikan bekk við skólann Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira