Vonar að deiluaðilar nýti tímann vel Heimir Már Pétursson og Kjartan Kjartansson skrifa 21. febrúar 2019 20:08 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist vonast til þess að verkalýðsfélögin fjögur sem slitu kjaraviðræðum í dag og Samtök atvinnulífsins nýti tímann fram að mögulegum verkfallsaðgerðum vel og freisti þess að ná samningum. Ríkisstjórnin sé til viðræður um frekari aðkomu að lausn deilunnar. Efling, VR, Verkalýðsfélag Grindavíkur og Verkalýðsfélag Akraness slitu viðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins í dag. Þau gætu hafið verkfallsaðgerðir í fyrsta lagi eftir tvær vikur. Í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld sagði forsætisráðherra að viðræðuslitin væru áhyggjuefni fyrir ríkisstjórnina og landið allt. „Ég ber þá von í brjósti að aðilar, Samtök atvinnulífsins og þessi fjögur félög sem slitu, muni nýta tímann núna þrátt fyrir að boðað hafi verið til aðgerða til þess að gera sitt ítrasta til að ná samningum,“ sagði Katrín. Lýsti hún tillögum sem ríkisstjórnin lagði til í vikunni um breytingar á skattkerfinu sem umfangsmiklum og að þær hefðu í för með sér verulegar samfélagslegar umbætur. „Við lýstum því líka að við værum reiðubúin til samtals um nokkur viðbótaratriði þannig að við munum auðvitað halda áfram okkar vinnu enda held ég að það sé til mjög mikils að vinna fyrir alla aðila í samfélaginu og allan almenning að hér komi ekki til harðra átaka,“ sagði forsætisráðherra. Kjaramál Tengdar fréttir Verkfallsaðgerðir gætu farið með ferðaþjónustufyrirtæki í þrot Óvissa og áhyggjur eru miklar hjá atvinnurekendum vegna hugsanlegra verkfalla. Áhrifin gætu komið fljótt fram hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu. 21. febrúar 2019 19:45 Verkalýðsforystan segir það skyldu samfélagsins að tryggja mannsæmandi kjör Formenn verkalýðsfélaganna sem sem slitu viðræðum við samtök atvinnulífsins í dag segja það skyldu samfélagsins að tryggja vinnandi fólki mannsæmandi lífskjör. 21. febrúar 2019 19:15 Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Fleiri fréttir Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist vonast til þess að verkalýðsfélögin fjögur sem slitu kjaraviðræðum í dag og Samtök atvinnulífsins nýti tímann fram að mögulegum verkfallsaðgerðum vel og freisti þess að ná samningum. Ríkisstjórnin sé til viðræður um frekari aðkomu að lausn deilunnar. Efling, VR, Verkalýðsfélag Grindavíkur og Verkalýðsfélag Akraness slitu viðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins í dag. Þau gætu hafið verkfallsaðgerðir í fyrsta lagi eftir tvær vikur. Í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld sagði forsætisráðherra að viðræðuslitin væru áhyggjuefni fyrir ríkisstjórnina og landið allt. „Ég ber þá von í brjósti að aðilar, Samtök atvinnulífsins og þessi fjögur félög sem slitu, muni nýta tímann núna þrátt fyrir að boðað hafi verið til aðgerða til þess að gera sitt ítrasta til að ná samningum,“ sagði Katrín. Lýsti hún tillögum sem ríkisstjórnin lagði til í vikunni um breytingar á skattkerfinu sem umfangsmiklum og að þær hefðu í för með sér verulegar samfélagslegar umbætur. „Við lýstum því líka að við værum reiðubúin til samtals um nokkur viðbótaratriði þannig að við munum auðvitað halda áfram okkar vinnu enda held ég að það sé til mjög mikils að vinna fyrir alla aðila í samfélaginu og allan almenning að hér komi ekki til harðra átaka,“ sagði forsætisráðherra.
Kjaramál Tengdar fréttir Verkfallsaðgerðir gætu farið með ferðaþjónustufyrirtæki í þrot Óvissa og áhyggjur eru miklar hjá atvinnurekendum vegna hugsanlegra verkfalla. Áhrifin gætu komið fljótt fram hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu. 21. febrúar 2019 19:45 Verkalýðsforystan segir það skyldu samfélagsins að tryggja mannsæmandi kjör Formenn verkalýðsfélaganna sem sem slitu viðræðum við samtök atvinnulífsins í dag segja það skyldu samfélagsins að tryggja vinnandi fólki mannsæmandi lífskjör. 21. febrúar 2019 19:15 Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Fleiri fréttir Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Sjá meira
Verkfallsaðgerðir gætu farið með ferðaþjónustufyrirtæki í þrot Óvissa og áhyggjur eru miklar hjá atvinnurekendum vegna hugsanlegra verkfalla. Áhrifin gætu komið fljótt fram hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu. 21. febrúar 2019 19:45
Verkalýðsforystan segir það skyldu samfélagsins að tryggja mannsæmandi kjör Formenn verkalýðsfélaganna sem sem slitu viðræðum við samtök atvinnulífsins í dag segja það skyldu samfélagsins að tryggja vinnandi fólki mannsæmandi lífskjör. 21. febrúar 2019 19:15