Kristinn metinn hæfastur en gengið til samninga við Braga Atli Ísleifsson skrifar 9. mars 2019 22:59 Frá Súðavík. Fréttablaðið/Stefán Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt að ganga til samninga við Braga Þór Thoroddsen lögfræðing um starf sveitarstjóra. Þetta var ákveðið á fundi sveitarstjórnar í gær.Auglýst var eftir nýjum sveitarstjóra eftir að Pétur Markan sagði starfi sínu lausu í janúar síðastliðinn, en hann hafði gegnt starfinu frá 2014.Kristinn H. Gunnarsson.Fréttablaðið/StefánHagvangi var falið að meta umsækjendur, sem voru alls þrettán talsins, og var Kristinn H. Gunnarsson, ritstjóri og fyrrverandi þingmaður, metinn hæfastur. Þrír hæfustu umsækjendurnir, voru Bragi Þór og Björn Sigurður Lárusson framkvæmdastjóri, auk Kristins. Á fundi sveitarstjórnar var lögð fram tillaga um að leynileg kosning færi fram um hvern hinna þriggja hæfustu skyldi ganga til viðræðna við. Samþykktu þrír sveitarstjórnarfulltrúar tillöguna, en tveir lögðust gegn henni, oddvitinn Steinn Ingi Kjartansson og Elín Gylfadóttir. Létu þau bæði bóka að þau væru á því að sveitarstjórn skyldi ganga til viðræðna við þann sem Hagvangur hafi metið hæfastan, það er Kristinn. Atkvæði í kosningunni fóru á þann veg að Bragi fékk þrjú atkvæði, en Kristinn tvö. Hafi sveitarstjórn því falið oddvita að ganga til samninga við Braga Þór og leggja undir sveitarstjórn. Súðavíkurhreppur Tengdar fréttir Sveitarstjóri í Súðavík segir upp störfum Pétur Georg Markan hefur sagt upp starfi sínu sem sveitarstjóri í Súðavíkurhreppi. 12. janúar 2019 10:02 Þrettán vilja verða sveitarstjórar í Súðavík Þar á meðal eru framkvæmdastjórar, lögfræðingar og ritstjóri. 1. mars 2019 16:25 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sjá meira
Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt að ganga til samninga við Braga Þór Thoroddsen lögfræðing um starf sveitarstjóra. Þetta var ákveðið á fundi sveitarstjórnar í gær.Auglýst var eftir nýjum sveitarstjóra eftir að Pétur Markan sagði starfi sínu lausu í janúar síðastliðinn, en hann hafði gegnt starfinu frá 2014.Kristinn H. Gunnarsson.Fréttablaðið/StefánHagvangi var falið að meta umsækjendur, sem voru alls þrettán talsins, og var Kristinn H. Gunnarsson, ritstjóri og fyrrverandi þingmaður, metinn hæfastur. Þrír hæfustu umsækjendurnir, voru Bragi Þór og Björn Sigurður Lárusson framkvæmdastjóri, auk Kristins. Á fundi sveitarstjórnar var lögð fram tillaga um að leynileg kosning færi fram um hvern hinna þriggja hæfustu skyldi ganga til viðræðna við. Samþykktu þrír sveitarstjórnarfulltrúar tillöguna, en tveir lögðust gegn henni, oddvitinn Steinn Ingi Kjartansson og Elín Gylfadóttir. Létu þau bæði bóka að þau væru á því að sveitarstjórn skyldi ganga til viðræðna við þann sem Hagvangur hafi metið hæfastan, það er Kristinn. Atkvæði í kosningunni fóru á þann veg að Bragi fékk þrjú atkvæði, en Kristinn tvö. Hafi sveitarstjórn því falið oddvita að ganga til samninga við Braga Þór og leggja undir sveitarstjórn.
Súðavíkurhreppur Tengdar fréttir Sveitarstjóri í Súðavík segir upp störfum Pétur Georg Markan hefur sagt upp starfi sínu sem sveitarstjóri í Súðavíkurhreppi. 12. janúar 2019 10:02 Þrettán vilja verða sveitarstjórar í Súðavík Þar á meðal eru framkvæmdastjórar, lögfræðingar og ritstjóri. 1. mars 2019 16:25 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sjá meira
Sveitarstjóri í Súðavík segir upp störfum Pétur Georg Markan hefur sagt upp starfi sínu sem sveitarstjóri í Súðavíkurhreppi. 12. janúar 2019 10:02
Þrettán vilja verða sveitarstjórar í Súðavík Þar á meðal eru framkvæmdastjórar, lögfræðingar og ritstjóri. 1. mars 2019 16:25