Allar konurnar komust áfram Björk Eiðsdóttir skrifar 7. mars 2019 08:00 Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo starfar á Hótel Sögu. Fréttablaðið/Stefán Einn hápunktur íslenska matardagatalsins, keppnin Kokkur ársins 2019, fer fram í Hörpu laugardaginn 23. mars næstkomandi. Þar takast á bestu matreiðslumenn landsins og keppa til úrslita um þennan eftirsótta titil sem veitir þátttökurétt fyrir Íslands hönd í Nordic Chef of the Year 2020 auk þess sem peningaverðlaun eru í boði fyrir fyrstu sætin. Forkeppnin fór fram í gær þar sem tíu kokkar kepptu um þau fimm pláss sem í boði eru í lokakeppninni sjálfri. Allir faglærðir matreiðslumenn geta sótt um aðgang að keppninni og tók metfjöldi kvenna, eða þrjár konur, þátt nú í ár.Iðunn Sigurðardóttir starfar hjá Íslenska Matarkjallaranum.Fréttablaðið/Stefán„Það er mikið fagnaðarefni að sjá aukinn fjölda skráðra kvenna í keppninni. Það er okkur metnaðarmál að ná hlutfalli þeirra til jafns við karla,“ segir Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, sem heldur keppnina. Konur í fyrsta sinn í meirihluta Eftir stranga keppni voru úrslitin kunngjörð um miðjan dag í gær og í ljós kom að allar konurnar sem skráðar voru til keppni komust áfram. Þannig að í fyrsta sinn eru konur í meirihluta keppenda í úrslitunum. Það eru þau Iðunn Sigurðardóttir hjá Íslenska matarkjallaranum, Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo, Hótel Sögu, Mímir Restaurant, Kolbrún Hólm Þorleifsdóttir frá Deplar Farm, Sigurjón Bragi Geirsson frá Garra og Rúnar Pierre Heriveaux, Grillinu á Hótel Sögu, sem munu keppa í aðalkeppninni eftir tvær vikur og einn þessara matreiðslumanna mun standa uppi sem Kokkur ársins 2019. Birtist í Fréttablaðinu Matur Veitingastaðir Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira
Einn hápunktur íslenska matardagatalsins, keppnin Kokkur ársins 2019, fer fram í Hörpu laugardaginn 23. mars næstkomandi. Þar takast á bestu matreiðslumenn landsins og keppa til úrslita um þennan eftirsótta titil sem veitir þátttökurétt fyrir Íslands hönd í Nordic Chef of the Year 2020 auk þess sem peningaverðlaun eru í boði fyrir fyrstu sætin. Forkeppnin fór fram í gær þar sem tíu kokkar kepptu um þau fimm pláss sem í boði eru í lokakeppninni sjálfri. Allir faglærðir matreiðslumenn geta sótt um aðgang að keppninni og tók metfjöldi kvenna, eða þrjár konur, þátt nú í ár.Iðunn Sigurðardóttir starfar hjá Íslenska Matarkjallaranum.Fréttablaðið/Stefán„Það er mikið fagnaðarefni að sjá aukinn fjölda skráðra kvenna í keppninni. Það er okkur metnaðarmál að ná hlutfalli þeirra til jafns við karla,“ segir Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, sem heldur keppnina. Konur í fyrsta sinn í meirihluta Eftir stranga keppni voru úrslitin kunngjörð um miðjan dag í gær og í ljós kom að allar konurnar sem skráðar voru til keppni komust áfram. Þannig að í fyrsta sinn eru konur í meirihluta keppenda í úrslitunum. Það eru þau Iðunn Sigurðardóttir hjá Íslenska matarkjallaranum, Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo, Hótel Sögu, Mímir Restaurant, Kolbrún Hólm Þorleifsdóttir frá Deplar Farm, Sigurjón Bragi Geirsson frá Garra og Rúnar Pierre Heriveaux, Grillinu á Hótel Sögu, sem munu keppa í aðalkeppninni eftir tvær vikur og einn þessara matreiðslumanna mun standa uppi sem Kokkur ársins 2019.
Birtist í Fréttablaðinu Matur Veitingastaðir Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira