Sá sem lék gítarleikarann í School of Rock handtekinn fyrir að stela gítörum Birgir Olgeirsson skrifar 6. mars 2019 22:16 Jack Black lék aðalhlutverkið í School of Rock en hér er hann í myndinni ásamt Joey Gaydos Jr. Bandaríkjamaðurinn Joey Gaydos Jr., sem lék gítarleikarann unga Zack „Zack Attack“ Mooneyham í kvikmyndinni School of Rock, var handtekinn af lögreglu í Flórída fyrir að stela gítörum og magnara á fimm vikna tímabili.NBC News greinir frá þessu en Gaydos, sem er 28 ára í dag, á yfir höfði sér ákærur fyrir þjófnað í bæjunum Sarasota, Venice og North Port. 31. janúar síðastliðinn leyfði eigandi hljóðfærabúðar í Sarasota Gaydos að spila á Les Paul Epiphone Prophecy, verðmetinn á átta hundruð dollara eða 96 þúsund íslenskar krónur. Eftir nokkrar mínútur hljóp Gaydos úr búðinni með gítarinn í fanginu án þess að borga fyrir hann. Upptaka úr öryggismyndavél sýnir Gaydos rölta um hljóðfærabúð í Venice með gítar í hönd áður en hann stal honum. Lögreglan í Venice birti myndband af þjófnaðinum á Twitter-síðu sinni.COME ON! When will thieves learn that almost all establishments have cameras? This sticky-fingered bandit made off with a guitar while the employee was distracted. If you have any information please call 941-486-2444, VPD case# 19-000288 pic.twitter.com/q79cZkRWiL— Venice Police (@VenicePoliceFL) February 7, 2019 NBC News segja Gaydos hafa stolið 1.900 dollara gítar úr hljóðfærabúðinni Sam Ash Music Store 11. febrúar síðastliðinn. Þegar hann var handtekinn á hann að hafa sagt lögreglumönnunum að það hefði verið nauðsynlegt að handtaka hann. Hann kenndi fíkniefnaávana um þjófnaðinn. School of Rock er eina myndin sem hann hefur leikið samkvæmt IMDB-síðunni hans en þar kemur fram að hann hafi byrjað að spila á gítar þegar hann var þriggja ára gamall. Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Joey Gaydos Jr., sem lék gítarleikarann unga Zack „Zack Attack“ Mooneyham í kvikmyndinni School of Rock, var handtekinn af lögreglu í Flórída fyrir að stela gítörum og magnara á fimm vikna tímabili.NBC News greinir frá þessu en Gaydos, sem er 28 ára í dag, á yfir höfði sér ákærur fyrir þjófnað í bæjunum Sarasota, Venice og North Port. 31. janúar síðastliðinn leyfði eigandi hljóðfærabúðar í Sarasota Gaydos að spila á Les Paul Epiphone Prophecy, verðmetinn á átta hundruð dollara eða 96 þúsund íslenskar krónur. Eftir nokkrar mínútur hljóp Gaydos úr búðinni með gítarinn í fanginu án þess að borga fyrir hann. Upptaka úr öryggismyndavél sýnir Gaydos rölta um hljóðfærabúð í Venice með gítar í hönd áður en hann stal honum. Lögreglan í Venice birti myndband af þjófnaðinum á Twitter-síðu sinni.COME ON! When will thieves learn that almost all establishments have cameras? This sticky-fingered bandit made off with a guitar while the employee was distracted. If you have any information please call 941-486-2444, VPD case# 19-000288 pic.twitter.com/q79cZkRWiL— Venice Police (@VenicePoliceFL) February 7, 2019 NBC News segja Gaydos hafa stolið 1.900 dollara gítar úr hljóðfærabúðinni Sam Ash Music Store 11. febrúar síðastliðinn. Þegar hann var handtekinn á hann að hafa sagt lögreglumönnunum að það hefði verið nauðsynlegt að handtaka hann. Hann kenndi fíkniefnaávana um þjófnaðinn. School of Rock er eina myndin sem hann hefur leikið samkvæmt IMDB-síðunni hans en þar kemur fram að hann hafi byrjað að spila á gítar þegar hann var þriggja ára gamall.
Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira