Umræða um heilbrigð ástarsambönd nauðsynleg Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 4. mars 2019 12:39 Stígamót hrinti af stað herðferðinni Sjúkást í annað sinn í dag. Á næstu þremur vikum munu Stígamót fræða 4500 unglinga um heilbrigð samskipti í ást og kynlífi. Sjúk ást átakið 2019 var kynnt í morgun en er þetta annað árið í röð sem Stígamót fara af stað með það. Þóra Björt Sveinsdóttir, verkefnastjóri Stígamóta segir, nauðsynlegt að kenna ungu fólki að setja skýr mörk. Eftir herferðina í fyrra bárust þeim átakanlegar sögur af upplifun margra unglinga af fyrsta ástarsambandi sínu. Sjúkást er forvarnaverkefni á vegum Stígamóta sem ætlað er að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi með fræðslu um mörk, samþykki og heilbrigð sambönd. Eftir herferðina í fyrra taldi Stígamót nauðsynlegt að leggja enn meiri áherslu á að festa í sessi hjá ungu fólki að virða mörk, bæði sín eigin og annarra.„Slagorðið sem við erum að nota í ár er; Ég virði mín mörk og þín. Svo erum við líka að leggja áherslu á samþykkis hugtakið. Þá það hvernig við virðum mörk annarra í kynlífi þá sérstaklega. Það skiptir miklu máli að við séum bæði að hlusta eftir þeim orðum sem sögð eru við okkur, svo líka þurfum við að lesa í önnur merki sem okkur eru sýnd til dæmis með látbragði eða andlitstjáningu eða annað slíkt,“segir Þóra. Hún segir átakið sprottið út frá því að ungt fólk leiti í síauknu mæli til Stígamóta með ljótar sögur úr sínum fyrstu samböndum. „Við sáum aðþað væri mikil þörf á að ræða hvað eru heilbrigð sambönd, hvaðóheilbrigð sambönd eru og hvað ofbeldissambönd eru. Þá sem einskonar forvörn þannig aðþau geti mögulega þekkt einkennin fyrr og vitað hvað er í lagi og hvað ekki,“ segir hún. Hægt er að kynna sér verkefniðá heimasíðunni þeirra og einnig á facebook. „Svo erum við með risa stórt fræðsluverkefni í samstarfið við Samfés. Þar sem við erum búin aðútbúa fræðslupakka á vegum Stígamóta og sjúkást í samstarfi viðþau. Starfsfólk félagsmiðstöðva mun svo sjá um fara meðþessa fræðslu fyrir 4500 unglinga,“ segir hún. Kynferðisofbeldi Kynlíf Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Á næstu þremur vikum munu Stígamót fræða 4500 unglinga um heilbrigð samskipti í ást og kynlífi. Sjúk ást átakið 2019 var kynnt í morgun en er þetta annað árið í röð sem Stígamót fara af stað með það. Þóra Björt Sveinsdóttir, verkefnastjóri Stígamóta segir, nauðsynlegt að kenna ungu fólki að setja skýr mörk. Eftir herferðina í fyrra bárust þeim átakanlegar sögur af upplifun margra unglinga af fyrsta ástarsambandi sínu. Sjúkást er forvarnaverkefni á vegum Stígamóta sem ætlað er að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi með fræðslu um mörk, samþykki og heilbrigð sambönd. Eftir herferðina í fyrra taldi Stígamót nauðsynlegt að leggja enn meiri áherslu á að festa í sessi hjá ungu fólki að virða mörk, bæði sín eigin og annarra.„Slagorðið sem við erum að nota í ár er; Ég virði mín mörk og þín. Svo erum við líka að leggja áherslu á samþykkis hugtakið. Þá það hvernig við virðum mörk annarra í kynlífi þá sérstaklega. Það skiptir miklu máli að við séum bæði að hlusta eftir þeim orðum sem sögð eru við okkur, svo líka þurfum við að lesa í önnur merki sem okkur eru sýnd til dæmis með látbragði eða andlitstjáningu eða annað slíkt,“segir Þóra. Hún segir átakið sprottið út frá því að ungt fólk leiti í síauknu mæli til Stígamóta með ljótar sögur úr sínum fyrstu samböndum. „Við sáum aðþað væri mikil þörf á að ræða hvað eru heilbrigð sambönd, hvaðóheilbrigð sambönd eru og hvað ofbeldissambönd eru. Þá sem einskonar forvörn þannig aðþau geti mögulega þekkt einkennin fyrr og vitað hvað er í lagi og hvað ekki,“ segir hún. Hægt er að kynna sér verkefniðá heimasíðunni þeirra og einnig á facebook. „Svo erum við með risa stórt fræðsluverkefni í samstarfið við Samfés. Þar sem við erum búin aðútbúa fræðslupakka á vegum Stígamóta og sjúkást í samstarfi viðþau. Starfsfólk félagsmiðstöðva mun svo sjá um fara meðþessa fræðslu fyrir 4500 unglinga,“ segir hún.
Kynferðisofbeldi Kynlíf Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira