73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Atli Ísleifsson skrifar 4. mars 2019 11:00 Hvíti riddarinn var rekinn í Háholti í Mosfellsbæ. Þar mun opna pizzastaðurinn Blackbox á næstu vikum. Ja.is Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf., sem hélt utan um rekstur veitingastaðarins Hvíta riddarans í Mosfellsbæ. Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta í september síðastliðnum sem lauk um miðjan febrúar. Eini eigandi félagsins var Hákon Örn Bergmann. Hann rataði í fréttirnar í upphafi árs fyrir aðkomu sína að Skáksambandsmálinu svokallaða, sem Vísir fjallaði ítarlega um á sínum tíma. Hann var handtekinn á Hvíta riddaranum í upphafi árs 2018 í aðgerðum sérsveitarinnar við rannsókn málsins. Við aðalmeðferðina í janúar síðastliðnum lýsti Hákon því hvernig Sigurður Kristinsson, sem hlaut að endingu fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm, hafði ætlað sér að greiða niður skuld við sig með innflutning á ótilgreindum efnum. Hákon sagðist hafa fengið slæma tilfinningu fyrir þessum innflutningi og að á einhverjum tímapunkti hafi hann fengið að heyra að um eitt kíló af fæðubótarefnum væri að ræða. Sagðist Hákon að sama skapi hafa reynt að fjarlægja sig málinu eins og hann gæti. Þá hefði hann verið samvinnuþýður hjá lögreglu við að upplýsa málið. Hann var að engu að síður sakfelldur og hlaut 12 mánaða fangelsisdóm. Gjaldþrot Mosfellsbær Skáksambandsmálið Veitingastaðir Tengdar fréttir Þurfti að innheimta milljóna króna lán frá Sigurði vegna Fullra vasa Hákon Örn sagðist hafa verið að fjármagna gerð kvikmyndar, Fullir Vasar, og í desember árið 2017 hefði hann vantað pening til baka frá Sigurði. 7. janúar 2019 10:28 Sigurður dæmdur til fjögurra og hálfs árs fangelsisvistar Hákon og Jóhann hlutu vægari dóma. 22. febrúar 2019 11:16 Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Sjá meira
Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf., sem hélt utan um rekstur veitingastaðarins Hvíta riddarans í Mosfellsbæ. Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta í september síðastliðnum sem lauk um miðjan febrúar. Eini eigandi félagsins var Hákon Örn Bergmann. Hann rataði í fréttirnar í upphafi árs fyrir aðkomu sína að Skáksambandsmálinu svokallaða, sem Vísir fjallaði ítarlega um á sínum tíma. Hann var handtekinn á Hvíta riddaranum í upphafi árs 2018 í aðgerðum sérsveitarinnar við rannsókn málsins. Við aðalmeðferðina í janúar síðastliðnum lýsti Hákon því hvernig Sigurður Kristinsson, sem hlaut að endingu fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm, hafði ætlað sér að greiða niður skuld við sig með innflutning á ótilgreindum efnum. Hákon sagðist hafa fengið slæma tilfinningu fyrir þessum innflutningi og að á einhverjum tímapunkti hafi hann fengið að heyra að um eitt kíló af fæðubótarefnum væri að ræða. Sagðist Hákon að sama skapi hafa reynt að fjarlægja sig málinu eins og hann gæti. Þá hefði hann verið samvinnuþýður hjá lögreglu við að upplýsa málið. Hann var að engu að síður sakfelldur og hlaut 12 mánaða fangelsisdóm.
Gjaldþrot Mosfellsbær Skáksambandsmálið Veitingastaðir Tengdar fréttir Þurfti að innheimta milljóna króna lán frá Sigurði vegna Fullra vasa Hákon Örn sagðist hafa verið að fjármagna gerð kvikmyndar, Fullir Vasar, og í desember árið 2017 hefði hann vantað pening til baka frá Sigurði. 7. janúar 2019 10:28 Sigurður dæmdur til fjögurra og hálfs árs fangelsisvistar Hákon og Jóhann hlutu vægari dóma. 22. febrúar 2019 11:16 Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Sjá meira
Þurfti að innheimta milljóna króna lán frá Sigurði vegna Fullra vasa Hákon Örn sagðist hafa verið að fjármagna gerð kvikmyndar, Fullir Vasar, og í desember árið 2017 hefði hann vantað pening til baka frá Sigurði. 7. janúar 2019 10:28
Sigurður dæmdur til fjögurra og hálfs árs fangelsisvistar Hákon og Jóhann hlutu vægari dóma. 22. febrúar 2019 11:16