Sunna snýr aftur í búrið eftir 20 mánaða fjarveru Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2019 07:41 Flóðbylgjan er komin aftur. mynd/ttHirano Sunna Rannveig Davíðsdóttir, fremsta bardagaíþróttakona Íslands, snýr aftur í búrið eftir tæpa tvo mánuði og berst á bardagakvöldi Invicta í Kansas City í Bandaríkjunum en hún hefur verið fjarverandi vegna þrálátra handarmeiðsla í 20 mánuði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu en Sunna „Tsunami“, eins og hún er kölluð, hefur barist þrisvar sinnum sem atvinnumaður innan vébanda Invicta sem er stærsta kvennabardagaíþróttasambandið og unnið í öll skiptin. Keppnin 3. maí sem ber hetið Phoenix Rising er með öðru sniði en kvöldið er unnið í samstarfi við UFC. Sunna mun koma fram ásamt átta öðrum konum sem keppa í strávigt eins og hún en um útsláttarkeppni er að ræða.Sunna er ekkert lamb að leika sér við í búrinu.mynd/Joe WitkowskiGæti barist þrisvar Allir bardaganir fara fram sama kvöld og að lokum stendur uppi einn sigurvegari en til þess að bera sigur úr býtum á þessu bardagakvöldi þarf Sunna að vinna þrjá bardaga sama kvöldið. Sunna ræðst ekki á garðinn þar sme að hún er lægstur en ásamt henni mæta á kvöldið Janaisa Morand, sem barðist um strávigtartitilinn fyrir ekki svo löngu síðan, en einnig mæta á kvöldið þrjár stúlkur sem berjast innan UFC. „Ég hef beðið eftir að fá að sleppa dýrinu lausu mjög lengi og hlakka rosalega til að komast aftur í búrið þar sem ég er best geymd. Mér líður eins og skógarbirni sem er að vakna eftir langan vetrardvala, hungraður og hættulegur,“ segir Sunna Rannveig.Sunna er orðin heil af meiðslum sínum.vísir/allan suarezGert þetta áður „Keppnisfyrirkomulagið er aðeins öðruvísi en við höfum fengið að venjast en ég hef að vissu leiti gert þetta áður með góðum árangi á Evrópumótunum tveimur sem ég sigraði árið 2015 þar sem ég þurfti að berjast marga bardaga með stuttu millibili.“ Sunna er búin að vera meidd á hendi frá því að hún lagði Mallory Martin í öðrum atvinnumannabrdaga sínum í mars fyrir tveimur árum en meidd hélt hún aftur í búrið og valtaði yfir Kelly D´Angelo í júlí á síðasta ári. Þar fór hún svo alveg í höndinni. „Þetta var eitt skref áfram og eitt skref aftur á bak í marga mánuði. Oft var mér farið a ðlíða eins og þetta væri alveg að smella en svo kom bakslag. Það var ekki fyrr en seinasta haust, rúmu ári eftir að ég barðist seinast sem ég fór að finna raunverulegan mun og finna að ég væri í alvörunni á batavegi en ekki bara föst á sama stað,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir.Are you READY!? For the first time in Invicta history, we are launching a one-night, eight-woman tournament this May 3rd streaming live and exclusively on @UFCFightPass! #PhoenixRising pic.twitter.com/j5lGPWxQMg— Invicta FC (@InvictaFights) March 3, 2019 MMA Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir, fremsta bardagaíþróttakona Íslands, snýr aftur í búrið eftir tæpa tvo mánuði og berst á bardagakvöldi Invicta í Kansas City í Bandaríkjunum en hún hefur verið fjarverandi vegna þrálátra handarmeiðsla í 20 mánuði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu en Sunna „Tsunami“, eins og hún er kölluð, hefur barist þrisvar sinnum sem atvinnumaður innan vébanda Invicta sem er stærsta kvennabardagaíþróttasambandið og unnið í öll skiptin. Keppnin 3. maí sem ber hetið Phoenix Rising er með öðru sniði en kvöldið er unnið í samstarfi við UFC. Sunna mun koma fram ásamt átta öðrum konum sem keppa í strávigt eins og hún en um útsláttarkeppni er að ræða.Sunna er ekkert lamb að leika sér við í búrinu.mynd/Joe WitkowskiGæti barist þrisvar Allir bardaganir fara fram sama kvöld og að lokum stendur uppi einn sigurvegari en til þess að bera sigur úr býtum á þessu bardagakvöldi þarf Sunna að vinna þrjá bardaga sama kvöldið. Sunna ræðst ekki á garðinn þar sme að hún er lægstur en ásamt henni mæta á kvöldið Janaisa Morand, sem barðist um strávigtartitilinn fyrir ekki svo löngu síðan, en einnig mæta á kvöldið þrjár stúlkur sem berjast innan UFC. „Ég hef beðið eftir að fá að sleppa dýrinu lausu mjög lengi og hlakka rosalega til að komast aftur í búrið þar sem ég er best geymd. Mér líður eins og skógarbirni sem er að vakna eftir langan vetrardvala, hungraður og hættulegur,“ segir Sunna Rannveig.Sunna er orðin heil af meiðslum sínum.vísir/allan suarezGert þetta áður „Keppnisfyrirkomulagið er aðeins öðruvísi en við höfum fengið að venjast en ég hef að vissu leiti gert þetta áður með góðum árangi á Evrópumótunum tveimur sem ég sigraði árið 2015 þar sem ég þurfti að berjast marga bardaga með stuttu millibili.“ Sunna er búin að vera meidd á hendi frá því að hún lagði Mallory Martin í öðrum atvinnumannabrdaga sínum í mars fyrir tveimur árum en meidd hélt hún aftur í búrið og valtaði yfir Kelly D´Angelo í júlí á síðasta ári. Þar fór hún svo alveg í höndinni. „Þetta var eitt skref áfram og eitt skref aftur á bak í marga mánuði. Oft var mér farið a ðlíða eins og þetta væri alveg að smella en svo kom bakslag. Það var ekki fyrr en seinasta haust, rúmu ári eftir að ég barðist seinast sem ég fór að finna raunverulegan mun og finna að ég væri í alvörunni á batavegi en ekki bara föst á sama stað,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir.Are you READY!? For the first time in Invicta history, we are launching a one-night, eight-woman tournament this May 3rd streaming live and exclusively on @UFCFightPass! #PhoenixRising pic.twitter.com/j5lGPWxQMg— Invicta FC (@InvictaFights) March 3, 2019
MMA Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti