Búið að tilkynna alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppninni Sylvía Hall skrifar 2. mars 2019 14:23 Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. RÚV Þessi skipa alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppninni Búið er að tilkynna þá sem skipa alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppnina í ár en samkvæmt reglum keppninnar skal það gert fyrir úrslitakeppnina sjálfa. Dómnefndin er skipuð tíu aðilum víðsvegar af úr Evrópu og hefur hún helmingsvægi gagnvart símakosningu í fyrri kosningu kvöldsins. Eftir fyrri símakosningu fara tvö efstu lögin í einvígi og verður þá aðeins hægt að greiða atkvæði með símakosningu á milli þeirra laga. Líkt og áður hefur verið greint frá var fyrirkomulagi keppninnar breytt í ár og munu lögin tvö halda þeim atkvæðum sem þau fengu í fyrri umferð símakosningarinnar, bæði frá dómnefnd og áhorfendum. Sjá einnig: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Stigahæsta lag kvöldsins verður framlag Íslands í Eurovision í ár sem fer fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. Úrslitakvöld Söngvakeppninnar fer fram í Laugardalshöll í kvöld kl. 19:45 og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV.Alþjóðlega dómnefndin er svo skipuð: Birgit Simal frá Belgíu - sjónvarpsframleiðandi hjá belgíska ríkissjónvarpinu Jan Bors frá Tékklandi – tónlistarþáttaframleiðandi Karin Gunnarsson frá Svíþjóð - tónlistarráðgjafi Sænska ríkissjónvarpsins Anders M. Tangen frá Noregi - sjónvarps- og útvarpsþáttastjórnandi Eleni Foureira frá Grikklandi – söngkona og flytjandi framlags Grikklands í Eurovision 2018 Konstantin Hudov frá Aserbaídsjan - fjölmiðlafulltrúi í Eurovision hjá ríkissjónvarpinu í Aserbaídsjan Molly Plank frá Danmörku - framleiðandi hjá danska ríkissjónvarpinu Þorsteinn Hreggviðsson frá Íslandi - dagskrárgerðarmaður á Rás 2 Sigríður Thorlacius frá Íslandi – söngkona Haraldur Freyr Gíslason frá Íslandi - tónlistarmaður Eurovision Tengdar fréttir Könnun Maskínu: Flestir ætla að kjósa Hatara en Friðrik Ómar þar á eftir 63 til 65 prósent Íslendinga ætla að fylgjast með úrslitum Söngvakeppninnar 1. mars 2019 15:28 Hatari og Friðrik Ómar syngja á íslensku í úrslitunum Tvö lög verða flutt á íslensku á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar en það eru lög hljómsveitarinnar Hatara og Friðriks Ómars. 19. febrúar 2019 18:58 Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. 18. febrúar 2019 19:00 Jon Ola Sand segir Íslendinga vel geta haldið Eurovision hér á landi Jon Ola Sand, framkvæmdarstjóri Eurovision, var í viðtali í Bakaríinu í morgun 2. mars 2019 11:27 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Þessi skipa alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppninni Búið er að tilkynna þá sem skipa alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppnina í ár en samkvæmt reglum keppninnar skal það gert fyrir úrslitakeppnina sjálfa. Dómnefndin er skipuð tíu aðilum víðsvegar af úr Evrópu og hefur hún helmingsvægi gagnvart símakosningu í fyrri kosningu kvöldsins. Eftir fyrri símakosningu fara tvö efstu lögin í einvígi og verður þá aðeins hægt að greiða atkvæði með símakosningu á milli þeirra laga. Líkt og áður hefur verið greint frá var fyrirkomulagi keppninnar breytt í ár og munu lögin tvö halda þeim atkvæðum sem þau fengu í fyrri umferð símakosningarinnar, bæði frá dómnefnd og áhorfendum. Sjá einnig: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Stigahæsta lag kvöldsins verður framlag Íslands í Eurovision í ár sem fer fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. Úrslitakvöld Söngvakeppninnar fer fram í Laugardalshöll í kvöld kl. 19:45 og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV.Alþjóðlega dómnefndin er svo skipuð: Birgit Simal frá Belgíu - sjónvarpsframleiðandi hjá belgíska ríkissjónvarpinu Jan Bors frá Tékklandi – tónlistarþáttaframleiðandi Karin Gunnarsson frá Svíþjóð - tónlistarráðgjafi Sænska ríkissjónvarpsins Anders M. Tangen frá Noregi - sjónvarps- og útvarpsþáttastjórnandi Eleni Foureira frá Grikklandi – söngkona og flytjandi framlags Grikklands í Eurovision 2018 Konstantin Hudov frá Aserbaídsjan - fjölmiðlafulltrúi í Eurovision hjá ríkissjónvarpinu í Aserbaídsjan Molly Plank frá Danmörku - framleiðandi hjá danska ríkissjónvarpinu Þorsteinn Hreggviðsson frá Íslandi - dagskrárgerðarmaður á Rás 2 Sigríður Thorlacius frá Íslandi – söngkona Haraldur Freyr Gíslason frá Íslandi - tónlistarmaður
Eurovision Tengdar fréttir Könnun Maskínu: Flestir ætla að kjósa Hatara en Friðrik Ómar þar á eftir 63 til 65 prósent Íslendinga ætla að fylgjast með úrslitum Söngvakeppninnar 1. mars 2019 15:28 Hatari og Friðrik Ómar syngja á íslensku í úrslitunum Tvö lög verða flutt á íslensku á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar en það eru lög hljómsveitarinnar Hatara og Friðriks Ómars. 19. febrúar 2019 18:58 Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. 18. febrúar 2019 19:00 Jon Ola Sand segir Íslendinga vel geta haldið Eurovision hér á landi Jon Ola Sand, framkvæmdarstjóri Eurovision, var í viðtali í Bakaríinu í morgun 2. mars 2019 11:27 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Könnun Maskínu: Flestir ætla að kjósa Hatara en Friðrik Ómar þar á eftir 63 til 65 prósent Íslendinga ætla að fylgjast með úrslitum Söngvakeppninnar 1. mars 2019 15:28
Hatari og Friðrik Ómar syngja á íslensku í úrslitunum Tvö lög verða flutt á íslensku á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar en það eru lög hljómsveitarinnar Hatara og Friðriks Ómars. 19. febrúar 2019 18:58
Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. 18. febrúar 2019 19:00
Jon Ola Sand segir Íslendinga vel geta haldið Eurovision hér á landi Jon Ola Sand, framkvæmdarstjóri Eurovision, var í viðtali í Bakaríinu í morgun 2. mars 2019 11:27