Síminn vill rúman hálfan milljarð frá Sýn Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. mars 2019 11:41 Síminn og Sýn hafa staðið í stappi fyrir dómstólum undanfarin ár. Vísir/vilhelm Síminn hf. birti í dag stefnu á hendur Sýn hf. Fyrrnefnda félagið gerir þar kröfu um greiðslu skaðabóta vegna tjóns sem Síminn hf. telur sig hafa orðið fyrir „vegna meintrar ólögmætrar hagnýtingar Sýnar hf. á sjónvarpsefni Símans hf. frá 1. október 2015 til 16. desember 2015.“ Í tilkynningu sem Sýn sendi til fjölmiðla vegna stefnunnar kemur fram að krafa Símans sé tvíþætt. Annars vegar fari félagið fari fram á á að Sýn verði dæmt til að greiða rúmlega 555 milljón króna skaðabætur og hins vegar miskabætur sem nema 10.000.000 króna, auk vaxta og dráttarvaxta. Þá er gerð krafa um greiðslu málskostnaðar. Krafan er sett fram í tilefni af dómi Hæstaréttar frá 18. október 2017 þar sem staðfest var lögbann sem sýslumaður hafði lagt við því að Sýn hf. tæki upp og miðlaði sjónvarpsefni sjónvarpsstöðva Símans hf. „Sýn hf. telur engan grundvöll vera fyrir þeim fjárkröfum sem Síminn hf. hefur sett fram á hendur félaginu. Mun félagið því grípa til varna í dómsmálinu og krefjast sýknu,“ segir í tilkynningu Sýnar - sem er eigandi Vísis. Félögin tvö hafa staðið í stappi fyrir dómstólum undanfarin ár, eins og má sjá af fréttunum hér að neðan. Tækni Tengdar fréttir Sýn krefur Símann um að minnsta kosti 1,9 milljarða í skaðabætur Sýn hf. hefur sent Símanum hf. bréf með kröfu um greiðslu skaðabóta vegna þess tjóns sem fyrirtækið telur sig hafa orðið fyrir vegna þeirra aðgerða Símans sem Póst- og fjarskiptastofnun hefur komist að niðurstöðu um að hafi falið í sér brot á fjölmiðlalögum. 13. júlí 2018 15:04 Síminn telur litla alvöru í milljarða kröfu Sýnar Segja að skaðabótakrafa Sýnar gæti ekki verið fáránlegri og að hún sé sett fram til að valda skaða. 13. júlí 2018 16:42 Var óheimilt að taka upp og miðla efni sjónvarpsstöðva Símans Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um staðfestingu lögbanns sýslumanns og viðurkenningu á því að Sýn hafi verið óheimilt að taka upp og miðla með ólínulegum hætti sjónvarpsefni tveggja sjónvarpsstöðva sem Síminn rak. 18. október 2018 15:42 Síminn og Sýn sýknuð af kröfum hvors annars Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í morgun kröfu Sýnar á hendur Símanum til greiðslu skaðabóta vegna brota Símans á samkeppnislögum, sem og gagnkröfu Símans á hendur Sýn. 23. nóvember 2018 10:39 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Síminn hf. birti í dag stefnu á hendur Sýn hf. Fyrrnefnda félagið gerir þar kröfu um greiðslu skaðabóta vegna tjóns sem Síminn hf. telur sig hafa orðið fyrir „vegna meintrar ólögmætrar hagnýtingar Sýnar hf. á sjónvarpsefni Símans hf. frá 1. október 2015 til 16. desember 2015.“ Í tilkynningu sem Sýn sendi til fjölmiðla vegna stefnunnar kemur fram að krafa Símans sé tvíþætt. Annars vegar fari félagið fari fram á á að Sýn verði dæmt til að greiða rúmlega 555 milljón króna skaðabætur og hins vegar miskabætur sem nema 10.000.000 króna, auk vaxta og dráttarvaxta. Þá er gerð krafa um greiðslu málskostnaðar. Krafan er sett fram í tilefni af dómi Hæstaréttar frá 18. október 2017 þar sem staðfest var lögbann sem sýslumaður hafði lagt við því að Sýn hf. tæki upp og miðlaði sjónvarpsefni sjónvarpsstöðva Símans hf. „Sýn hf. telur engan grundvöll vera fyrir þeim fjárkröfum sem Síminn hf. hefur sett fram á hendur félaginu. Mun félagið því grípa til varna í dómsmálinu og krefjast sýknu,“ segir í tilkynningu Sýnar - sem er eigandi Vísis. Félögin tvö hafa staðið í stappi fyrir dómstólum undanfarin ár, eins og má sjá af fréttunum hér að neðan.
Tækni Tengdar fréttir Sýn krefur Símann um að minnsta kosti 1,9 milljarða í skaðabætur Sýn hf. hefur sent Símanum hf. bréf með kröfu um greiðslu skaðabóta vegna þess tjóns sem fyrirtækið telur sig hafa orðið fyrir vegna þeirra aðgerða Símans sem Póst- og fjarskiptastofnun hefur komist að niðurstöðu um að hafi falið í sér brot á fjölmiðlalögum. 13. júlí 2018 15:04 Síminn telur litla alvöru í milljarða kröfu Sýnar Segja að skaðabótakrafa Sýnar gæti ekki verið fáránlegri og að hún sé sett fram til að valda skaða. 13. júlí 2018 16:42 Var óheimilt að taka upp og miðla efni sjónvarpsstöðva Símans Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um staðfestingu lögbanns sýslumanns og viðurkenningu á því að Sýn hafi verið óheimilt að taka upp og miðla með ólínulegum hætti sjónvarpsefni tveggja sjónvarpsstöðva sem Síminn rak. 18. október 2018 15:42 Síminn og Sýn sýknuð af kröfum hvors annars Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í morgun kröfu Sýnar á hendur Símanum til greiðslu skaðabóta vegna brota Símans á samkeppnislögum, sem og gagnkröfu Símans á hendur Sýn. 23. nóvember 2018 10:39 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Sýn krefur Símann um að minnsta kosti 1,9 milljarða í skaðabætur Sýn hf. hefur sent Símanum hf. bréf með kröfu um greiðslu skaðabóta vegna þess tjóns sem fyrirtækið telur sig hafa orðið fyrir vegna þeirra aðgerða Símans sem Póst- og fjarskiptastofnun hefur komist að niðurstöðu um að hafi falið í sér brot á fjölmiðlalögum. 13. júlí 2018 15:04
Síminn telur litla alvöru í milljarða kröfu Sýnar Segja að skaðabótakrafa Sýnar gæti ekki verið fáránlegri og að hún sé sett fram til að valda skaða. 13. júlí 2018 16:42
Var óheimilt að taka upp og miðla efni sjónvarpsstöðva Símans Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um staðfestingu lögbanns sýslumanns og viðurkenningu á því að Sýn hafi verið óheimilt að taka upp og miðla með ólínulegum hætti sjónvarpsefni tveggja sjónvarpsstöðva sem Síminn rak. 18. október 2018 15:42
Síminn og Sýn sýknuð af kröfum hvors annars Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í morgun kröfu Sýnar á hendur Símanum til greiðslu skaðabóta vegna brota Símans á samkeppnislögum, sem og gagnkröfu Símans á hendur Sýn. 23. nóvember 2018 10:39