Smárabíó yfirtekur efstu hæð Smáralindar Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. mars 2019 10:41 Smárabíó er nú á allri efstu hæð Smáralindar. Smárabíó Kvikmyndahúsið Smárabíó hefur bætt við sig rými í Smáralind. Nú er svo komið að Smárabíó hefur yfirtekið alla efstu hæð verslunarmiðstöðvarinnar. Aukinheldur hefur kvikmyndahúsið tekið við umsjón barnagæslu Smáralindar. Með stækkuninni færir Smárabíó út kvíarnar og eykur þjónustuframboð sitt töluvert. Til að mynda tekur kvikmyndahúsið við rekstri „lasertag“-vallarins og karaoke-aðstöðunnar sem finna mátti á efstu hæð hússins. Þar að auki segjast aðstandendur kvikmyndahússins vera að taka við leikjasal og barnagæslu verslunarmiðstöðvarinnar sem fyrr segir. Svo virðist sem töluverð nýsköpun sé í íslenska kvikmyndahúsabransanum þessi misserin. Auk fyrrnefndrar stækkunar Smáralindar má nefna að síðastliðið haust tóku Sambíóin hinn svokallaða lúxussal sinn í Álfabakka í gegn. Búið er að skipta út öllum sætum salarins fyrir upphitanleg nuddsæti, þau fyrstu sinnar tegundur á Íslandi. Ætla má að þessi þróun sé liður í baráttu kvikmyndahúsanna gegn minnkandi aðsókn undanfarinna ára. Þróunin snérist þó við á síðasta ári, þegar tekjuaukning kvikmyndahúsanna nam 6,4 frá árinu 2017. Þá sóttu tæplega 74.000 fleiri gestir kvikmyndahús á árinu 2018 en 2017, sem er tæplega 5,4% fjölgun. Alls lögðu 1.445.445 gestir leið sína í kvikmyndahús landsins í fyrra. Meðal-Íslendingurinn fór því um fjórum sinnum í bíó á síðasta ári. Bíó og sjónvarp Neytendur Tengdar fréttir Telur ólíklegt að nuddsuð trufli bíógesti Hinn svokallaði lúxussalur í kvikmyndahúsi Sambíóanna í Álfabakka hefur fengið yfirhalningu. 13. desember 2018 13:46 Rekstur Smáratívolís þungur alveg frá opnun Smáratívolí mun loka í lok febrúar næstkomandi. 27. desember 2018 13:50 Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Kvikmyndahúsið Smárabíó hefur bætt við sig rými í Smáralind. Nú er svo komið að Smárabíó hefur yfirtekið alla efstu hæð verslunarmiðstöðvarinnar. Aukinheldur hefur kvikmyndahúsið tekið við umsjón barnagæslu Smáralindar. Með stækkuninni færir Smárabíó út kvíarnar og eykur þjónustuframboð sitt töluvert. Til að mynda tekur kvikmyndahúsið við rekstri „lasertag“-vallarins og karaoke-aðstöðunnar sem finna mátti á efstu hæð hússins. Þar að auki segjast aðstandendur kvikmyndahússins vera að taka við leikjasal og barnagæslu verslunarmiðstöðvarinnar sem fyrr segir. Svo virðist sem töluverð nýsköpun sé í íslenska kvikmyndahúsabransanum þessi misserin. Auk fyrrnefndrar stækkunar Smáralindar má nefna að síðastliðið haust tóku Sambíóin hinn svokallaða lúxussal sinn í Álfabakka í gegn. Búið er að skipta út öllum sætum salarins fyrir upphitanleg nuddsæti, þau fyrstu sinnar tegundur á Íslandi. Ætla má að þessi þróun sé liður í baráttu kvikmyndahúsanna gegn minnkandi aðsókn undanfarinna ára. Þróunin snérist þó við á síðasta ári, þegar tekjuaukning kvikmyndahúsanna nam 6,4 frá árinu 2017. Þá sóttu tæplega 74.000 fleiri gestir kvikmyndahús á árinu 2018 en 2017, sem er tæplega 5,4% fjölgun. Alls lögðu 1.445.445 gestir leið sína í kvikmyndahús landsins í fyrra. Meðal-Íslendingurinn fór því um fjórum sinnum í bíó á síðasta ári.
Bíó og sjónvarp Neytendur Tengdar fréttir Telur ólíklegt að nuddsuð trufli bíógesti Hinn svokallaði lúxussalur í kvikmyndahúsi Sambíóanna í Álfabakka hefur fengið yfirhalningu. 13. desember 2018 13:46 Rekstur Smáratívolís þungur alveg frá opnun Smáratívolí mun loka í lok febrúar næstkomandi. 27. desember 2018 13:50 Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Sjá meira
Telur ólíklegt að nuddsuð trufli bíógesti Hinn svokallaði lúxussalur í kvikmyndahúsi Sambíóanna í Álfabakka hefur fengið yfirhalningu. 13. desember 2018 13:46
Rekstur Smáratívolís þungur alveg frá opnun Smáratívolí mun loka í lok febrúar næstkomandi. 27. desember 2018 13:50