Katrín Halldóra selur í sveitinni Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. mars 2019 10:15 Vegir liggja til allra átta - og nú frá Ástu-Sólliljugötu. Vísir Hallgrímur Jón Hallgrímsson og Katrín Halldóra Sigurðardóttir hafa sett parhús sitt í Mosfellsbæ til sölu. Húsið, sem stendur við Ástu-Sólliljugötu í Helgafellshverfi, er alls 180 fermetrar að stærð og er metið á 70 milljónir. Katrín Halldóra hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar með frammistöðu sinni sem Ellý í samnefndum söngleik í Borgarleikhúsinu. Þá fór hún einnig með hlutverk í nýjustu þáttaröð Ófærðar, sem sýnd hefur verið í Ríkissjónvarpinu á síðustu vikum. Katrín ólst upp í Mosfellsbæ þar til hún varð tíu ára, en Hallgrímur maður hennar er jafnframt úr bæjarfélaginu. Hann er skógarhöggsmaður hjá Reykjavíkurborg og trommuleikari í rokkbandinu Sólstöfum.Sjá einnig: Verður alltaf sveitastelpa „Ég er ekki rokkari, ég fæ bara svona að fylgjast með. Við höfum verið saman í átta ár. Hann er líka alinn upp í Mosfellsbæ svo að við deilum þeirri tilfinningu að finnast við vera komin heim,“ sagði Katrín í samtali við Fréttablaðið í fyrra.Hús þeirra í Mosfellsbæ, sem þau hafa nú sett á sölu, er á tveimur hæðum með bílskúr. Á jarðhæð eru 2 svefnherbergi, sjónvarpshol, baðherbergi, þvottahús og fataherbergi. Á efri hæðinni er bílskúr, forstofa, geymsla, gestasnyrting, eldhús, stofa og borðstofa. Eignin er skráð 179,8 fermetra, þar af er bílskúr 28,7 m2, auk þess sem húsið er með svölum í suðurátt. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu, en nánari upplýsingar og fleiri myndir má nálgast á fasteignavef Vísis.Björt og rúmgóð stofa.Opið eldhús.Fataherbergi innan af svefnherberginu.Húsið er á tveimur hæðum. Hús og heimili Tengdar fréttir Verður alltaf sveitastelpa Katrín Halldóra Sigurðardóttir fór krókaleið að draumi sínum að verða leikkona. Með viðkomu í eldhúsi í leikskóla, þrælþungum kennslustundum í beygingarfræði í Háskólanum og söngnámi í Danmörku. Katrín komst inn í leiklistarskólann í þriðju tilraun. 17. mars 2018 10:00 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Hallgrímur Jón Hallgrímsson og Katrín Halldóra Sigurðardóttir hafa sett parhús sitt í Mosfellsbæ til sölu. Húsið, sem stendur við Ástu-Sólliljugötu í Helgafellshverfi, er alls 180 fermetrar að stærð og er metið á 70 milljónir. Katrín Halldóra hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar með frammistöðu sinni sem Ellý í samnefndum söngleik í Borgarleikhúsinu. Þá fór hún einnig með hlutverk í nýjustu þáttaröð Ófærðar, sem sýnd hefur verið í Ríkissjónvarpinu á síðustu vikum. Katrín ólst upp í Mosfellsbæ þar til hún varð tíu ára, en Hallgrímur maður hennar er jafnframt úr bæjarfélaginu. Hann er skógarhöggsmaður hjá Reykjavíkurborg og trommuleikari í rokkbandinu Sólstöfum.Sjá einnig: Verður alltaf sveitastelpa „Ég er ekki rokkari, ég fæ bara svona að fylgjast með. Við höfum verið saman í átta ár. Hann er líka alinn upp í Mosfellsbæ svo að við deilum þeirri tilfinningu að finnast við vera komin heim,“ sagði Katrín í samtali við Fréttablaðið í fyrra.Hús þeirra í Mosfellsbæ, sem þau hafa nú sett á sölu, er á tveimur hæðum með bílskúr. Á jarðhæð eru 2 svefnherbergi, sjónvarpshol, baðherbergi, þvottahús og fataherbergi. Á efri hæðinni er bílskúr, forstofa, geymsla, gestasnyrting, eldhús, stofa og borðstofa. Eignin er skráð 179,8 fermetra, þar af er bílskúr 28,7 m2, auk þess sem húsið er með svölum í suðurátt. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu, en nánari upplýsingar og fleiri myndir má nálgast á fasteignavef Vísis.Björt og rúmgóð stofa.Opið eldhús.Fataherbergi innan af svefnherberginu.Húsið er á tveimur hæðum.
Hús og heimili Tengdar fréttir Verður alltaf sveitastelpa Katrín Halldóra Sigurðardóttir fór krókaleið að draumi sínum að verða leikkona. Með viðkomu í eldhúsi í leikskóla, þrælþungum kennslustundum í beygingarfræði í Háskólanum og söngnámi í Danmörku. Katrín komst inn í leiklistarskólann í þriðju tilraun. 17. mars 2018 10:00 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Verður alltaf sveitastelpa Katrín Halldóra Sigurðardóttir fór krókaleið að draumi sínum að verða leikkona. Með viðkomu í eldhúsi í leikskóla, þrælþungum kennslustundum í beygingarfræði í Háskólanum og söngnámi í Danmörku. Katrín komst inn í leiklistarskólann í þriðju tilraun. 17. mars 2018 10:00